- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Afturelding og FH færðust upp fyrir Fram

Afturelding og FH færðust upp fyrir Fram í annað og þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigrum á andstæðingum sínum í lokaleikjunum tveimur í 10. umferð. Afturelding vann öruggan sigur á Selfossi, 38:31, á Varmá. FH...

Magnað að fá þetta tækifæri

Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals segir mikla eftirvæntingu ríkja fyrir viðureignina við Flensburg í Origohöllinni annað kvöld. Þrátt fyrir að í mörg horn hafi verið að líta síðustu daga og vikur hafi lengi verið hugsað til leiksins. Tvennt komi...

Norðmenn mæta til Íslands í byrjun mars

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir B-landsliði Noregs (rekruttjentene) í tveimur vináttuleikjum hér á landi í byrjun mars. Leikirnir verða liður í undirbúningi íslenska landsliðsins vegna leikja við Ungverjaland í umspili vegna keppnisréttar á heimsmeistaramótinu. Umspilsleikirnir við Ungverja verða...

Dagskráin: Leikið í Hafnarfirði og Mosfellsbæ

Tíundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum sem fram fara í Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram á föstudaginn og síðan bættust þrír leikir við á laugardaginn. Í einum þeirra fengu nýliðar...
- Auglýsing-

Molakaffi: Mørk, Cots, Andrea, Daníel, Sveinn, Bjarni, Jakob, Matschke

Nora Mørk, Noregi,  varð markadrottning EM kvenna í handknattleik sem lauk í gær. Hún skoraði 50 mörk, tveimur færri en á EM fyrir tveimur árum og þremur færri þegar hún varð markadrottning EM í fyrsta sinn fyrir sex árum....

Lunde með og sömu úrslit 18 árum síðar – Níundu gullverðlaun Þóris

Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna í níunda sinn eftir sigur á Dönum, 27:25, í úrslitaleik í Ljubljana. Þetta eru sömu úrslit og þegar lið þjóðanna mættust síðast í úrslitaleik á Evrópumóti fyrir 18 árum. Þá eins...

Sætaskipti og Framsigur – úrslit og staðan

Ungmennalið HK vann Fjölni/Fylki með tveggja marka mun, 31:29, í 6. umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Þar með höfðu liðin sætaskipti í sjöunda og áttunda sæti en fyrir neðan er ugmennalið Vals án stiga.HK U og...

Svartfellingar taka bronsið með sér heim

Svartfjallaland fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik kvenna eftir sigur á Frökkum í framlengdum háspennuleik í Ljubljana í kvöld, 27:25. Sigurinn var verðskuldaður.Svartfellska liðið var sterkara lengst af leiksins og efldist við hverja raun. Frakkar virtust óstyrkir lengi...
- Auglýsing-

Þriðji sigurinn í röð hjá Rúnari

Rúnar Sigtryggsson hefur svo sannarlega komið með ferska vinda inn í lið Leipzig eftir að hann tók við þjálfuninni fyrir 11 dögum. Liðið hefur ekki tapað stigi síðan og vann sinn þriðja leik í röð í kvöld í heimsókn...

Gerðu jafntefli fyrir Íslandsför

Teitur Örn Einarsson og samherjar í þýska liðinu Flensburg bjuggu sig undir leikinn við Val í Evrópudeildinni á þriðjudagskvöldið í Origohöllinni með heimsókn til Arnars Freys Arnarssonar, Elvars Arnar Jónsson og samherja í MT Melsungen í dag.Jafntefli varð...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16128 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -