Fjölnir vann öruggan sigur á ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í kvöld þegar liðin mættust í Dalhúsum, 34:29. Fjölnir var með fjögurra marka forskot eftir fyrri hálfleik, 17:13. Liðið hefur nú 14 stig og er aðeins stigi á...
Gunilla Flink stjórnandi hjá sænska félagsliðinu Skara HF segir í samtali við Handbollskanalen að hugsanlegur misskilningur eða tungumálaörðugleikar hafi kannski komið fyrir að félagið hafi gert upp skuld sína við KA/Þór vegna komu Aldísar Ástu Heimisdóttur til sænska liðsins...
Afturelding endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á Víkingi, 31:24, í viðureign liðanna í Safamýri. Afturelding hefur þar með 19 stig eftir 11 leiki eins og ÍR. Lið Mosfellinga stendur betur að vígi...
Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í stórsigri liðs hennar, EH Alaborg, á DHG Odense, 37:21, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg er efst í deildinni með 30 stig eftir 16 leiki en þetta var fimmtándi...
Ungmennaliði Hauka tókst að sauma að efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kórnum. HK-ingar sluppu fyrir horn og mörðu eins marks sigur, 36:35, og hrepptu þar með tvö stig...
Framarar voru ekki í vandræðum með HK í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Fram í Úlfarsárdal og lauk með 13 marka mun, 39:26, Fram í dag. Yfirburðirnir voru miklir eins e.t.v....
Valur hefur náð 10 stig forskoti í efsta sæti Olísdeildar karla eftir fjórtánda sigurinn í 16 tilraun um í KA-heimilinu í kvöld, 36:32, í heimsókn til heimamanna. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Valsmenn hafa 29 stig eftir...
ÍBV varð í kvöld fjórða liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna. ÍBV vann Stjörnuna með eins marks mun, 23:22, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7.
Undanúrslitaleikir Powerade-bikarsins fara fram miðvikudaginn...
Afturelding hefur undirritað leikmannasamninga við sjö unga og efnilega leikmenn í handknattleik. Þeir eru við Harra Halldórsson, Hauk Guðmundsson, Aron Val Gunnlaugsson, Sigurjón Braga Atlason, Jökul Helga Einarsson, Daníel Bæring Grétarsson og Stefán Magna Hjartarson.
Leikmennirnir eru á 16. og...
„Ég var mjög spenntur fyrst eftir að ég kom í markið og gerði bara eitthvað, en eftir að ró komst á taugarnar þá tókst mér að klukka boltann nokkrum sinnum og komast í snertingu við leikinn,“ sagði Aron Rafn...
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins verður leiðbeinandi í æfingabúðum markvarða í Omis í Króatíu 24. - 30. júní sumar. Alþjóða handknattleikssambandið stendur fyrir æfingabúðunum í 13. sinn. www.handballgoalkeeper.com
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti annan góðan leik í...
ÍR komst að minnsta kosti í bili í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði Fram, 40:23, í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. ÍR var með sjö marka forskot að fyrri...
Halldór Stefán Haraldsson flytur heim til Íslands frá Noregi í sumar tekur við þjálfun karlaliðs KA af Jónatani Þór Magnússyni eftir keppnistímabilið. Halldór Stefán hefur skrifað undir þriggja ára samning við KA en frá þessu er greint í tilkynningu...
Gunnar Steinn Jónsson tryggði Stjörnunni annað stigið gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld, 33:33. Hann jafnaði metin úr vítakasti eftir að leiktíminn var út. Vítakastið var dæmt eftir að dómarar leiksins, Svavar Ólafur Pétursson og Bjarki Bóasson höfðu metið...
KA/Þór hefur ekki fengið eyri greiddan af þeirri upphæð sem sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF samdi um að reiða af hendi fyrir Aldísi Ástu Heimisdóttur þegar hún gekk til liðs við félagið á síðasta sumri. Erlingur Kristjánsson formaður kvennaráðs KA/Þórs...