Efst á baugi

- Auglýsing -

Janus Daði hrósaði sigri gegn gömlu samherjunum – níu marka tap Fredericia

Janus Daði Smárason hrósaði sigri gegn sínu fyrra liði, SC Magdeburg, þegar það kom í heimsókn til Pick í Szeged í Ungverjalandi í kvöld í 1. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla, 31:29.Janus Daði kvaddi Magdeburg eftir eins...

Guðmundur Bragi hafði betur gegn Donna

Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fjögur mörk þegar Bjerringbro/Silkeborg vann fyrsta leik sinn í dönsku úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu í kvöld þegar Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Skanderborg AGF komu í heimsókn. Lokatölur, 29:26, en marki munaði á liðunum að...

Dagmar Guðrún lánuð til ÍR frá Fram

ÍR hefur fengið aukinn liðsauka fyrir átökin í Olísdeild kvenna í vetur. Unglingalandsliðskonan Dagmar Guðrún Pálsdóttir hefur verið lánuð til ÍR-liðsins frá Fram. Samningurinn gildir út leiktíðina eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu HSÍ og verður hún gjaldgeng...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn Þór, Landin frá keppni

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik var ekki í leikmannahópi Kadetten Schaffhausen þegar liðið tapaði fyrir HC Kriens-Luzern, 38:36, í svissnesku A-deildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Þetta var fyrsta tap Kadetten í deildinni en með leiknum lauk...

20 marka sigur hjá Þorsteini Leó og félögum

Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto fögnuðu í kvöld öðrum sigri sínum í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu þegar þeir unnu stórsigur, með 20 marka mun, 42:22, á Vítoria SC í annarri umferð. Leikurinn fór fram...

Þriðji sigurinn hjá Ísaki og Viktori

Áfram heldur sigurganga Ísaks Steinssonar markvarðar og samherja hans í Drammen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld unnu þeir Follo á heimavelli í þriðju umferð deildarinnar, 28:22.Drammen er þar með efst í deildinni með sex stig en...
- Auglýsing -

Nokkrar reglubreytingar sem tóku gildi fyrir leiktíðina

Nokkrar smávægilegar breytingar á handboltareglunum tóku gildi í sumar. Þær eru flestar orðalagsbreytingar og skýringar. Formaður dómaranefndar HSÍ, Ólafur Örn Haraldsson, sendi handbolta.is það helsta í breytingunum.Breyting á grein 5 í kafla „III. Reglum um skiptisvæði“, hvar endar þjálfarasvæðið...

Molakaffi: hver tekur við af Þóri? – fjögur nefnd til sögunnar

Norski þjálfarinn Ole Gustav Gjekstad er einn þeirra sem talinn er hvað líklegastur til að taka við þjálfun norska landsliðsins af Þóri Hergeirssyni. Eftir að Þórir tilkynnti í fyrradag að hann ætlaði sér að láta af störfum um áramótin...

Guðjón L. hættur hjá EHF – hélt að ég ætti ár eftir

Guðjón L. Sigurðsson hefur lokið störfum sem eftirlitsmaður á leikjum á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Honum hefur verið gert að hætta vegna aldurs en Guðjón er 69 ára gamall. Guðjón mun hinsvegar halda ótrauður áfram í hlutverki eftirlitsmanns á...
- Auglýsing -

Margrét er alls ekki hætt – fékk tveggja mánaða frí

Athygli vakti að aðalmarkvörður kvennaliðs Hauka undanfarin ár, Margrét Einarsdóttir, var ekki í leikmannahópi liðsins í sigurleiknum á Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar á fimmtudaginn í síðustu viku. Hún verður heldur ekki með Haukum í næstu leikjum. Margrét hefur...

Dæma leik vikunnar í 1. umferð Meistaradeildar

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma strax í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki annað kvöld. Þeir hafa verið settir á viðureign danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold og franska liðsins í HBC Nantes sem fram fer í Sparekassen...

Molakaffi: Bergischer, Palicka, Bergerud, Knorr

Bergischer HC fór vel af stað í keppni 2. deildar í Þýskalandi undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar. Liðið vann Tusem Essen í 1. umferð um nýliðna helgi, 30.21. Tjörvi Týr Gíslason var fastur fyrir í vörninni og var einu...
- Auglýsing -

Ívar Bessi tognaði á ökkla – frá keppni um tíma

Ívar Bessi Viðarsson leikmaður ÍBV tók ekki þátt í leik liðsins gegn Val í upphafsumferð Olísdeildar í síðustu viku. Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV sagði handbolta.is að Ívar Bessi hafi ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Hann hafi tognað...

Annar Færeyingurinn er enn án leikheimildar

Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Ólafsson er ekki orðinn gjaldgengur með Aftureldingu á Íslandsmótinu. Eftir því sem handbolti.is hefur fregnað er óvíst hvenær af því verður. Standa mun í Aftureldingarmönnum að greiða um hálfa milljón króna í uppeldisbætur til viðbótar við...

Þórir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Noregs

Þórir Hergeirsson hættir þjálfun norska kvennalandsliðsins í handknattleik í árslok, að loknu Evrópumeistaramótinu sem haldið verður í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þórir greindi frá ákvörðun sinni á blaðamannafundi fyrir stundu.Þórir tók við þjálfun norska landsliðsins 2009 af Marit Breivik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -