Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Gerði mér vonir um að ljúka ferlinum á annan hátt
„Við getum svo sem sagt að ég hugsi málið en ég var búinn að ákveða það að láta gott heita eftir þetta tímabil,“ sagði línumaðurinn þrautreyndi hjá Aftureldingu, Einar Ingi Hrafnsson, sem gaf sterklega í skyn eftir tap Aftureldingar...
Efst á baugi
Man eiginlega ekkert eftir síðari hálfleik
„Ég man eiginlega ekkert eftir síðari hálfleik,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í sjöunda himni þegar handbolti.is ásamt fleirum heyrði í kappanum eftir að hann fór á kostum í síðari hálfleik í oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum...
Efst á baugi
Molakaffi: Svandís, Dóri, Steindi, Krickau, Snorri Steinn, Allan
Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir fer með hlutverk Brynju í þáttunum vinsælu Afturelding sem sýndir hafa verið á RÚV síðustu vikur og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) voru á meðal áhorfenda og stuðningsmanna Aftureldingar í gærkvöld í oddaleiknum við Hauka...
Efst á baugi
Aron Rafn fleytti Haukum áfram – skellti í lás að Varmá
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, sá um að draga máttinn úr Aftureldingarliðinu í síðari hálfleik í oddaviðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.Frábær stemning - flott umgjörðLandsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi skellti lás og lagði þar með grunn að...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Valur kominn í kjörstöðu – getur orðið meistari í Eyjum
Valur er kominn í kjörstöðu með tvo vinninga í einvígi sínu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir annan sigur í Orighohöllinni í kvöld, 25:22. Deildar- og bikarmeistarar ÍBV eru enn án vinnings. Valur getur orðið Íslandsmeistari á...
Efst á baugi
Ísak Logi snýr til baka í Stjörnuna eftir veru hjá Val
Handknattleiksmaðurinn efnilegi Ísak Logi Einarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna. Ísak Logi hefur undanfarin á verið með Val og var m.a. annað slagið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur sem leið. Hann byrjaði hinsvegar að æfa handknattleik...
Efst á baugi
Fjórði leikmaður HK boðar komu sína í herbúðir Fram
Unglingalandsliðskonan Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín sem leikið hefur með HK er nú ákveðin í að leika með Fram. Alfra Brá hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.Alfa Brá er fjórði leikmaður HK sem gengur til liðs við Fram...
Efst á baugi
Soffía snýr til baka heim í Gróttu
Soffía Steingrímsdóttir, markvörður, hefur samið við Gróttu til næstu þriggja ára. Soffíu þekkir Gróttufólk vel enda er hún uppalin í félaginu og hefur leikið með liði félagsins í nokkur ár. Seinasta sumar skipti Soffía yfir í Fram en kom...
- Auglýsing-
Fréttir
Vefur HSÍ varð fyrir árás
Vefur Handknattleikssambands Íslands var einn þeirra vefja sem varð undir hæl netárása sem gerðar voru í morgun á nokkrar vefsíður og hýsingaraðila hér á landi. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.„Vefurinn var úti...
Fréttir
Framkoma áhorfanda er undir smásjá HSÍ
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands staðfestir við Vísi í morgun að til skoðunar sé framkoma áhorfanda úr röðum Hauka á viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeild karla sem fram fór á Varmá á síðasta fimmtudag. Áhorfandinn hrinti Ihor...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17685 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




