- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Strákarnir mættu rétt innstilltir í leikinn

„Það var vitað að við værum með sterkara lið en Eistlendingar en það er oft ekki nóg því sýna þarf fram á það og strákarnir gerðu það með því að mæta rétt innstilltir og vinna vel fyrir þessum örugga...

Dagskráin: Víkingur getur farið upp – önnur umferð í úrslitakeppni kvenna

Víkingur getur í dag tryggt sér sæti í Olísdeild karla í handknattleik á nýjan leik. Víkingar mæta Fjölni í þriðja sinn í dag í Safamýri í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir að hafa unnið tvisvar sinnum vantar Víkingi aðeins...

Aldrei fleiri Norðurlandaþjóðir með á EM

Aldrei hafa fleiri Norðurlandaþjóðir átt sæti í lokakeppni Evrópumeistaramóts í handknattleik A-landsliða en þegar Evrópumótið fer fram í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Alls verða fimm landslið frá Norðurlöndum á mótinu, Danmörk, Færeyjar, Ísland, Noregur og Svíþjóð. Svíar...

Molakaffi: Sandra, Elín, Steinunn, Gauti, Knorr, Alfreð, Magueda

Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar fyrir Metzingen í fimm marka tapi fyrir Buxtehuder, 33:28, í þýsku 1. deildinni í gær. Leikið var á heimavelli Buxtehuder. Liðin eru jöfn að stigum, hafa 24 stig hvort, í...
- Auglýsing-

Myndir: Elliði Snær fer ekki alltaf troðnar slóðir

Eyjamaðurinn eldhressi Elliði Snær Viðarsson lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna frekar en aðrir Eyjamenn. Hann fer heldur ekki alltaf troðnar slóðir í átt sinni að marki eins og meðfylgjandi myndasyrpa Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara úr leik Íslands og...

Myndasyrpa: Ísland – Eistland 30:23 – EM sæti í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tryggði sér í dag efsta sæti í 3. riðilsins í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik með öruggum sigri á Eistlandi, 30:23, fyrir framan á þriðja þúsund áhorfendur í Laugardalshöll í rífandi góðri stemningu. Ísland verður...

Undankeppni EM 2024 – úrslit og lokastaðan

Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag með 16 leikjum sem allir fóru fram á sama tíma. Tvö efstu lið hvers riðils taka þátt í lokakeppni EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Einnig...

Stórkostlegur árangur Færeyinga – taka þátt í EM í Þýskalandi

Frændur okkur Færeyingar taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Færeyska landsliðið er eitt fjögurra landsliða sem var með besta árangur í þriðja sæti í riðlum undankeppninnar sem lauk...
- Auglýsing-

Öruggur sigur og markmiðið er í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann öruggan sigur á eistneska landsliðinu, 30:23, í síðasta leiknum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Laugardalshöll í dag. Um leið tryggði íslenska landsliðið sér efsta sæti riðilsins með 10 stig í sex...

Allar tillögur til breytinga voru felldar á þingi HSÍ

Allar tillögur til breytinga á keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á næsta keppnistímabili voru felldar á ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var fyrri partinn í dag í Laugardalshöll. M.a. lá fyrir tillaga um eina deild í meistaraflokki kvenna. Tillagan...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18230 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -