Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Jóhanna Margrét og Aldís Ásta með þriðjung markanna
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Aldís Ásta Heimisdóttir skoruðu þriðjung marka Skara HF þegar liðið tapaði fyrir H65 Höör í þriðju viðureigninni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 31:25. Leikurinn fór fram í Höör. Fjórði leikur liðanna verður...
Efst á baugi
Teitur Örn lét til sín taka og uppskar bronsverðlaun
Teitur Örn Einarsson lét til sína taka þegar lið hans, Flensburg-Handewitt, vann Lemgo, 28:23, í leiknum um bronsverðlaunin í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í dag.Eftir að hafa verið lítt áberandi í undanúrslitaleiknum gegn Rhein-Neckar Löwen...
Fréttir
Dagskráin: Fjórir hörkuleikir karla og kvenna
Áfram verður leikið í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í dag. Íslandsmeistarar Vals taka á móti Haukum klukkan 15 og bikarmeistarar Aftureldingar sækja Framara heim í Úlfarsárdal. Aðeins líður klukkustund frá því að flautað verður til leiks...
Efst á baugi
Misgóð úrslit hjá íslensku landsliðskonunum
Það gekk misvel hjá liðum landsliðskvennanna Díönu Daggar Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í gær. Sandra og samherjar í TuS Metzingen unnu silfurhafa bikarkeppninnar, Bernsheim/Auerbach með minnsta mun í Bensheim, 32:31, í sannkölluðum hörkuleik.Á sama...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Kadetten í undanúrslit – Óðinn Þór safnar kröftum
Svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar og Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, er komið í undanúrslit um svissneska meistaratitilinn í handknattleik. Kadetten vann í gær Suhr Aarau í þriðja sinn í dag, 30:25, heimavelli í átta lið...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Daníel Freyr, Bjarki Már, Taleski, Roth
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, varði 11 skot, 27%, í marki Ringkøbing Håndbold í sigurleik í heimsókn til Skanderborg Håndbold, 33:31, í umspili neðstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Fimm lið leika í einum riðli um...
Efst á baugi
FH er komið yfir – vítakast Einars fór í stöngina
FH er komið með yfirhöndina í rimmunni við Selfoss í átta liða úrslitum Olísdeildar karla eftir nauman sigur á Selfossi, 30:29, í fyrstu viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld. Tæpari gat sigurinn ekki orðið. Einar Sverrisson gat jafnað metin...
Efst á baugi
Íslendingar berjast um gullverðlaunin
Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason verða andstæðingar á morgun þegar lið þeirra, SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen, mætast í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handnattleik í Lanxes-Arena í Köln.Ýmir Örn hafði betur í öðrum slag Íslendingaliða í...
- Auglýsing-
Fréttir
Fjórtán marka sigur í fyrsta leik í úrslitakeppninni
Norska meistaraliðið Kolstad með íslensku landsliðsmennina Janus Daða Smárason og Sigvalda Björn Guðjónsson innanborðs, unnu stórsigur á Halden, 28:14, á heimavelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í Þrándheimi í dag.Um einstefnu var að ræða...
Fréttir
Berta og félagar unnu óvænt í Álaborg
Berta Rut Harðarsdóttir og samherjar hennar í Holstebro höfðu betur í heimsókn sinni til Andreu Jacobsen og félaga í EH Aalborg í fyrstu viðureign liðanna í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Lokatölur voru 27:20...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17709 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




