Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Umspil Olísdeildar karla: Leikdagar og leiktímar
Úrslitarimma Víkings og Fjölnis um sæti í Olísdeild karla hefst á þriðjudagskvöld þegar flautað verður til fyrstu viðureignar liðanna í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir.Vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast keppnisrétt í Olísdeild...
Efst á baugi
Hefði viljað fara í fjörið í Eyjum í oddaleik
„Ég er auðvitað súr að falla úr keppni. Ég hefði viljað fara til Eyja í fjörið í oddaleik með fjórum eftirlitsmönnum,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari karlaliðs Stjörnunni glettinn á svip í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið...
Efst á baugi
Gunnar Steinn veltir framtíðinni fyrir sér
Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi hjá Stjörnunni, Gunnar Steinn Jónsson, er einn þeirra sem veltir fyrir sér næstu skrefum á handknattleiksvellinum í lok leiktíðar. Hann stendur á tímamótum. Tveggja ára samningur hans við Stjörnuna er að renna út um þessar mundir og...
Fréttir
Frammistaðan var óboðleg
„Við tóku létt kast í hálfleik þar sem mönnum var þjappað hressilega saman og útkoman var flottur síðari hálfleikur. Lykilmenn okkar voru ískaldir í sóknarleiknum fyrri hálfleik, þar á meðal ég sem kom ekki við sögu. Rúnar var einnig...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Dagskráin: Ekki er slegið slöku við – fjórir leikir í kvöld
Ekki verður slegið slöku við í kvöld á handboltavöllum víða á höfuðborgarsvæðinu. Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram. Einnig fer fram önnur umferð undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Ekki ríkir síður spenna í keppni þeirra en í átta...
Efst á baugi
Molakaffi: Eyþór, Rúnar, Fredericia, Ásgeir, Sveinn, Roland, Signell
Handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hefur ákveðið að rifa seglin og hætta í handknattleik eftir ágætan feril m.a. með Aftureldingu, Stjörnunni, ÍR og Kórdrengjum. Með síðastnefnda liðinu hefur Eyþór leikið með síðustu tvö keppnistímabil. Rúnar Kárason stórskytta ÍBV skoraði eitt mark úr...
Fréttir
Lið Íslendinganna eru úr leik – Leikið til úrslita í Flensborg án Flensburg
Þýska liðið Flensburg og svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen féllu bæði úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Íslendingar eru innan raða beggja liða. Flensburg tapaði með átta marka mun á heimavelli fyrir spænska liðinu Granollers,...
Efst á baugi
FH og ÍBV mætast í undanúrslitum í byrjun maí
FH og ÍBV mætast í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Það varð ljóst eftir að liðin sendu andstæðinga sína, Selfoss og Stjörnuna, í frí frá keppni í kvöld. ÍBV vann Stjörnuna öðru sinni í hörkuleik í TM-höllinni, 27:23....
- Auglýsing-
Fréttir
Leikjavakt þriðjudaginn 18. apríl
Tveir leikir fara fram í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Klukkan 18 mætast Stjarnan og ÍBV í TM-höllinni í Garðabæ og klukkan 19.40 leiða lið Selfoss og FH saman hesta sína í Sethöllinni á Selfossi.Stjarnan...
Efst á baugi
HSÍ sækist eftir boðsmiða á HM kvenna
Handknattleikssamband Íslands ætlar að sækjast eftir öðrum af tveimur boðsmiðum (wildcard) sem stjórn Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hefur til umráða vegna þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í lok nóvember og í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17702 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



