„Við æfðum í keppnishöllinni í dag og það er tilhlökkun í hópnum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, við handbolta.is í kvöld þegar hann var nýlega búinn með liðsfund og æfingarmeð liðinu sem sem er statt í Arandjelovac...
Íslandsmeistarar KA/Þórs standa vel að vígi eftir sigur í fyrri leiknum við lands- og bikarmeistarar Kósovó, KHF Istogu, 26:22, í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Istogu í kvöld. Heimaliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11. Liðin mætast öðru sinni...
Kvennalið Vals hélt af stað til Serbíu eftir hádegið í dag þar sem liðið leikur á laugardag og sunnudag við Bekament í annarri umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Valsliðið verður án sterkra leikmanna í leikjunum en Lovísa Thompson, landsliðskona,...
Eftir ljúfan nætursvefn og staðgóðan morgunverð á Hotel Trofta í Istogu í Kósovó fóru leikmenn Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs á æfingu í keppnishöllinni fyrir hádegið í dag. Æfingin gekk vel og líst leikmönnum og þjálfurum vel á aðstæður.Tilhlökkun...
Leikmenn Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs komu til Istogu í Kósovó um miðjan dag eftir 25 stunda ferðalag frá Akureyri. Eftir komuna hafa liðsmenn tekið því rólega. Á morgun verður æft í keppnishöllinni fyrir leikina tvo við lið Istogu. ...
Enginn af leikjum íslensku liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik fer fram hér á landi. Þrjú íslensk lið taka þátt, Íslandsmeistarar KA/Þórs, Valur og ÍBV. Öll hafa þau tekið þá ákvörðun að selja heimaleikjaréttinn og leika ytra. Viðureignirnar...