Sigmundur Ó. Steinarsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Umbarnir“ voru ekki vaknaðir!

Ekki er hægt að segja að „umboðsmenn“ hafi verið að þvælast fyrir handknattleiksmönnum á árum áður, þegar leikmenn héldu fyrst í víking til að herja á völlum víðs vegar um Vestur-Þýskalands.  Félagaskipti voru ekki þekkt á uppvaxtarárum handknattleiksins. Þá ólust...

Axel og Kristbjörg – meistarahjón!

Þegar Axel Axelsson, Fram, ákvað að feta í fótspor Geirs Hallsteinssonar, FH, og gerast leikmaður í Vestur-Þýskalandi 1974, munaði ekki miklu að Geir hafi haldið heim á leið eftir sitt fyrsta keppnistímabil 1973-1974. Geir ætlaði þá að halda merki...

Geir himnasending fyrir Göppingen

Geir Hallsteinsson, hinn fjölhæfi handknattleiksmaður úr FH, var sá handknattleiksmaður sem opnaði leið íslenskra handknattleiksmanna til Vestur-Þýskalands 1973, en síðan þá hafa vel yfir 100 leikmenn leikið í Þýskalandi og 88 leikmenn hafa leikið í „Bundesligunni“ eftir að hætt...

„Furan“ og „rauðhærði villimaðurinn“

Áður en við förum á mikið flakk um Þýskaland á slóðir íslenskra landsliðsmanna í handknattleik, skulum við rifja upp hvaða leikmenn fóru í „víking“ á undan Geir Hallsteinssyni, FH, sem var fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til að spreyta sig með...
- Auglýsing-

Svana fyrst eftir „teinunum“ í Þýskalandi

Þegar litið var á nöfn félaga fyrir aftan landsliðsmenn Íslands, sem mættu í slaginn á Evrópumótinu í Ungverjalandi/Slóvakíu, kom fáum á óvart að ellefu þeirra léku með þýskum liðum og fjórir aðrir í 20 manna hópi, höfðu leikið með...

„Háspenna, lífshætta“ á Selfossi!

Það voru ákveðin tímamót í íslenskum handknattleik, þegar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mætti til leiks í Búdapest, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir leik gegn Svartfjallalandi. Hann var 26. leikmaðurinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, kallaði á til að standa vaktina á...

Martröðin í Karl-Marx Stadt 1974 – endurtekur sig!

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik hafa einu sinni áður upplifað martröð svipaða og á EM í Búdapest í Ungverjalandi, þar sem Kínaveiran herjar á leikmenn og ástandið hjá mörgum liðum sem taka þátt í Evrópumótinu er þannig, að það...

Daníel Þór fetar í fótspor afa síns – eftir 56 ár!

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni er gamalt og gott máltæki. Þegar Daníel Þór Ingason mætir til leiks gegn Frökkum í Búdapest í dag og leikur um leið sinn 36. landsleik, eru 56 ár liðin síðan að afi hans,...
- Auglýsing-

Um höfund

Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks. Netfang: soss@simnet.is
88 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -