- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jóhannes Lange

- Auglýsing -
- Auglýsing -

FTC áfram á siglingu – Esbjerg vann í Rússlandi

Það voru tveir leikir í A-riðli Meistarardeildar Evrópu í handknattleik kvenna í dag þegar flautað var til leiks á ný eftir sjö vikna hlé. Ungverska liðið FTC tók á móti Buducnost þar sem að heimakonur fóru með sigur af...

Meistaradeildin hefst á ný í skugga kórónuveirunnar

Meistaradeild kvenna rúllar af stað á ný í dag eftir sjö vikna hlé sem var gert vegna heimsmeistaramótsins sem fram fór á Spáni í desember. Í A-riðli verður sannkallaður toppslagur þegar að Rostov-Don, sem situr í öðru sæti riðilsins,...

Handboltinn okkar: Létu móðan mása vítt og breitt

Tuttugasti og þriðji þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag en þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíoið og létu móðan mása.Þeir félagar fóru yfir allt það helsta sem gerðist í...

HM: Spænska landsliðið vonast til að komast á flug

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni í kvöld og lýkur 19. desember. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Handbolti.is hefur síðustu daga fjallað um hvern riðil. Við hæfi er að ljúka umfjölluninni um áttunda og...
- Auglýsing-

HM: Króatar freista þess að fylgja eftir árangrinum á EM

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni á morgun, 1. desember, og stendur yfir til 19. desember. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. Hér sá sjöundi og...

HM: Danir eru á leið í fremstu röð á nýjan leik

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.F-riðillÞátttökuþjóðir: Danmörk, Kongó, Suður Kórea, Túnis.Þær...

HM: Grannþjóðir berjast um sæti í milliriðlum

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.E-riðillÞátttökuþjóðir: Slóvakía, Tékkland, Ungverjaland, Þýskaland.Þegar ákveðið...

HM: Ærið verkefni hjá heimsmeisturunum

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.D-riðillÞátttökuþjóðir: Holland, Púertó Ríkó, Svíþjóð, Usbekistan,Það...
- Auglýsing-

HM: Ægishjálmur Evrópumeistaranna

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.C-riðillÞátttökulið eru: Íran, Kasakstan, Noregur, Rúmenía.Norska...

HM: Rússnesku birnurnar, tvö lið í uppbyggingu og Kamerún

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. Í gær var það A-riðill...

Um höfund

Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna. [email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -