- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jóhannes Lange

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: Hvernig fara Ólympíumeistararnir af stað?

Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember. Þetta er fyrsta heimsmeistaramótið í kvennaflokki eftir að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32 með átta fjögurra liða riðlum.Leikir mótsins fara fram í Barcelona, Granolles, Tarragona, Lleida, Castellón...

Loksins vann Buducnost – ungversku meistararnir töpuðu

Áttunda umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina þar sem að nokkuð var um óvænt úrslit en einnig voru nokkur úrslit eftir bókinni góðu. Nú verður gert hlé í Meistaradeild kvenna fram á nýtt ár vegna heimsmeistaramótsins sem...

Lokaumferð Meistaradeildar fyrir HM á Spáni

Nú þegar að keppni er hálfnuð í Meistaradeild kvenna eru línur farnar að skýrast hvaðaa lið komast áfram í útsláttarkeppnina og hver ekki. Liðin sem mættust í síðustu umferð mætast nú aftur í áttundu umferðinni sem er sú síðasta...

Esbjerg sótti stig til Dortmund – Norðurlandaslagur á Fjóni

Fjórir leikir voru á dagskrá í gær í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna og þar með lauk sjöundu umferð. Í A-riðli tók Dortmund á móti Esbjerg þar sem að gestirnir höfðu betur 32-39. Danska liðið, sem var ekki líklegt til afreka...
- Auglýsing-

Spenna í Búdapest – Toft fór á kostum

Sjöunda umferðin í Meistaradeild kvenna hófst í gær með fjórum leikjum, þremur í A-riðli og einum í B-riðli. FTC tók á móti CSM Búkaresti á heimavelli sínum þar sem að heimaliðið var með frumkvæðið lengst af en gestirnir náðu...

Heldur sigurganga þeirra ungversku áfram?

Sjöunda umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina þar sem verður boðið uppá skemmtilegar viðureignir. Metz, sem hefur unnið alla útileiki sína til þessa, freistar þess að halda sigurgöngunni áfram þegar liðið sækir Sävehof heim.Aðrir leikir í B-riðli...

Rússnesku liðin biðu skipbrot

Sjöttu umferðinni í Meistaradeild kvenna lauk í gær með fjórum leikjum. Esbjerg og Rostov-Don áttust við í A-riðli þar sem að danska liðið vann öruggan sjö marka sigur 25-18 og eru komið upp fyrir rússneska liðið í riðlinum með...

Meistaradeild: Ekkert stöðvar Györ – Vipers vann í Ljubljana

Fjórir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í gær. Rúmenska liðið CSM tók á móti franska liðinu Brest í algjörum naglbít í A-riðli þar sem gestirnir unnu með eins marks mun 30-29. Í hinum leik riðilsins mætti Buducnost liði...
- Auglýsing-

Línur taka að skýrast

Nú styttist í það að riðlakeppni Meistaradeildar kvenna verði hálfnuð en sjötta umferðin fer fram um helgina og úrslit hvers leiks vegur þyngra.Í A-riðli mætast Esbjerg og Rostov-Don og freista þess að ná toppsætinu í riðlinum á meðan CSM...

FTC heldur áfram á fullu skriði

Fimmta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik var leikin í gær og í dag.  Í A-riðli vann  ungverska liðið FTC franska liðið Brest í uppgjöri taplausu liðanna í riðlinum, 28:27. Dortmund sem byrjað vel í Meistaradeildinni í haust  og vann...

Um höfund

Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna. [email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -