- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigmundur Ó. Steinarsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Óli Stefáns, Guðmundur Þórður og Arnór Þór gegn Magdeburg

Stutt sumarfrí verður hjá leikmönnum Magdeburgar; Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Ómari Inga Magnússyni. Leikmenn liðsins hafa verið kallaðir heim til æfinga í júlí og leika þeir fyrsta leik sinn á undirbúningstímabilinu við Bergischer HC 1. ágúst. Arnór Þór Gunnarsson...

Snorri Steinn 19 árum eldri en Hilmar var sem landsliðsþjálfari!​​​​​

„Hann er of ungur og óreyndur,“ sögðu margir þegar nafn Snorra Steins Guðjónssonar bar á góma, sem næsti landsliðsþjálfari í handknattleik. Vissulega er Snorri Steinn ungur og óreyndur þjálfari, 41 árs. Hann tók við Valsliðinu sem spilandi þjálfari 2017;...

Guðmundur með ódrepandi keppnisskap

Það voru nokkuð óvæntar fréttir sem bárust úr herbúðum Handknattleikssambands Íslands í Laugardal síðdegis, þriðjudaginn 21. febrúar 2023; Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands var hættur eftir fimm ára starf, en áður hafði hann verið landsliðsþjálfari 2001-2004 og 2008-2012, en...

​​​​​60 ár frá stórbreytingu! – tvöföld umferð tekin upp

Það eru  liðin 60 ár síðan stór tímamót urðu hjá handknattleik á Íslandi. Tvöföld umferð var tekin upp í keppni meistaraflokks karla og byrjað var að leika „heima og heiman“ á Íslandsmótinu þegar meistarar voru krýndir 1963, en þó...
- Auglýsing-

​​​​​Guðmundur Þórður á að blása í herlúðrana!

Strákarnir okkar eru komnir heim eftir harða keppni á Skáni og í Gautaborg. Þar fögnuðu þeir fjórum sigrum, en máttu þola tvö töp. Fyrra tapið, gegn Ungverjum, var stórt slys, en tap gegn sterkum Evrópumeisturum Svía, var nokkuð sem...

„Ég er kominn heim!“

Það voru Ungverjar sem endanlega sendu Íslendinga heim! frá heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð og Póllandi 2023, þegar þeir lögðu landslið Grænhöfðaeyja 42:30 í Gautaborg, sunnudaginn 22. janúar. Það má segja að Ungverjar hafi fyrst greitt inn á farseðil Íslendinga heim...

Leika með sorgarbönd vegna andláts Karls G. Benediktssonar

 Karl G. Benediktsson, landsliðsþjálfari, fær flugferð eftir sigur á Svíum 12:10 á HM í Tékkóslóvakíu 1964. Mynd/einkasafn Sigmundur Ó. Steinarsson.Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Portúgal á HM í kvöld, vegna fráfalls Karls G....

Hannes Þ. kom heim með HM-boð frá Austur-Þjóðverjum

Nú þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson er kominn til Kristianstad á Skáni, til að taka þátt í heimsmeistarakeppninni 2023, sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi, eru liðin nær 65 ár síðan Íslendingar tóku fyrst þátt í HM, sem fór...
- Auglýsing-

Svíar og Danir tóku Íslendinga í kennslustund

Þegar herfylking Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, er á leiðinni til Skánar í Svíþjóð, til að herja þar í heimsmeistarakeppninni í handknattleik, eru liðin 73 ár síðan Ísland lék sinn fyrsta landsleik – á Skáni, þar sem landsliðið...

Karen Íþróttamaður Fram 2022

Karen Knútsdóttir, handknattleikskona, hefur verið kjörin Íþróttamaður Fram 2022. Karen stjórnaði leik Framliðsins eins og herforingi þegar Fram varð Íslandsmeistari 2022, eftir úrslitarimmu við Val. Karen, sem var útnefnd besti sóknarleikmaður OLÍS-deildarinnar af Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, í verðlaunahófi sambandsins...

Um höfund

Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks. Netfang: [email protected]
94 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -