Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Hafsteinn Óli, Ágúst Ingi, Axel, Svan, Prades

Afturelding hefur lánað handknattleiksmanninn Hafstein Óla Berg Ramos Rocha til HK frá og með 3. september til 1. júní á næsta ári eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu HSÍ. Hafsteinn kom til Aftureldingar sumarið 2020 frá Fjölni.Ágúst Ingi...

Þrjú Íslendingalið geta dregist gegn Val

Í fyrramálið kemur í ljós hvaða lið verður andstæðingur Vals í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Eftir að fyrstu umferð keppninnar lauk í gær er svo komið að það verða nöfn 24 liða í pottinum þegar dregið verður...

Leikheimildir skortir hjá Gróttumönnum

Serbinn Igor Mrsulja og Japaninn Akimasa Abe sem Grótta hefur samið við eru ekki komnir með leikheimild hér á landi. Þetta staðfesti Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, við handbolta.is í kvöld. Arnar Daði sagði að ólíklegt væri að...

Samningsbundinn í Kaplakrika til 2024

Hornamaðurinn örvhenti, Leonharð Þorgeir Harðarson, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH fram yfir keppnistímabilið 2024. Fyrri samningur hans gilti til næsta vors en Leonharð og FH voru sammála um að tvínóna ekki við að gera nýjan samning í...
- Auglýsing-

Einn mest spennandi klúbbur í heiminum í dag

Franska handknattleiksliðið HBC Nantes staðfesti loks fyrir hádegið að félagið hafi samið við landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson frá og með næsta keppnistímabili. Viktor Gísli, sem er 21 árs hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið en lið þess...

Þessum kafla í lífi mínu er lokið

Rúmt ár er liðið síðan Guðjón Valur Sigurðsson lagði handknattleiksskóna á hilluna eftir langan og magnaðan feril sem handknattleiksmaður, þar af sem atvinnumaður í Þýskalandi, Spáni og síðast í Frakklandi í tvo áratugi með nokkrum af bestu handknattleiksliðum heims. Guðjón...

Roland og félagar unnu bronsið í Zadar

Roland Eradze og félagar hans í úkraínska meistaraliðinu Motor Zaporozhye hrepptu bronsverðlaun í Austur-Evrópudeildinni (SHEA Gazprom League) í handknattleik karla en leikið var til úrslita á mótinu á föstudag og í gær. Motor vann hvít-rússnesku meistarana Meshkov Brest með...

Fyrsti leikurinn í eitt og hálft ár – stolt og þakklát

Hafdís Renötudóttir markvörður Fram lék í gær sinn fyrsta kappleik síðan í byrjun mars á síðasta ári þegar hún stóð í marki Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarkeppninnar í Laugardalshöll. Þá eins og nú var andstæðingurinn KA/Þór og í gær...
- Auglýsing-

Molakaffi: Harpa, Elín, Sara, Guðmundur, Elvar, Alexander, Arnar, Viver

Harpa Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar LK Zug vann Herzogenbuchsee, 27:24, í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Harpa og félagar eru ríkjandi meistarar í Sviss.  Afar góður leikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur, landsliðsmarkvarðar, dugði skammt...

Myndasyrpa – meistarakeppni HSÍ, KA/Þór – Fram

Fram vann í dag meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna með því að leggja Íslands, og deildarmeistara KA/Þórs í KA-heimilinu í dag, 28:21. KA/Þór vann meistarakeppnina fyrir ári, þá eftir leik við Fram. Hvort sigurinn í dag sé til merkis...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12539 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -