- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Myndasyrpa: Íslendingum í stuði fjölgar í Zagreb – treyjurnar runnu út

Fullt var út úr dyrum á veitingastaðnum Johann Frank í miðborg Zagreb eftir klukkan fjögur í dag þar sem Sérsveitin, stuðningssveit íslensku landsliðanna í handknattleik var með samkomu á meðal Íslendinga sem eru í borginni til að styðja íslenska...

Áratugur frá síðasta leik við Egypta á HM

Áratugur er liðinn frá síðustu viðureign Íslands og Egyptalands á HM í handknattleik. Sú viðureign átti sér stað á HM í Doha í Katar. Ísland vann leikinn 28:25. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 13 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson var...

Egyptar sýndu best gegn Króötum hversu sterkir þeir eru

„Egyptar leika hægari sóknarleik en Slóvenar, hafa hærri, þyngri og líkamlega sterkari leikmenn og gera sitt mjög vel. Sóknarleikur Egypta er mjög ólíkur þeim sem Slóvenar leika,“ segir Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik spurður um muninn á slóvenska...
- Auglýsing -

Landsliðsbúningurinn verður til sölu í Zagreb í dag

Búningur íslenska landsliðsins í handknattleik karla verður til sölu fyrir stuðningsmenn landsliðsins í Zagreb í dag. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti við handbolta.is í morgun að nokkrar töskur væru á leiðinni til Zagreb og stefnt væri á að...

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Ariño, Wanne, Senstad

Kristianstad HK, sem Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leika með, vann Önnereds, 33:28, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigurinn var óvæntur og kærkominn, ekki síst vegna þess að liðin eru á ólíkum stað...

Danir marsera áfram áfram – Ítalir létu Tékka ekki slá sig út af laginu

Danir eru í sjöunda himni eftir að hafa unnið Þýskalandi með tíu marka mun í fyrstu umferð í milliriðli eitt í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld, 40:30. Sumir segjast hreinlega aldrei hafa séð danska landsliðið leika jafn...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga

Sólarhringur er liðinn frá glæstum sigri íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á Slóvenum í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins, 23:18, sem varð til þess að íslenska landsliðið vann sinn riðil á HM í fyrsta sinn í 14 ár. Reyndar tókst þá ekki...

Sofnaði ekki fyrr en á fjórða tímanum í nótt

„Ég sofnaði ekki fyrr en á milli þrjú og hálf fjögur í nótt. Adrenalínið var ennþá á fullu,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is á hóteli íslenska landsliðsins í Zagreb laust upp úr hádeginu...

Díana Dögg ristarbrotnaði í Ungverjalandi

Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Blomberg-Lippe er ristarbrotin og verður frá keppni næstu vikurnar. Díana Dögg staðfesti tíðindin við handbolta.is í dag en áður hafði félagið hennar sagt frá þessum ótíðindum. Díana Dögg ristarbrotnaði í...
- Auglýsing -

Valur og Haukar leika í Tékklandi í 8-liða úrslitum

Haukar og Valur drógust bæði gegn tékkneskum félagsliðum í 8-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun. Valur leikur við Slavía Prag en Haukar mæta Hazena Kynzvart. Íslensku liðin byrja bæði á útivelli 15. eða 16. febrúar...

Myndasyrpa: Sigurstund í Zagreb Arena

Það var sannkölluð sigurstund í Zagreb Arena í gærkvöld þegar íslenska landsliðið lagði Slóvena, 23:18, í þriðju og síðustu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla og tryggði sér fjögurra stiga nesti í milliriðlakeppnina sem hefst á miðvikudag með leik...

Fann það fyrir leikinn að það var sturlun í mönnum

„Ég lagði ákveðna vinnu fyrir strákana og þeir svöruðu með þessum leik. Varnarleikurinn var stórkostlegur og Viktor Gísli alveg rúmlega það í markinu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Slóvenum, 23:18,...
- Auglýsing -

Vorum gjörsamlega í andlitinu á þeim frá fyrstu mínútu

„Viktor reddaði okkur í hvert skipti sem við skitum upp á bak. Frábært samstarf á milli varnar og sóknar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason eftir frábæran leik íslenska landsliðsins á HM í kvöld þegar það vann Slóvena, 23:18, eftir frábæran...

Egyptar á miðvikudag – leikir og leiktímar milliriðla

Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins verður við Egyptaland klukkan 19.30 á miðvikudaginn. Næst mætir íslenska liðið Króötum á föstudaginn og aftur klukkan 19.30. Síðasti leikurinn í milliriðlum verður gegn Argentínu á sunnudaginn. Þá verður flautað til leiks...

Magnaður Viktor Gísli og stórkostlegur varnarleikur – áfram með fullt hús

Íslenska landsliðið í handknattleik tryggði sér sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með frábærum sigri, 23:18, á Slóvenum í úrslitaleik G-riðils í Zagreb Arena. Varnarleikur íslenska landsliðsins var frábær frá upphafi og að baki varnarinnar var Viktor Gísli Hallgrímsson magnaður. Frammistaða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -