Mikið verður að gerast á handboltavöllunum í dag, jafnt innanlands sem utan. Auk leikja í Olísdeildum kvenna og karla og í Grill 66-deild karla standa FH-ingar og Valsmenn í ströngu í Evrópubikarkeppni karla í kvöld. Neðst í greininni er...
„Þetta var geggjuð liðsframmistaða hjá strákunum. Orkan í strákunum var mögnuð og við þurftum svo sannarlega að fara út úr okkar hefðbundna varnarleik til þess að ná þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við samfélagsmiðla FH eftir...
FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Tatran Presov með fimm marka mun í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 35:30. Leikurinn var sá fyrri af tveimur milli liðanna en báðar viðureignir fara...
Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...
Karlalið FH í handknattleik er komið til Slóvakíu eftir langt og strangt ferðalag frá Íslandi. Seint í kvöld komu FH-ingar til Kosice í Slóvakíu þar sem síðasti leggur ferðarinnar, um 30 mínútna rútuferð til Presov, beið hópsins.FH mætir meistaraliði...
Handknattleiksmaðurinn sterki Magnús Óli Magnússon fer ekki með Valsliðinu til Serbíu í fyrramálið. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals staðfesti þessi slæmu tíðindi í samtali við handbolta.is í kvöld eftir viðureign Vals og Selfoss í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins. Valur...
Valsmenn fara með eins marks forskot til Sabac í Serbíu til síðari viðureignar sinnar við RK Metaloplastika Elixir á næsta laugardag. Valur vann heimaleikinn í kvöld, 27:26, eftir jafna stöðu í fyrri hálfleik, 11:11. Fjölda fólks dreif að N1-höll...
Fyrstu tveir leikir átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fara fram í dag. Eyjamenn fá bikarmeistara Aftureldingar í heim í íþróttamiðstöðina. Flautað verður til leiks klukkan 13.30.Stjarnan og KA, sem mættust í Olísdeildinni miðvikudaginn, leiða á ný...
Sjö lið með íslenskum handknattleiksmönnum verða í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar þráðurinn verður tekinn upp að nýju 13. febrúar með keppni í fjórum fjögurra liða riðlum. Liðin taka með sér stig með sér riðlakeppninni sem lauk í kvöld verður...
Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum í febrúar. Tvö neðstu liðin eru úr leik. Sextán liða úrslit fara fram í febrúar.Talsvert af Íslendingum var...
FH mætir Tatran Presov í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en Tatran-liðið lagði Aftureldingu í 32-liða úrslitum keppninnar á dögum. Valur, sem einnig var í pottunum þegar dregið var í 16-liða úrslit í morgun, mætir hinu forna stórveldi...
FH-ingar fylgdu í kjölfar Valsmanna og eiga bókað sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik þrátt fyrir þriggja marka tap fyrir Sezoens Achilles Bocholt í síðari viðureigninni í Belgíu í kvöld. Eftir níu marka sigur á heimavelli um síðustu...
Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á úkraínska meistaraliðinu HC Motor, 33:28, í Origohöllinni. Valsmenn unnu einnig fyrri viðureignina og fara áfram samanlagt með markatöluna, 69:59.Valur var með leikinn...
ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við austurríska liðið Förthof UHK Krems, 32:32, síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum í Vestmannaeyjum í dag. Förthof UHK Krems vann fyrri viðureignina í Austurríki...
Ekki er skortur á kappleikjum í handboltanum í dag. Valur og ÍBV leika á heimavelli í síðari umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. FH leikur utan lands í sömu keppni. Áfram heldur íslenska landsliðið þátttöku á heimsmeistaramótinu með leik við Ólympíumeistara...