Fréttir
Hrikalega mikilvægur sigur – vængbrotnir Framarar
„Fyrri hálfleikur var brösóttur hjá okkur en síðari hálfleikur var mjög flottur hjá okkur gegn ungu Framliði,“ sagði hinn þrautreyndi leikmaður ÍBV, Kári Kristján Kristjánsson, í samtali við handbolta.is eftir sigur liðsins, 38:32, á Fram í Olísdeild karla í...
Efst á baugi
Með svona spilamennsku getum við tekið óvænt stig
Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings var ánægður með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir fimm marka tap, 33:28, fyrir Aftureldingu í Safamýri í kvöld. „Þetta var rosalega flottur og góður leikur að taka þátt í. Spennustigið var rétt. Við vorum...
Efst á baugi
Eins og staðan er í dag þá viljum við meira
„Maður vill alltaf meira. Mér finnst sem við gætum verið með tveimur eða jafnvel fjórum stigum fleiri í Olísdeildinni en við höfum þegar. Á hitt ber þó að líta að þegar lið eru skipuð mörgum ungum leikmönnum þá eru...
Bikar karla
Vil að sjálfsögðu fá heimaleik
„Ég er fyrst fremst ánægður með að vera kominn áfram í átta liða úrslit,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH í samtali við handbolta.is eftir sigur liðsins á ÍR í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í Skógarseli í...
Bikar karla
Margt gott þrátt fyrir tap
„FH-ingar eru bara nokkrum þrepum ofar en við. Þess vegna var okkur ljóst að það yrði á brattann að sækja í leiknum,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að 13 marka tap fyrir...
Bikar karla
Stoltur yfir að komast áfram í átta liða úrslit
„Við vissum að verkefnið væri erfitt gegn vel þjálfuðu Fjölnisliði. Einnig lékum við á fáum mönnum að þessu sinni. Mér fannst við klára þetta vel því við fengum á okkur nokkur áhlaup sem við náðum að verjast vel. Heilt...
Bikar karla
Vorum inni í leiknum allt til loka
„Við vorum inni í leiknum frá upphafi til enda. Það er ekki fyrr en í blálokin sem þeir náðu komast fjórum mörkum yfir. Annars má segja að þetta hafi verið tveggja marka leikur í sextíu mínútur,“ sagði Sverrir Eyjólfsson...
Efst á baugi
„Var hræðilegt hjá okkur frá upphafi til enda“
„Þetta var hræðilegt hjá okkur, frá upphafi til enda,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari karlaliðs Þórs í handknattleik eftir skell, 33:24, í leik við ÍR í Grill 66-deild karla í sjöttu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær....
Efst á baugi
Getum orðið mikið betri en við erum
„Varnarleikur okkar var mjög góður og lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í gær eftir mjög öruggan sigur liðsins á Þór, 33:24, í Skógarseli, heimavelli ÍR-inga. Leikurinn var hluti af...
Efst á baugi
Brjálaður yfir að hafa ekki unnið leikinn
„Ég er bara brjálaður yfir að hafa ekki unnið leikinn,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir naumt tap, 32:31, fyrir Fram í Olísdeildinni í gærkvöldi. Liðin mættust í Mýrinni í Garðabæ, heimavelli Stjörnunnar sem...