- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jóhannes Lange

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meistaradeild: Mörk mætir fyrri félögum í Kristiansand

Meistaradeild kvenna í handknattleik fer aftur af stað á morgun eftir tveggja vikna landsliðshlé. Stórleikur helgarinnar er án efa leikur Vipers og CSM Bucaresti en bæði lið eru með fullt hús stiga í A-riðli. Það er þó ekki...

Konur dæma alla leiki EM

Í fyrsta sinn dæma konur alla leiki á Evrópumóti landsliða í kvennaflokki þegar mótið fer fram í Noregi og Danmörku í desember. Þetta var tilkynnt í dag þegar Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá hvað tíu dómarapör hafi verið valin...

HC Odense heldur áfram að koma á óvart

Þriðja umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina en þó voru bara 5 leikir á dagskrá þar sem þremur viðureignum, FTC - Metz, Krim - Esbjerg og CSM Bucaresti - Rostov-Don, var frestað þar sem leikmenn í þessum...

Leikmenn Györi stigu krappan dans í Moskvu

Meistaradeild kvenna í handknattleik fór af stað í dag með fimm leikjum. Úrslitin urðu dálítið eftir bókinni frægu en þó lentu ríkjandi meistarar í Györ í töluverðum vandræðum í Moskvu og á tímabili stefni allt í fyrsta tap...
- Auglýsing-

Meistaradeild: Hvers megnug eru ungversku stórliðin?

Meistaradeild kvenna hefst í dag , laugardaginn, 12. september. Við á handbolti.is höfum síðustu daga kynnt þau 10 lið sem við teljum að muni berjast um að komast í Final4, úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Í fimmtu...

Meistaradeildin: Metz og Vipers stefna til Búdapest

Meistaradeild kvenna hefst á laugardadaginn og við á handbolti.is notum þessa viku í það að kynnast þeim 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Í fjórðu og næst síðustu...

Meistaradeild: Rússar leggja allt í sölurnar

Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is höldum áfram þessa viku við að kynnast þeim 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Nú er komið að...

Meistaradeild: Tekst þeim að brjóta ísinn?

Tímabil eftir tímabil hefur Meistaradeild kvenna alið af sér nýjar stjörnur í heimi kvennahandboltans. Spurningin núna er ekki hvort heldur hvaða leikmenn munu ná að brjóta sér leið í fram sviðsljósið og festa sig í sessi sem leikmenn á...
- Auglýsing-

Meistaradeild: Þessum er ætlað að slá í gegn

Tímabil eftir tímabil hefur Meistaradeild kvenna alið af sér nýjar stjörnur í heimi kvennahandboltans. Spurningin núna er ekki hvort heldur hvaða leikmenn munu ná að brjóta sér leið í fram sviðsljósið og festa sig í sessi sem leikmenn á...

Um höfund

Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna. [email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -