- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni karla

- Auglýsing -

Engin úrslitahelgi Meistaradeildar án Íslendinga

Úrslitahelgi, final 4, í Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 15. sinn í Lanxess Arena í Köln um helgina. Þrír íslenskir handknattleiksmenn standa þar í stórræðum með ríkjandi Evrópumeisturum SC Magdeburg frá Þýskalandi, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði...

Forseti Íslands og borgarstjóri tóku á móti Evrópubikarmeisturum Vals

Nýkrýndum Evrópubikarmeisturum Vals í handknattleik karla hefur verið sýndur ýmiskonar heiður síðustu daga eftir að þeir kom heim úr sigurförinni til Aþenu.Borgarstjórinn í Reykjavík, Einar Þorsteinsson, bauð leikmönnum, þjálfurum og stjórnendum Vals til móttöku í Höfða síðdegis á miðvikudaginn....

Benedikt Gunnar skoraði næst flest mörk

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði næst flest mörk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á laugardaginn með sigri Benedikts og félaga í Val. Grikkinn góðkunni, Savvas Savvas, skoraði flest mörk, 81, og var með 61,8% skotnýtingu. Benedikt Gunnar...
- Auglýsing -

Hef hreinlega ekki ennþá áttað mig á þessu öllu

„Ég held að ég hafi hreinlega ekki áttað mig fullkomlega á þessu ennþá, en svo sannarlega er þetta stórkostlegt hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í morgun þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans, daginn eftir...

Þrír úr Evrópuliði Vals halda ekki áfram með liðinu

Hið minnst þrír af leikmönnum Valsliðsins sem varð Evrópubikarmeistari í handknattleik karla í gær verða ekki með liðinu á næsta keppnistímabili, Alexander Örn Júlíusson, Benedikt Gunnar Óskarsson og Vignir Stefánsson.Benedikt Gunnar flytur til Þrándheims í sumar og gengur til...

Myndskeið: Vítakeppnin um Evrópugullið

Gríðarleg spenna var í loftinu í keppnishöllinni í Aþenu þegar úrslitin réðust í vítakeppni í viðureign Vals og Olympiacos í síðari úrslitaleiknum um Evrópubikarinn í handknattleik. Staðan var jöfn eftir tvo sextíu mínútna leiki, 57:57. Valur vann vítakeppnina, 5:4,...
- Auglýsing -

Allan er fyrsti færeyski Evrópumeistarinn

Ekki aðeins kætast Íslendingar yfir sigri Vals í Evrópubikarkeppninni og þeirri staðreynd að í fyrsta sinn vinnur íslenskt félagslið Evrópukeppni félagsliða heldur eru Færeyingar einnig í sjöunda himni yfir að hafa eignast sinn fyrsta Evrópumeistara í handknattleik.Allan Norðberg leikmaður...

Valur er Evrópubikarmeistari!

Valur skrifaði nýjan kafla í íslenska íþróttasögu með því að verða fyrst íslenskra félagsliða til að vinna Evrópukeppni félagsliða. Valur vann Evrópubikarinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Olympiacos samanlagt, 62:61, í tveimur úrslitaleikjum eftir dramatík í síðar...

Fyrst og fremst eftirvænting hjá okkur

„Meðal okkar ríkir fyrst og síðast eftirvænting yfir að hefja leikinn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í Grikklandi í gær.Framundan er síðari úrslitaleikur Vals og gríska liðsins...
- Auglýsing -

Myndskeið – glæsileg keppnishöll Olympiacos – 5.000 miðar þegar seldir

Seldir hafa um 5.000 aðgöngumiðar á síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram fer í Aþenu síðdegis á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 17 og verður mögulegt að fylgjast með leiknum í útsendingu...

Valsmenn æfa í Chalkida í dag – fara til Aþenu í kvöld

Leikmenn handknattleiksliðs Vals og fjölmennur hópur stuðningsmanna liðsins komu heilu og höldnu til Chalkida í Grikklandi í gærkvöld. Chalkida er í 80 km austur af Aþenu. Á morgun mætir Valur liði Olympiacos í síðari viðureigninni í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í...

Fetar Alexander Örn í fótspor pabba síns – og gott betur?

Ef draumur Valsmanna rætist, að þeir verði Evrópumeistarar í Aþenu í Grikklandi á morgun, laugardag 25. maí, mun fyrirliði Vals Alexander Örn Júlíusson stíga í fótspor pabba síns, Júlíusar Jónassonar, sem varð Evrópumeistari fyrir 30 árum; 1994. Þá var...
- Auglýsing -

Olympiacos-liðar eru alls ekki af baki dottnir

„Við eigum góða möguleika á að vinna Evrópubikarkeppnina þótt við séum fjórum mörkum undir eftir fyrri leikinn. Ekki er útilokað að vinna upp fjögurra marka forksot,“ er haft eftir Dimitris Tziras leikmanni Olympiacos á heimasíðu félagsins. Tziras og félagar...

Grikkir reyna að slá Valsmenn út af laginu – skipta um leikstað

Forráðamenn gríska liðsins Olympiacos hafa tekið u-beyju varðandi leikstað fyrir síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknatleik karla næsta laugardag. Í gær var hætt við að leika í 2.000 manna keppnishöll í sumarleyfisbænum Chalkida, um 80 km...

Myndasyrpa: Valur – Olympiacos, 30:26

Valur lagði Olympiacos frá Aþenu í Grikklandi með fjögurra marka mun í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á Hlíðarenda í gær, 30:26. Vel á annað þúsund áhorfendur skemmtu sér á fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða sem fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -