- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Nýliðarnir mætast í fyrstu umferð – meistarnir byrja heima

Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR, mætast í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar blásið verður til upphafs deildarinnar 5. september. Leikurinn skal fara fram í Fjölnishöllinni. Þetta kemur fram í niðurröðun leikja deildarinnar sem Handknattleikssamband Íslands birti...

Markmannsbúðir í Króatíu: Íslensk ungmenni æfðu undir stjórn Viktors Gísla

Síðustu viku hafa staðið yfir markmannsbúðir í Omis í Króatíu fyrir unga og efnilega markmenn. Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins hefur verið einn af leiðbeinendum búðanna. Stór nöfn í markmannsheiminum hafa mætt á staðinn, leiðbeint og stappað stálinu...

Molakaffi: Karabatic, Guðjón, Kuzmanovic, Rebmann, Elmar, Bult

Franski landsliðsmaðurinn Luka Karabatic hefur framlengt samning sinn við franska meistaraliðið PSG til tveggja ára. Bróðir hans, Nikola, ætlar á hinn bóginn að hætta allri handknattleikskeppni að loknum Ólympíuleikunum sem hefst eftir um mánuð. Staðfest var í gær að Gummersbach,...
- Auglýsing -

Mæta Sviss snemma á sunnudaginn í leik um 7. sætið á HM

Landslið Sviss verður andstæðingur íslenska landsliðsins í leiknum um 7. sæti á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Leikurinn fer fram í Boris Trajkovski Sports Center, þjóðarhöll Norður Makedóníu og hefst klukkan 8 að morgni að...

Fengum of mörg einföld mörk á okkur

https://www.youtube.com/watch?v=z05qJ1S94xo „Það var ekki margt sem vantaði uppá, helst var að við fengum of mörg auðveld mörk á okkur. Sérstaklega í upphafi fyrri hálfleiks og í byrjun síðari hálfleiks þá skiluðum við okkur ekki nægilega vel til baka í vörnina....

Mjög súrt og við erum allar svekktar

https://www.youtube.com/watch?v=caDHfUwWLzQ „Þetta er mjög súrt og við erum allar svekktar. Við áttum margt inn þótt við lögðum allt í leikinn sem við gátum,“ sagði Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður 20 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap fyrir...
- Auglýsing -

Annan leikinn í röð byrjum við illa

https://www.youtube.com/watch?v=VDY08yBhdhc „Annan leikinn í röð þá finnst mér við mæta illa til leiks. Við byrjum ekki leikina strax. Það gengur ekki ef við ætlum að vinna stærri liðin að byrja ekki fyrr en í síðari hálfleik,“ sagði Lilja Ágústsdóttir markahæsti...

Aftur tap eftir háspennuleik – Ísland leikur um 7. sætið á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur um 7. sætið á heimsmeistaramóti 20 ára liða kvenna á sunnudaginn. Það er niðurstaðan eftir tap fyrir sænska landsliðinu, 33:31, í hörkuspennandi leik í Jane Sandanski Arena íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu í...

Þrjú af fjórum liðum úrslitahelgarinnar eru saman í riðli

Þrjú af liðunum fjórum sem léku til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla, Barcelona, Aalborg og SC Magdeburg drógust saman í riðil Meistaradeildar Evrópu á næsta keppnistímabili þegar dregið var í Vínarborg í gær. Fjórða liðið sem var...
- Auglýsing -

Molakaffi: Þórður Tandri, Partille, Andersen, Zehnder

Þórður Tandri Ágústsson hefur á ný gengið til liðs við uppeldisfélag sitt, Þór, eftir þriggja ára dvöl hjá Stjörnunni. Frá þessu sagði Þór á samfélagsmiðlum sínum seint í gærkvöld. Partille cup, alþjóðlega handknattleiksmót barna- og unglinga hefst í Svíþjóð eftir...

Getum verið stoltar af okkur

https://www.youtube.com/watch?v=QsiCDlf-_mk „Það sýnir hversu sterkt lið við erum að fara í framlengingu gegn Evrópumeisturunum og tapa með tveggja eða þriggja marka mun eftir framlengingu. Við hefðum getað unnið leikinn. Úrslitin réðust á tveimur skotum framhjá og tveimur vörðum skotum," sagði...

Þvílíkir stríðskarakterar og barátta

https://www.youtube.com/watch?v=ft7GhE1iBa0 „Mér hefur oft liðið betur, ég skal viðkenna það. Á sama tíma er ég hinsvegar gríðarlega stoltur af stelpunum, þvílíkir stríðskarakterar og barátta. Ég á varla orð til þess að lýsa því,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20...
- Auglýsing -

Við gáfum allt í þetta, börðumst allan tímann

https://www.youtube.com/watch?v=SCQo8j6npcY „Þetta er ótrúlega sárt en ég er ofboðslega stolt af liðinu. Við gáfum allt í þetta, börðumst allan tímann. Við getum verið stoltar því að hafa lagt allt í leikinn,“ sagði Inga Dís Jóhannsdóttir leikmaður U20 ára landsliðs kvenna...

Frábær frammistaða en tap í framlengingu fyrir Evrópumeisturunum

Íslenska landsliðið tapaði fyrir Evrópumeisturum Ungverja eftir framlengdan leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik, 34:31, í Jane Sandanski Arena í Skopje í kvöld. Íslenska liðið lék frábærlega í síðari hálfleik og jafnaði metin,...

Áróra Eir er komin aftur í Aftureldingu

Áróra Eir Pálsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Aftureldingu frá Víkingi. Frá þessu segir Afturelding á samfélagsmiðlum sínum en Áróra Eir lék með Aftureldingu í yngri flokkum áður en hún reyndi fyrir sér annarstaðar. Áróra er línumaður og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -