„Það er bara geggjað að byrja riðlakeppni átta liða úrslita á sigri og á þennan hátt með því að vera yfir allan leikinn. Við gerðum þetta bara alveg hrikalega vel,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara 18 ára landsliðsins í...
Piltarnir í 18 ára landsliði Íslands í handknattleik hófu keppni í átta liða úrslitum Evrópumótsins í morgun með því að leggja Svía með fimm marka mun, 34:29, með frábærri frammistöðu. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:16. Íslenska liðið...
Norska handknattleikskonan Nora Mørk tilkynnti eftir sigur norska landsliðsins í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna á laugardaginn að hún ætli að taka sér ótímabundið leyfi frá landsliðinu. Mørk sagðist vera orðin slitin og þreytt líkamlega og verði að draga úr álagi. Hún...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar svissnesku meistararnir, Kadetten Schaffhausen, unnu þýska 1. deildarliðið HC Erlangen, 31:28, í æfingaleik á laugardaginn. Næsti æfingaleikur Óðins Þórs og samherja verður við króatíska liðið RK Nexe á...
https://www.youtube.com/watch?v=FHZq4HmS7J8„Við förum út með hóflegar væntingar en um leið háleit markmið um að gera betur en í fyrra og bæta okkar leik. Við tökum þátt í mjög erfiðum riðli, nánast eins og fyrir ári síðan á EM,“ sagði Rakel...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands segir að lið hans hafi ekki ráðið við sóknarleik Dana í úrslitaleiknum í dag. Þar af leiðandi hafi hans lið misst leikinn úr höndum sér snemma og ekki átt leið til baka.„Þótt sóknarleikur okkar væri...
Leikmennn, þjálfarar og starfsmenn 18 ára landsliðs kvenna í handknattleik lögðu af stað í morgun í langferð til Kína þar sem heimsmeistaramótið í þessum aldursflokki hefst á miðvikudaginn. Leikið verður í þremur keppnishúsum í borginni Chuzhou í suðausturhluta Kína....
Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari með meiru, hefur með sérfræðiþekkingu sinni aðstoðað handknattleiksdómara á Ólympíuleikunum í París og Lille líkt og hann hefur gert árum saman á mörgum öðrum stórmótum í handknattleik. Dómarar, ekkert síður en margir...
Handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum hófst laugardaginn 27. júlí og lauk með úrslitaleikjum sunnudaginn 11. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Úrslit voru fyllt inn eftir að leikjum lauk auk þess sem staðan var uppfærð þegar hverri umferð riðalkeppninnar...
Piltarnir í 18 ára landsliðinu verða í riðli með Svíum, Spánverjum og Norðmönnum í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Landslið Svíþjóðar og Spánar unnu D og E-riðlana og norska landsliðið skaut Króatíu og Frakklandi ref fyrir rass með besta árangur...
„Sigurinn réðist á sterkum liðsanda, varnarleik og markvörslu þegar vörnin fór að smella eftir um 10 til 12 mínútur auk Katrine Lunde í markinu,“ segir Þórir Hergeirsson þjálfari nýkrýndra Ólympíumeistara Noregs í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson fréttamann RÚV...
Katrine Lunde, landsliðsmarkvörður Ólympíumeistara Noregs, var valin mikilvægasti eða besti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna en keppni í kvennaflokki lauk í dag með öruggum sigri norska landsliðsins með Þórir Hergeirsson í þjálfarastólnum á Frökkum, 29:21.Lunde hefur aldrei farið heim frá Ólympíuleikum...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, heldur sigurgöngu sinni áfram á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Í dag lögðu þeir svartfellska landsliðið með þriggja marka mun, 25:22, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni mótsins...
Norska landsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, er Ólympíumeistari í handknattleik kvenna eftir að hafa lagt heimsmeistara Frakklands, 29:21, í frábærum úrslitaleik Stade Pierre Mauroy Arena í Lille að viðstöddum liðlega 27 þúsund áhorfendum. Norska liðið var tveimur...
Danska landsliðið hafði betur gegn því sænska í viðureigninni um bronsverðlaunin í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í morgun. Þetta eru fyrstu verðlaun Dana í handknattleik kvenna á Ólympíuleikum í tvo áratugi eða síðan gullverðlaun unnust á leikunum í Aþenu...