„Þrátt fyrir tíu marka tap fyrir firnasterku þýsku landsliði þá erum við í þjálfaratreyminu mjög ánægð með margt í okkar leik,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gærkvöld eftir tap fyrir þýska...
Þýska landsliðið vann það íslenska með 10 marka mun, 34:24, í annarri umferð A-riðils Evrópumóts kvennalandsliða, skipað leikmönnum 17 ára og yngri í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Þjóðverjar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Íslenska liðið mætir Tékkum...
„Á morgun verður komið að ögurstundu hjá okkur, hvorum megin við verðum í mótinu. Sigur í leiknum kemur okkur í hóp sextán efstu en tap eða jafntefli þýðir að við verðum meðal sextán þeirra neðri,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar...
Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur Sveinn Andri Sveinsson æft með ÍR síðustu daga en hann hefur enn sem komið er ekki fengið samning utan lands. Sveinn Andri lék með Empor Rostock í þýsku 2. deildinni á síðasta keppnistímabili. Hann meiddist...
U17 ára landsliðið í handknattleik kvenna fór frábærlega af stað á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann heimalandsliðið með tveggja marka mun, 20:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan sigur á japanska landsliðinu, 35:28, í annarri umferð C-riðils heimsmeistaramótsins í Koprivnica. Þar með lifir vonin um sæti í 16-liða úrslitum mótsins en til þess að...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við japanska markvörðinn Shuhei Narayama um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Narayama er 27 ára gamall og kemur frá félaginu Wakunaga Leolic í Japan. Hann er 196 cm á hæð.
Grótta hefur verið með...
Handknattleiksþjálfarinn Carlos Martin Santos, sem hætti á dögunum þjálfun karlaliðs Harðar á Ísafirði, hefur átt í viðræðum við forráðamenn handknattleiksdeildar Selfoss. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Samkvæmt heimildum handbolta.is eru verulegar líkur á að Santos komi inn í þjálfarateymi karlaliðs...
„Stelpurnar fóru á góða æfingu snemma í morgun þar sem farið var yfir nokkur atriði fyrir leikinn sem fer fram að kvöldi að okkar tíma en klukkan 16 á íslenskum tíma,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson annar þjálfara U17 ára...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Jens Gunnarsson að stýra kvennaliði Berserkja í vetur ásamt 3. flokki kvenna hjá Víkingi. „Með Jens kemur 30 ára reynsla af þjálfun en hann hefur þjálfað hjá Gróttu, ÍR, UMFA og Haukum. Á þessum...
„Þessi leikur var okkur mikil vonbrigði, satt að segja þá lékum við alls ekki nógu vel. Þetta er því miður einn allra lélegasti leikur sem þetta lið hefur leikið, jafnt varnarlega sem sóknarlega. Við gerðum alltof mörg mistök,“ sagði...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Tékkum í fyrstu umferð C-riðils á heimsmeistaramótinu í íþróttahöllinni í Koprivnica í Króatíu í dag, 29:27.
Óhætt er að segja að íslenska liði hafi farið illa...
Andrea Jacobsen og hennar nýju samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel unnu sænska liðið Skövde HF, 29:25, í æfingaleik í Viborg í gær. Næstu leikur Silkeborg-Voel verður á sama stað á morgun gegn norska úrvalsdeildarliðinu Follo. Ekki fylgir sögunni hvort...
„Við erum komin á leiðarenda og inn á fínt hótel í Podgorica," sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is upp úr miðjum degi en þá var landsliðshópurinn, þjálfarar og aðstoðarmenn að koma sér fyrir...
„Við hófum æfingar 17. júlí. Við finnum það vel að strákarnir eru orðnir þyrstir í að hefja leik, enda langt síðan þeir léku síðast,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is spurður um tímabilið framundan.Halldór Stefán tók við...