„Það var yndislegt að fá tækifæri til þess að spila heima á nýja leik eftir langa fjarveru,“ sagði Haukur Þrastarson sem lék með landsliðinu á nýjan leik í gærkvöld eftir meira en árs fjarveru vegna erfiðra meiðsla. Haukur lék...
„Þetta var flottur leikur hjá okkur. Við náðum að gera flest af því sem við ætluðum okkur. Ég er ánægður,“ sagði Elvar Örn Jónsson lék að vanda af krafti og dugnaði með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það lagði...
„Þetta var stórskemmtilegt. Eitt það skemmtilegasta sem hægt er að gera í handboltabransanum,“ sagði nýjasti landsliðsmaður Íslands í handknattleik, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem lék ekki bara sinn fyrsta A-landsleik í kvöld heldur sinn allra fyrsta leik í landsliðsbúningi Íslands...
„Það var bara gaman að spila í kvöld. Mér gekk líka vel,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins sem fór á kostum í marki íslenska landsliðsins í handknattleik gegn Færeyingum í vináttuleik í Laugardalshöll í kvöld. Hann varði...
„Við fengum tækifæri til þess að minnka verulega muninn og koma okkur vel inn í leikinn en því miður þá komumst við ekki nær. Það komu nokkrir góðir kafla í leikinn en síðan tóku aðrir verri við og við...
„Maður var aldrei rólegur þótt við værum með yfirhöndina allan tímann,“ sagði Haraldur Þorvarðarson aðstoðarþjálfari karlaliðs Fram eftir að liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag með sex marka sigri á Gróttu, 30:24,...
„Ég er fyrst og fremst ánægður með að vera kominn heim og til liðs við FH. Það er virkilega gaman að sjá hversu vel hlutirnir hafa þróast hjá félaginu síðan ég lék síðasta með FH-liðinu,“ sagði Daníel Freyr...
„Auðvitað eru það gríðarleg vonbrigði fyrir okkur að vinna ekki þennan leik eins og stefnt var að,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram eftir eins marks tap á heimavelli fyrir KA/Þór, 21:22, í sjöundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í...
„Tæpt var það en ég er ógeðslega ánægð með úrslitin. Handboltinn var kannski ekki sá fallegasti en við börðumst eins og ljón allan tímann. Stundum þarf ekki að leika fallegasta handboltann til þess að fá stigin. Þau skipta mestu...
„Mér fannst við alls ekki sýna það í fyrri hálfleik að við værum að leika við Íslandsmeistarana. Ég minnti því strákana á það í hálfleik að það væri ekki margir mánuðir síðan að þeir hefðu slegið okkur út, 3:0....