Fréttir
EM: Evrópumeistararnir lögðu stein í götu Dana
Hinn léttleikandi sóknarleikur Dana lenti á vegg í þessum leik gegn Frökkum þar sem að þær frönsku tryggðu sér enn einn sigurinn, þann þriðja í röð á þessu móti.Sigurinn gerir það að verkum að Frakkar vinna riðilinn og fara...
Fréttir
EM: Serbar bíða á meðan Króatar fagna
Örlög Serba voru í húfi í lokaleik þeirra gegn Króötum í C-riðli. Grannþjóðirnar buðu heldur betur uppá naglbít þar sem þær króatísku höfðu að lokum eins marks sigur 25-24. Serbar sem hófu þetta Evrópumeistaramót á sigri á heimsmeisturum Hollendinga...
Fréttir
EM: Allar gáttir eru opnar
Enginn riðill á þessu Evrópumeistaramóti hefur boðið uppá eins marga óvænta hluti sem gerir stöðuna í honum fyrir þriðju umferðina í kvöld þannig að enginn hefði getað spáð fyrir um það fyrir viku síðan. Króatar hafa þegar tryggt sér...
Efst á baugi
EM: Hver sekúnda skiptir máli í uppgjörinu
Hver sekúnda mun skipta máli í leikjunum A-riðils Evrópumóts kvenna í lokaumferðinni í dag. Í fyrri leik dagsins í Jyske Bank Boxen í Herning fer fram viðureign Svartfjallalands og Slóveníu. Bæði þessi lið hafa tapað sínum leikjum til...
Fréttir
EM: Ekkert hik á liðinu hans Þóris
Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann sinn þriðja leik í röð á þessu móti og tryggði sér þar með sigurinn í D-riðli og fer áfram með fjögur stig í milliriðla. Rúmenar byrja milliriðlana án stiga eftir að hafa...
Fréttir
EM: Spöruðu sparihliðarnar
Þrátt fyrir að Þjóðverjar sýndu ekki sínar bestu hliðar þá sértaklega sóknarlega tókst þeim engu að síður að fá eitt stig út úr þessum leik gegn Pólverjum. Þetta stig dugði þýska liðinu til þess að komast í milliriðla þrátt...
Fréttir
EM: Þriggja liða barátta um tvö sæti
Eftir 48 mínútur í leik Rúmena og Pólverjar höfðu þær pólsku yfirhöndina og voru þær farnar að gera sér vonir um sæti í milliriðlum í fyrsta skipti frá EM 2014. Þær rúmensku snéru leiknum sér í vil sem gerði...
Fréttir
EM: Hver fylgir Rússum og Svíum eftir í milliriðil?
Framundan en lokaumferðin í B-riðli þar sem Rússar og Svíar hafa nú þegar tryggt sér farseðilinn inní milliriðlakeppnina en þessi lið mætast einmitt í dag og þá kemur í ljós hvort liðið fer með fleiri stig með sér í...
Fréttir
EM: Tölfræði eftir tvær fyrstu umferðir
Handbolti.is hefur tekið saman lista yfir fimm markahæstu leikmenn Evrópumóts kvenna, þær fimm sem hafa átt flestar stoðsendingar og fimm efstu markverði, þ.e. þá sem hafa varið flest skot. Nú eru tvær umferðir að baki í öllum riðlunum fjórum...
Fréttir
EM: Versta tap Svartfellinga – Danir í milliriðil
Danir hafa nú unnið báða leiki sína á mótinu og það er þriðja Evrópumeistaramóitð í röð sem þær gera það. Þetta var hins vegar versta tap Svartfellinga í sögu þeirra á EM og liðið er á barmi þess að...
Um höfund
Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna.
[email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS