Sigmundur Ó. Steinarsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elín Rósa skoraði 1.000. Evrópumark Vals

Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 1000. mark kvennaliðs Vals í Evrópumótum, er hún skoraði sautjánda mark Vals gegn spánska liðinu Club Balonmano Elche í Evrópubikarkeppninni í fyrri leik liðanna í Elche í morgun. Club Balonmano fagnaði sigri, 30:25. Liðin mætast...

Ekkert að frétta frá Prag!

 Herforinginn úr Eyjum, Erlingur Richardsson, er kominn til Prag í Tékklandi með hersveit sína (ÍBV) til að herja á Dukla Prag. Eyjamenn ákváðu að mæta Dukla í tveimur viðureignum á Moldárbökkum í Evrópubikarkeppninni.  Íslenskir herflokkar hafa 9 sinnum áður leikið...

Þegar Alfreð bætti óvænt markamet Ingólfs fyrir 40 árum!

​​​​​Þegar Einar Rafn Eiðsson skoraði 17 mörk í 20 skotum fyrir KA á dögunum – í leik gegn Gróttu á KA-heimilinu á  Akureyri, 33:33, rifjaðist upp 40 ára gamalt markamet Alfreðs Gíslasonar, sem skoraði 21 mark í leik fyrir...

Valsmenn í kjölfar Framara

Þegar Valur mætir franska liðinu PAUC Pays d´Aix í kvöld í Suður-Frakklandi, fyrir norðan Marseille, í Evrópudeildinni í handknattleik, fara þeir í kjölfar leikmanna Fram, FH, Hauka og ÍBV; að leika Evrópuleik í Frakklandi. Framarar léku fyrst gegn frönsku...
- Auglýsing-

„Litli og stóri“ vöktu athygli í Árósum 1962!

​​​​​ ​​4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku...

Aldrei tekið á móti liði frá Spáni á Íslandi

Valur mætir spænska liðinu Elche frá Alicante í Evrópubikarkeppni EHF í 32 liða úrslitum í byrjun desember. Fimm sinnum í gegnum tíðina hafa íslensk kvennalið leikið gegn liðum frá Spáni í Evrópukeppni félagsliða, en aldrei hafa leikmenn liðanna frá Spáni...

Dánjal skoraði 500. Evrópumark ÍBV

Dánjal Ragnarsson skoraði 500. mark ÍBV í Evrópukeppni, þegar Eyjamenn lögðu Holon HC frá Ísrael í Evrópubikarkeppninni í Eyjum á laugardaginn, 41:35. ÍBV vann einnig seinni leikinn í Eyjum á sunnudag, 33:32. ÍBV hefur tekið þátt í 20 leikjum í...

Alfreð kemur ekki að tómum kofanum!

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands og sigursælasti þjálfari Íslands í handknattleik, sagði frá því í viðtali við Sunnudags Moggann í sumar, að hann væri kominn í fast samband með indælli konu, Hrund Gunnsteinsdóttir. Alfreð missti eiginkonu sína, Köru Guðrúnu Melstað, eftir...
- Auglýsing-

ÓL Í 50 ÁR: ​​​​​„Létum Tékka hafa okkur út í tóma vitleysu!“

Í dag 30. ágúst eru liðin 50 ár síðan íslenska landsliðið í handknattleik lék sinn fyrsta leik á Ólympíuleikum, gegn Austur-Þýskalandi í Augsburg. Ég held hér áfram að rifja upp upphafið á Ólympíusögu landsliðsins í þriðja pistli mínum. GREIN 1:...

ÓL Í 50 ÁR: Hjalti gaf sjóvettlinga og Geir með handleggi á „kúluliðum“!​​​​​

Í dag 27. ágúst 2022 eru liðin 50 ár frá því að handknattleikslandsliðið tók þátt í setningarathöfn Ólympíuleikana í München 1972, með því að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Geir Hallsteinsson var fánaberi íslenska hópsins, sem var fjölmennur. Þátttakendur, þjálfarar,...

Um höfund

Reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gangs og fróðleiks. soss@simnet.is
63 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -