- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gríðarlegur áhugi í Færeyjum – hópferð á undanúrslitin

Gríðarlegur áhugi er á meðal Færeyinga fyrir U21 árs landsliði sínu sem staðið hefur sig frábærlega á heimsmeistaramótinu. Um 100 áhorfendur Færeyingar eru í Berlín til þess að styðja liðið en Færeyingar mæta Serbíu í átta liða úrslitum í...

Mætum til leiks og njótum dagsins

„Fyrst og fremst verðum við að ná fram okkar allra besta leik og um leið leika jafnan leik,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu landsliðsins...

Við erum orðnir verulega spenntir

„Leikurinn leggst bara vel í okkur. Við erum orðnir verulega spenntir,“ sagði Símon Michael Guðjónsson vinstri hornamaður U21 árs landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í Berlín þar sem íslensku piltarnir mæta portúgölskum jafnöldrum sínum í átta...

Molakaffi: Holm, Palicka og fleiri, Vranjes, Haug

Danski landsliðsmaðurinn Jacob Holm hefur kvatt Füchse Berlin eftir fimm ára veru og gengið til liðs við franska meistaraliðið  Paris Saint-Germain. Samningur Holm við PSG er til þriggja ára.  Fréttavefurinn RT Handball hélt því fram í gær að forráðamenn sænska handknattleiksliðsis Pick...
- Auglýsing-

Bara tilhlökkun að geta komist áfram

„Portúgalar eru minni og kvikari en aðrir þeir sem við höfum fengist við á mótinu til þessa,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson einn leikmanna U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu íslenska landsliðsins...

Myndir: Íslensku piltarnir æfðu í keppnishöllinni

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri æfði í 50 mínútur í Max Schmeling-Halle í Berlín í dag. Allir leikmenn liðsins, 17 að tölu, tóku þátt í æfingunni virtust allir vera hressir og kátir og...

Jörgen Freyr þjálfar í Haugasundi næstu árin

Handknattleiksþjálfarinn Jörgen Freyr Ólafsson Naabye hefur verið ráðinn þjálfari hjá norska félaginu Rival/Nord og HTG sem er með bækistöðvar í Haugasundi. Greint var frá ráðningunni í morgun en hún er til tveggja ára. Jörgen Freyr hefur tvö síðastliðin ár...

HMU21: Færeyingar herða róðurinn – Óli er kominn til Berlínar

Ljóst er að færeyska landsliðið verður ennþá öflugra en áður þegar það mætir til leiks á morgun í átta lið úrslitum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í Berlin. Þjálfarar liðsins kölluðu í vikunni eftir ungstirninu Óla Mittún. Hann er...
- Auglýsing-

Molakaffi: Rakel Dórothea, Aníta Björk, Andersen í kuldanum, Cadenas

Rakel Dórothea Ágústsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna frá HK. Hún er 17 ára gömul og varð fjórða markahæst í Grill 66-deildinni á síðasta keppnistímabili með 98 mörk. Rakel Dóróthea stendur í ströngu í sumar með...

Jóna Margrét og Unnur bætast í þjálfarateymið

Þjálfarateymi meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfoss er fullskipað fyrir átök komandi vetrar í Grill 66-deildinni. Nokkrar breytingar verða frá síðasta keppnistímabili. Jóna Margrét Ragnarsdóttir fyrrverandi landsliðskona kemur inn í teymið sem aðstoðarþjálfari ásamt Eyþóri Lárussyni þjálfara og Katli Heiðari...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18350 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -