- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jóhannes Lange

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meistaradeild kvenna: Meistararnir heimsækja Györ

Nú er 15 vikna sumarfríi lokið hjá liðunum sem taka þátt í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Blásið verður til leiks í fyrstu umferðinni um helgina en fjórir leikir fara fram í dag og fjórir á sunnudaginn.  Stærsti leikur helgarinnar...

Meistaradeild kvenna: Tíu helstu félagaskiptin

Keppni í Meistaradeild kvenna hefst 11. september og hafa liðin verið á fullu í sínum undirbúningi fyrir nýtt tímabil undanfarna tvo mánuði og hafa margir leikmenn haft vistaskipti í sumar. Hér fyrir neðan rennum við yfir tíu stærstu félagaskiptin...

Leikjadagskráin staðfest

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leikjadagskránna fyrir fyrstu átta umferðirnar í Meistaradeild kvenna. Allir leikir riðlakeppninnar munu fara fram á laugardögum og sunnudögum á keppnistímabilinu en fyrsta umferðin fer fram daganna 11. og 12. september.Það er óhætt að segja...

Færri komast að en vilja

Alls 20 lið frá þrettán löndum hafa óskað eftir þátttöku í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. Beiðnin ein og sér gefur ekki þátttökurétt þar sem aðeins 16 lið komast í Meistaradeildina. Það kemur í hlut stjórnar Handknattleikssambands...
- Auglýsing-

Tíu ára bið á enda, stjarna kvaddi og aðrar staðreyndir

Eftir tveggja ára bið fengum við loksins Final4 úrslitahelgi í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Í lok helgarinnar var nafn nýs sigurliðs ritað í sögu keppninnar, Vipers Kristiansand, met voru sett og stórstjarna kvaddi.  Hér á eftir má lesa nokkur...

Vipers Evrópumeistari í fyrsta sinn

Norska liðið Vipers Kristiansand varð í dag Evrópumeistari í handknattleik kvenna, Meistaradeild Evrópu. Vipers vann franska liðið Brest Bretange, 34-28, í úrslitaleik keppninnar í Búdapest. Þetta er í fyrsta sinn sem Vipers vinnur Meistaradeildina og um leið fyrsti úrslitaleikur...

Þær rússnesku áttu aldrei möguleika

Györ og CSKA áttust við í leiknum um bronsverðlaunin í Búdapest í dag þar sem að ungverska liðið reyndist mun sterkara og vann með 11 marka mun,  32-21, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Vipers í úrslit í fyrsta sinn

Vipers og CSKA áttust við í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildar kvenna í handknattleik þar sem að Vipers fóru með sigur af hólmi, 33-30, eftir að hafa verið 18-12 yfir í hálfleik. Vipers mætir Brest í úrslitaleik á morgun en...
- Auglýsing-

Brest lagði stein í götu Györ

Það var boðið uppá hágæða handbolta þegar að Györ og Brest áttust við í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild kvenna þar sem að Brest hafði betur, 27-25, eftir vítakastkeppni eftir að staðan hafði verið 20-20 eftir venjulegan leiktíma og 23-23...

Staðreyndir fyrir úrslitahelgina

Fjórir leikir eru enn eftir í Meistaradeild kvenna en 124 er lokið. Györ, Brest, Vipers og CSKA munu berjast um það að lyfta titlinum eftirsótta um helgina í Búdapest. Undanúrslitaleikirnir fara fram í dag og úrslitaleikirnir á morgun í...

Um höfund

Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna. [email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -