- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Andlát: Gunnar K. Gunnarsson

Gunn­ar K. Gunn­ars­son fyrrverandi stjórnarmaður og framkvæmdastjóri HSÍ lést 4. sept­em­ber síðastliðinn á Heil­brigðis­stofn­un Suður­lands í Vest­manna­eyj­um, 74 ára að aldri.Gunn­ar var virk­ur í fé­lags­störf­um inn­an íþrótta­hreyf­ing­ar­inn­ar og sat í stjórn HSÍ 1980-1984 og 1987-1992 á miklum uppgangsárum handknattleiks...

Lydía skrifaði undir nýjan samning við KA/Þór

Unglingalandsliðskonan Lydía Gunnþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við KA/Þór og verður þar af leiðandi í eldlínunni með liðinu í Grill66 deildinni í vetur. Lydía, sem verður 18 ára seinna í mánuðinum, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið...

Ólafur úr leik næstu fjórar til sex vikur

Ólafur Gústafsson, sem gekk til liðs við FH í sumar eftir fjögurra ára veru hjá KA, leikur ekki með FH næstu vikurnar. Hann fór í speglun á hné á dögunum samkvæmt upplýsingum handbolta.is. Reikna FH-ingar með að Ólafur verði...
- Auglýsing -

Guðmundur Rúnar hleypur í skarðið fyrir Viktor

Eftir tveggja ára fjarveru er Guðmundur Rúnar Guðmundsson kominn aftur inn í þjálfarateymi karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Að þessu sinni er Guðmundur í hlutverki aðstoðarþjálfara en hann var aðalþjálfari liðsins frá 2020 til 2022. Guðmundur Rúnar kemur í stað Viktors...

Þjálfarar – helstu breytingar 2024

Handbolti.is tekur saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan, frá leiktíðinni 2023/2024 til 2024/2025. Skráin verður reglulega uppfærð. Athugasemdir eða ábendingar: handbolti@handbolti.is Leikjadagskrá Olísdeilda Leikjadagskrá Grill 66-deilda Sebastian Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hættu þjálfun...

Molakaffi: Janus, Donni, Orri, Óðinn, Elías

OTP Bank-PICK Szeged vann annan leikinn á skömmum tíma í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar liðið lagði HE-DO B. Braun Gyöngyös, 35:27, á heimavelli í annarri umferð deildarinnar og í fyrsta heimaleiknum. Janus Daði Smárason skoraði...
- Auglýsing -

Viktor Gísli fór hamförum í fyrsta heimaleiknum – nærri 60% markvarsla

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fór hamförum í marki Orlen Wisla Plock í kvöld í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Hann var með 57,1% hlutfallsmarkvörslu í stórsigri á heimavelli gegn KGHM Chrobry Głogów, 35:14. Staðan var 17:7 að...

Jokanovic ekki með skráðan samning – Króatinn er löglegur

Athygli vakti meðal þeirra sem fylgdust með leik ÍBV og Vals í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld að hvorki Petar Jokanovic, markvörðurinn þrautreyndi og vinstri skyttan Marino Gabrieri léku með ÍBV. Sá síðarnefndi gekk til liðs við ÍBV...

Skiptur hlutur í upphafsleik Olísdeildar

Valur og ÍBV skildu jöfn í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Kári Kristján Kristjánsson skoraði jöfnunarmarkið undir lok leiksins sem reyndist þess valdandi að liðin skildu með skiptan hlut. Áður hafði Valur skorði...
- Auglýsing -

Ísak byrjaði vel með Drammen – sigur á heimavelli

Ísak Steinsson unglingalandsliðsmarkvörður og félagar hans í Drammen fóru vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þear þeir unnu Fjellhammer á heimavelli, 27:23. Staðan var 13:12 að loknum fyrri hálfleik í Drammenshallen. Ísak stóð á milli stanganna...

Darri er að jafna sig eftir fjórðu aðgerðina á tveimur árum

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson verður ekki með franska liðinu US Ivry á fyrstu mánuðum keppnistímabilsins sem hefst á föstudaginn. Hann er að jafna sig eftir fjórðu aðgerðina á tveimur árum sem var vonandi sú síðasta. Darri er á fullu í...

Haukar og Valur leika ekki á heimavelli í 1. umferð Evrópukeppninnar

Valur og Haukar leika báðar viðureignir sína í 1. umferð Evrópubikarkeppni kvenna á útivelli 5. og 6. október. Þetta kemur fram á vef Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Valur leikur gegn Zalgiris Kaunas í Garliava Litáen laugardaginn 5. og sunnnudaginn 6. október....
- Auglýsing -

Valsmenn og Eyjamenn hefja keppni í Olísdeildinni

Keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Upphafsleikur deildarinnar verður á milli Vals og ÍBV. Viðureignin fer fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Fyrir þá sem ekki komast á Hlíðarenda í...

Molakaffi: Guðmundur, Grétar, Darri, Srna, Skube

Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg töpuðu fyrir GOG í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld, 30:27. Leikurinn fór fram á heimavelli GOG. Guðmundur Bragi átti eina stoðsendingu í leiknum.  Nikolaj Læsö skoraði átta mörk fyrir Bjerringbro/Silkeborg og...

Hjálmtýr er mættur á ný – Jóhannes bætist í hópinn

Stjarnan hefur endurheimt vinstri hornamanninn Hjálmtýr Alfreðsson eftir árs fjarveru. Einnig hefur Færeyingurinn Jóhannes Björgvin gengið til liðs við Garðabæjarliðið. Jóhannes, sem er 24 ára gamall vinstri hornamaður, hefur tvö síðustu ár leikið með VÍF í Vestmanna og gert það...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -