- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gríðarlegur áhugi fyrir oddaleiknum – stöðvuðu miðasölu – hefst aftur í dag

„Áhuginn er gríðarlega mikill og eftirspurnin eftir miðum alveg hreint rosaleg. Við munum gera okkar besta til þess að svara eftirspurninni en því miður er ljóst að færri muni fá miða en vilja einfaldlega vegna þess að aðstaðan sem...

Ikast vann uppgjör dönsku liðanna í úrslitaleiknum

Danska liðið Ikast Handbold vann í gær Evrópudeild kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt annað danskt félagslið, Nykøbing Falster Håndbold, örugglega í úrslitleik í Graz í Austurríki. Í leiknum um bronsverðlaunin hafði Borussia Dortmund betur gegn þýskum andstæðingi,...

Molakaffi: Aðalsteinn, Óðinn Þór, Tumi Steinn, Volda, Marchán, Jönsson

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen standa vel að vígi í undanúrslitum um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir að hafa unnið Pfadi Winterthur öðru sinni í gær, 37:34. Framlengingu þurfti til þess að knýja fram...

Vonin er úti

Vonir leikmanna danska liðsins EH Aalborg um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna á næstu leiktíð liðu undir lok í dag með öðru tapi fyrir Ajax í umspili, 29:26, á heimavelli. Fyrir viku tapaði EH Aalborg fyrri viðureigninni.Andrea...
- Auglýsing-

Arnór Þór og félagar settu strik í reikning Berlínarrefanna

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC settu stórt strik í reikning leikmanna Füchse Berlin í dag með óvæntum sigri á heimavelli, 34:30, í viðureign liðanna. Tapið dregur mjög úr vonum Füchse Berlin um að vinna þýska meistaratitilinn...

Guðmundur og Fredericia leika til undanúrslita

Liðsmenn Fredericia Håndboldklub, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, gulltryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik karla þegar þeir unnu Skanderborg Aarhus, 26:24, á útivelli í síðustu umferð riðlakeppni átta liða úrslita. Fredericia Håndboldklub hafnaði...

Oddaviðureign klukkan 20.15 á þriðjudagskvöld

Oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik hefst klukkan 20.15 á þriðjudagskvöldið í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsæ. HSÍ staðfesti leiktímann rétt áðan.Miðasala hefst á morgun, mánudag, klukkan 12 á Stubb og er ein víst að...

Orri Freyr markahæstur – Elverum í úrslit – Kolstad komið yfir

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum leika til úrslita í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Það liggur fyrir eftir þriðja sigur Elverum á Nærbø, 30:26, í Terningen Arena í Elverum í dag. Á sama tíma vann Kolstad liðsmenn...
- Auglýsing-

Oddaleikur að Varmá á þriðjudagskvöldið

Afturelding knúði fram oddaleik í undanúrslitaeinvíginu við Hauka með sigri á Ásvöllum í dag, 31:30. Tæpari gat sigurinn ekki verið. Brynjar Vignir Sigurjónsson varði sannkallað skot frá Tjörva Þorgeirssyni á síðustu sekúndu og kom þar með í veg fyrir...

Daníel Freyr átti stórleik í fyrsta leik umspilsins

Daníel Freyr Andrésson átti stór leik í marki Lemvig-Thyborøn í fyrsta leik liðsins við Team Sydhavsøerne í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hann varði 12 skot, 50%, þann tíma sem hann stóð í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17686 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -