Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagskráin: Meistarakeppni kvenna, Evrópuleikur og Ragnarsmótið

Keppnistímabil handknattleikskvenna hefst formlega hér á landi í dag þegar Valur og Stjarnan mætast í Meistarakeppni HSÍ í N1-höll Vals á Hlíðarenda klukkan 13.30. Liðin léku til úrslita í Poweradebikarnum á síðustu leiktíð og þess vegna leiða þau saman...

Molakaffi: Díana, Andrea, Elín, Tumi, Reynir, Arnór, Einar, Guðmundur

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði þrjú mörk og Andrea Jacobsen tvö í stórsigri liðs þeirra, Blomberg-Lippe, á smáliðinu Ht Norderstedt, 39:14, í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Þetta var fyrsti formlegi leikur landsliðskvennanna tveggja eftir að þær...

Erum með sama kjarna og í fyrra – skemmtilegur tími framundan

https://www.youtube.com/watch?v=7aVDFYjCsZI„Ég er ánægður með það sem ég hef fengið út úr æfingaleikjunum. Ég hef að minnsta kosti fengið svör við spurningum mínum sem er mikilvægt,“ segir Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu í samtali við handbolta.is en Róbert að hefja...
- Auglýsing -

Tveir Íslendingar á lista yfir 10 áhugaverðustu félagaskipti sumarsins

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á lista yfir tíu áhugaverðustu félagaskipti sumarsins í evrópskum handknattleik samkvæmt lista sem starfsmenn handball-planet hafa soðið saman nú eins og undanfarin ár. Fjórir íslenskir handknattleiksmenn eru á listanum sem tekur yfir 100 áhugverðustu félagaskiptin...

Birkir er orðinn leikmaður Wakunaga í Japan

Birkir Benediktsson hefur samið við japanska handknattleiksliðið Wakunaga Pharmaceutical og hafa félagaskipti hans frá Aftureldingu verið frágengin, eftir því sem fram kemur á vef Handknattleikssambands Íslands.Sá þriðji í JapanBirkir verður þriðji íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika með Wakunaga...

Snýst fyrst og fremst um okkur – handboltaveisla á Hlíðarenda á morgun

https://www.youtube.com/watch?v=WGszQcrchY4„Við höfum ágæta hugmynd um þetta lið sem virðist vera ágætt króatískt lið sem leikur góða 6/0 vörn, leikmenn eru stórir og þungir og ekki ósvipað lið og við vorum að berjast við í fyrra í Evrópudeildinni,“ segir Óskar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Donni, Jóhanna, Berta, Vilborg

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro komust í gær í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. TTH Holstebro lagði Skanderborg AGF, 32:28, á heimavelli.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk fyrir Skanderborg AGF og átti...

FH hafði betur gegn ÍBV – 16 marka sigur Selfoss

FH fagnaði sigri á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt lið ÍBV að velli með fimm marka mun, 30:25. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV tefldi fram táningaliði að þessu sinni. Hann gaf eldri og reyndari leikmönnum...

Ungir og ferskir strákar sem eru tilbúnir að djöflast

https://www.youtube.com/watch?v=wGXnPsyoSg4„Mér líst ágætlega á okkur. Ég held að við séum svolítið óskrifað blað,“ segir Bjarni Fritzson þjálfari ÍR, nýliða Olísdeildar karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. ÍR-ingar unnu Grill 66-deildina í vor og eru þar með á ný...
- Auglýsing -

Corsovic er klár í slaginn með Val í Evrópuleiknum

Fargi er létt af Óskari Bjarna Óskarssyni og Valsmönnum eftir að svartfellski línumaðurinn Miodrag Corsovic fékk leikheimild fyrir hádegið í dag. Corsovic getur þar með leikið með Valsliðinu á laugardaginn gegn RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópdeildarinnar í...

Harpa María hefur gengið til liðs við TMS Ringsted

Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir leikur ekki með Fram í Olísdeildinni í vetur. Hún er flutti til Danmerkur til mastersnáms í iðnaðarverkfræði við DTU-háskólann í Lyngby á Sjálandi.Harpa María leggur handknattleiksskóna síður en svo á hilluna þrátt fyrir flutninga. Hún...

Molakaffi: Guðmundur, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Tryggvi, Arnar, Andrea, Díana

Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg komust í gær í átta liða úrslit í dönsku bikarkeppninni í handknattleik. Bjerringbro/Silkeborg vann Kolding, 30:23, í Sydbank Arena í Kolding að viðstöddum 1.021 áhorfanda.  Guðmundur Bragi skoraði eitt mark. Næsti leikur Bjerringbro/Silkeborg...
- Auglýsing -

Samvinna Arons og Jóns Bjarna tryggði FH sigur í meistarakeppninni

Íslandsmeistarar FH unnu bikarmeistara Vals í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld, 30:28, þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kaplakrika. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15, í annars afar jöfnum leik.FH-ingar voru sterkari síðasta stundarfjórðung leiksins. Munaði...

Höfum mikinn áhuga á því að horfa ofar á töfluna í vetur

„Undirbúningur hefur gengið vel. Við höfum æft stíft frá því um miðjan júlí. Auðvitað hefur þetta kannski verið pínu slitrótt þar sem við vorum með þrjá sterka leikmenn í U18 ára landsliði karla sem tók þátt í Evrópumótinu, þar...

Molakaffi: Sveinn, Benedikt Gunnar, Sigvaldi Björn, Elías Már

Sveinn Jóhannsson skoraði sjö mörk þegar Noregsmeistarar Kolstad unnu smáliðið Rapp, 53:17, í fyrstu umferð bikarkeppninnar í gær á heimavelli Rapp, Husebyhallen, sem er í næsta nágrenni við Kolstad Arena í Þrándheimi. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði tvö mörk úr vítaköstum....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -