- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sextán leikmönnum verður teflt fram í Brno

Ágúst Þór Jóhannsson og Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfarar karla í handknattleik hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta Tékklandi í kvöld í undankeppni EM 2024.Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson, sem kallaður var inn í hópinn á sunnudagskvöld, verður utan leikmannahópsins í...

Verðum að halda uppi fullum hraða frá byrjun

„Ég er klár í slaginn með strákunum. Okkar markmið er að tryggja okkur sigur í riðlinum í þessari landsliðsviku með tveimur sigurleikjum,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Brno í gær. Gísli Þorgeir,...

Hugarfarið er gott og orkan fín innan hópsins

„Við erum afslappaðir og yfirvegaðir enda höfum við reynt að búa okkur undir leikinn eins og vel og kostur er á með þann stutta tíma sem gefst,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara íslenska landsliðsins í handknattleik karla í...

Molakaffi: Dómarar í Brno, Jansen, Lackovic, Moreschi, Turchenko

Króatarnir Matija Gubica  og Boris Milosevic dæma viðureign Tékklands og Íslands í undankeppni EM í handknattleik karla í Brno í Tékklandi í kvöld. Eftirlitsmaður verður Christian Kaschütz frá Austurríki. Viðureignin hefst í Brno klukkan 19.15.Torsten Jansen hefur framlengt samning sinn...
- Auglýsing-

Elín Jóna var öflug í mikilvægum sigri

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður stóð vaktina í marki Ringkøbing Håndbold af árverkni í kvöld og átti sannarlega sinn hlut í öruggum sigri liðsins á SønderjyskE, 27:21, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.Elín Jóna varði 11 skot, 38%, í leiknum...

Sigurður situr í súpunni – tveggja leikja bann

Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann, fyrir að hafa brotið gegn leikreglu 8:10 a) og VI. kafla reglugerðar um agamál, með því að hafa sýnt af sér afar óíþróttamannslega framkomu gagnvart starfsmönnum...

Myndir: Æfing í „rauða helvítinu“ í Brno

Íslenska landsliðið í handknattleik náði sinni einu æfingu í keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í dag fyrir leikinn við heimamenn á morgun í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Æfingin stóð yfir í 90 mínútur og var létt yfir hópnum en...

Stefnir í að uppselt verði í Höllina á sunnudaginn

Rífandi góður gangur hefur verið í miðsölu á síðari viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn og er rétt fyrir þá sem hyggjast mæta og styðja við bakið á...
- Auglýsing-

Unnur verður ekkert meira með á tímabilinu

Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir tekur ekki þátt í fleiri leikjum með KA/Þór á keppnistímabilinu. Akureyri.net segir frá í dag að Unnur sé ólétt og eigi von á sér í september.Þar með er komin skýring á að hún hefur ekki...

Olísdeild kvenna – Hvaða leikir standa eftir?

Þrjár heilar umferðir auk eins frestaðs leiks úr 15. umferð er eftir af keppni í Olísdeild kvenna. Stefnt er á að leikir 21. og síðustu umferðar fari fram laugardaginn 1. apríl, áður en landsliðið kemur saman til æfinga fyrir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17742 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -