Efst á baugi

- Auglýsing -

Ólafur og Prieto miðluðu úr brunni reynslunnar til næstu kynslóðar

Fyrir utan að taka þátt í beinum undirbúningi fyrir viðureignina við Noreg í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni átta liða úrslita Evrópumóts 18 ára landsliða í dag þá tóku fimm leikmenn íslenska landsliðsins þátt í verkefni á vegum Handknattleikssambands...

Ólafur Brim semur við Povazska Bystrica – beint út í djúpu laugina

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson er kominn til Slóvakíu og þar hann hefur samið við efstudeildarliðið MSK Povazska Bystrica til eins árs. Ólafur var á síðasta tímabil í Kúveit.Var ekki til setunnar boðið„Ég skrifaði undir samkomulag við félagið á sunnudaginn....

Ásbjörn tekur slaginn næsta árið með Íslandsmeisturunum

Ásbjörn Friðriksson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH um eitt ár. Auk þess að leika með liði Íslandsmeistaranna verður hann áfram aðstoðarþjálfari liðsins eins og undanfarin ár.„Ásbjörn hefur verið algjör burðarás og mikill leiðtogi í liði FH frá...
- Auglýsing -

HM18: Erfiður fyrri hálfleikur í Chuzhou – 11 marka tap fyrir Tékkum

Íslenska landsliðið tapaði með 11 marka mun, 28:17, fyrir landsliði Tékklands í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í Chuzhou í Kína í morgun að íslenskum tíma. Sviðskrekkur var í íslensku stúlkunum í fyrri hálfleik og...

Molakaffi: Satchwell sleit krossband, ÓL var martröð meistaranna

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell sem lék með KA um árabil sleit krossband á dögunum og leikur ekki handknattleik næsta árið. Satchwell gekk í síðasta mánuði til liðs við Lemvig sem féll úr dönsku úrvalsdeildinni í vor. Hann átti að...

Myndir: Fyrsti leikur við Tékka í fyrramálið á HM í Chuzhou í Kína

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hefur keppni í fyrramálið, að íslenskum tíma, á heimsmeistaramótinu sem fram fer í borginni Chuzhou í Kína. Upphafsleikur íslensku stúlknanna verður gegn tékkneska landsliðinu. Hefst hann klukkan 8...
- Auglýsing -

EM18: Spánverjar tóku völdin síðustu 10 mínúturnar

Íslensku piltarnir í 18 ára landsliðinu töpuðu fyrir Spánverjum með fimm marka mun, 32:27, í annarri umferð riðlakeppni átta liða úrslitum Evrópumótsins í Bemax Arena í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 13:11, Íslandi...

HM18: Mættar til Kína – fyrsta æfingin framundan – aðstæður góðar

Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, kom til Chuzhou í Kína fyrir sólarhring eftir um 28 tíma ferðalag frá Íslandi. Eftir því sem hanbolti.is hefur fregnað í gegnum skilaboðasamskipti við Arnar Pétursson aðstoðarþjálfara liðsins og...

Molakaffi: Myrhol, Krumbholz, Lindberg, Landin, Hansen, Gidsel

Einn dáðasti handknattleiksmaður Noregs í seinni tíð, Bjarte Myrhol, hefur tekið við þjálfun Runar Sandefjord í Noregi. Myrhol lagði keppnisskóna á hilluna fyrir þremur árum eftir langan og góðan feril, lengst af í Danmörku og Þýskalandi.  Ekki er alveg víst...
- Auglýsing -

Rúnar verður hjá SC DHfK Leipzig fram til 2027

Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins SC DHfK Leipzig hefur gert nýjan samning sem tryggir liði félagsins starfskrafta Rúnar út leiktíðina 2027. Fyrri samningur Rúnars var fram á næsta ár en ekki er ráð nema í tíma sér tekið...

ÓL: Valinn sá mikilvægasti aðra leikana í röð

Daninn Mathias Gidsel var ekki aðeins Ólympíumeistari í handknattleik með danska landsliðinu í gær og markahæsti leikmaður keppninnar í karlaflokki heldur var hann ennfremur valinn mikilvægasti eða besti leikmaðurinn sem lék með liðunum 12 sem reyndu með sér. Gidsel...

Þetta var hrikalega vel gert hjá strákunum

„Það er bara geggjað að byrja riðlakeppni átta liða úrslita á sigri og á þennan hátt með því að vera yfir allan leikinn. Við gerðum þetta bara alveg hrikalega vel,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara 18 ára landsliðsins í...
- Auglýsing -

EM18: Frábær frammistaða og fimm marka sigur á Svíum

Piltarnir í 18 ára landsliði Íslands í handknattleik hófu keppni í átta liða úrslitum Evrópumótsins í morgun með því að leggja Svía með fimm marka mun, 34:29, með frábærri frammistöðu. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:16. Íslenska liðið...

Mørk dregur sig í hlé frá landsliðinu – enginn bilbugur á Lunde, Herrem, Dale og Solberg

Norska handknattleikskonan Nora Mørk tilkynnti eftir sigur norska landsliðsins í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna á laugardaginn að hún ætli að taka sér ótímabundið leyfi frá landsliðinu. Mørk sagðist vera orðin slitin og þreytt líkamlega og verði að draga úr álagi. Hún...

Molakaffi: Óðinn, Daníel, Elliði, Haukar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar svissnesku meistararnir, Kadetten Schaffhausen, unnu þýska 1. deildarliðið HC Erlangen, 31:28, í æfingaleik á laugardaginn.  Næsti æfingaleikur Óðins Þórs og samherja verður við króatíska liðið RK Nexe á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -