Sigmundur Ó. Steinarsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Evrópukeppni
FH-ingar geta fengið upplýsingar hjá Haukum
FH mætir gríska liðinu AC Diomidis Argous í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og hafa FH-ingar ákveðið að leika báða leikina í Grikklandi, 16. og 17. september. FH-ingar geta fengið upplýsingar um ferðir, allar aðstæður og andrúmsloft hjá Haukum,...
Evrópukeppni
„Rauðu strákarnir“ eins og fiskar á þurru landi!
ÍBV mætir HB Red Boys frá Differdange í Lúxemborg í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki og fara leikir liðanna fram upp úr miðjum október.Rauðu strákarnir hafa einu sinni áður leikið gegn íslensku liði í Evrópukeppni; gegn Val í Evrópukeppni...
Fréttir
Einn nýliði og fjórir frá Selfossi á ferð í Þýskalandi
Það verður vinstrihandarskyttan Teitur Örn Einarsson sem ríður á vaðið, er baráttan um meistaratitilinn í handknattleik í Þýskalandi, Bundesligan, hefst með tveimur leikjum í kvöld, fimmtudaginn 24. ágúst. Teitur Örn og samherjar hans hjá Flensburg Handewitt taka þá á...
Efst á baugi
Gísli Þorgeir í fótspor pabba síns!
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék stórt hlutverk þegar Magdeburg varð Evrópumeistari með því að leggja pólska liðið Kielce í framlengdum úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða í Lanxess Arena í Köln, 30:29.Gísli Þorgeir fór þá í fótspor pabba síns,...
Efst á baugi
Guðjón Valur á bekk með snjöllum þjálfurum!
Það er ekki á hverjum degi sem Íslendingar eru útnefndir þjálfarar ársins í tveimur löndum á stuttum tíma, í Þýskalandi og Sviss. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, var kjörinn þjálfari ársins í Sviss á uppskeruhátíð svissneska handknattleikssambandsins...
Fréttir
Gísli Þorgeir í fótspor Óla Stefáns, Guðjón Vals og Ómars Inga!
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburgar, var í gær kjörinn handknattleiksmaður ársins 2023. Gísli Þorgeir hlaut yfirburða kosningu hjá áhorfendum og aðdáendum þýska hanfknattleiksins, hlaut liðlega 48% atkvæða. Gísli Þorgeir er fjórði Íslandingurinn sem hefur verið kjörinn leikmaður ársins í...
Efst á baugi
Arnór Þór fimmti yfir 1.000 marka múrinn
Þegar Arnór Þór Gunnarsson lagði skóna á hilluna eftir glæsilegan feril hjá Bergischer HC; frá 2012. Hann lék 271 leik í 1. deild og afrekaði það að skora 1.003 mörk í deildinni. Hann rauf 1.000 marka múrinn fyrstur leikmanna...
Efst á baugi
Óli Stefáns, Guðmundur Þórður og Arnór Þór gegn Magdeburg
Stutt sumarfrí verður hjá leikmönnum Magdeburgar; Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Ómari Inga Magnússyni. Leikmenn liðsins hafa verið kallaðir heim til æfinga í júlí og leika þeir fyrsta leik sinn á undirbúningstímabilinu við Bergischer HC 1. ágúst. Arnór Þór Gunnarsson...
- Auglýsing-
Landsliðin
Snorri Steinn 19 árum eldri en Hilmar var sem landsliðsþjálfari!
„Hann er of ungur og óreyndur,“ sögðu margir þegar nafn Snorra Steins Guðjónssonar bar á góma, sem næsti landsliðsþjálfari í handknattleik. Vissulega er Snorri Steinn ungur og óreyndur þjálfari, 41 árs. Hann tók við Valsliðinu sem spilandi þjálfari 2017;...
Fréttir
Guðmundur með ódrepandi keppnisskap
Það voru nokkuð óvæntar fréttir sem bárust úr herbúðum Handknattleikssambands Íslands í Laugardal síðdegis, þriðjudaginn 21. febrúar 2023; Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands var hættur eftir fimm ára starf, en áður hafði hann verið landsliðsþjálfari 2001-2004 og 2008-2012, en...
Um höfund
Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks.
Netfang: [email protected]
101 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -