- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Gunnar Steinn veltir framtíðinni fyrir sér

Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi hjá Stjörnunni, Gunnar Steinn Jónsson, er einn þeirra sem veltir fyrir sér næstu skrefum á handknattleiksvellinum í lok leiktíðar. Hann stendur á tímamótum. Tveggja ára samningur hans við Stjörnuna er að renna út um þessar mundir og...

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við – fjórir leikir í kvöld

Ekki verður slegið slöku við í kvöld á handboltavöllum víða á höfuðborgarsvæðinu. Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram. Einnig fer fram önnur umferð undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Ekki ríkir síður spenna í keppni þeirra en í átta...

Molakaffi: Eyþór, Rúnar, Fredericia, Ásgeir, Sveinn, Roland, Signell

Handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hefur ákveðið að rifa seglin og hætta í handknattleik eftir ágætan feril m.a. með Aftureldingu, Stjörnunni, ÍR og Kórdrengjum. Með síðastnefnda liðinu hefur Eyþór leikið með síðustu tvö keppnistímabil.  Rúnar Kárason stórskytta ÍBV skoraði eitt mark úr...
- Auglýsing -

FH og ÍBV mætast í undanúrslitum í byrjun maí

FH og ÍBV mætast í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Það varð ljóst eftir að liðin sendu andstæðinga sína, Selfoss og Stjörnuna, í frí frá keppni í kvöld. ÍBV vann Stjörnuna öðru sinni í hörkuleik í TM-höllinni, 27:23....

HSÍ sækist eftir boðsmiða á HM kvenna

Handknattleikssamband Íslands ætlar að sækjast eftir öðrum af tveimur boðsmiðum (wildcard) sem stjórn Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hefur til umráða vegna þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í lok nóvember og í...

Karen Tinna heldur áfram með ÍR-ingum

Handknattleikskonan öfluga, Karen Tinna Demian, hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Karen Tinna, sem er lykilmaður í meistaraflokki kvenna, skoraði 93 mörk í 16 leikjum í vetur en liðið hafnaði í öðru sæti í Grill 66-deildinni. Karen Tinna og...
- Auglýsing -

Nýr landsliðsþjálfari er ekki í augsýn – Óeining sögð hamla viðræðum

Snorri Steinn Guðjónsson er efstur á lista margra innan HSÍ í starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Aðrir vilja fá útlending í starfið. Frá þessu segir Morgunblaðið og mbl.is í morgun. Þar kemur einnig fram að óeining ríki innan sambandsins...

Molakaffi: Sveinn, Hergeir, Aron, Arnór, Ágúst, Elvar, Arnar

Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sveinn skoraði og skoraði 71 mark í 22 leikjum í Olísdeildinni í vetur. ÍR féll úr deildinni og leikur í Grill 66-deildinni á næsta...

Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis verður eftir viku

Víkingur og Fjölnir mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla. Þetta varð ljóst í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína, Kórdrengi og Þór, öðru sinni mjög örugglega. Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis er ráðgerður á þriðjudaginn...
- Auglýsing -

Haukar fóru illa með Framara

Haukar tóku frumkvæðið í einvíginu við Fram í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld með öruggum sigri, 26:20, í Úlfarsárdal. Haukarnir voru mikið betri í leiknum í 45 mínútur. Leikmenn Fram náðu sér alls ekki á strik frá...

Óbrotinn en liðbönd sködduð og lítillega rifin

Útlokað hefur verið að Blær Hinriksson leikmaður Aftureldingar sé ökklabrotinn eftir að hafa meiðst á vinstri ökkla snemma leiks Fram og Aftureldingar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í gær. Vísir.is segir í dag að niðurstaða Örnólfs Valdimarssonar bæklunarlæknis...

Talsverð skakkaföll í leikmannahópi meistaranna

Meiðsli halda áfram að herja á leikmenn í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik. Svo kann að fara allt að fimm leikmenn liðsins sem hóf keppni í haust verði fjarverandi þegar Valsmenn sækja Hauka heim öðru sinni í átta liða...
- Auglýsing -

Samstarfi Fjölnis og Fylkis hefur verið slitið

Samstarf Fjölnis og Fylkis um rekstur meistaraflokks kvenna í handknattleik verður ekki framlengt. Í tilkynningu í dag kemur fram að félögin hafi komst að þessari niðurstöðu í sameiningu eftir að tímabilinu í Grill 66-deild kvenna lauk. Meistaraflokkur kvenna mun...

Jakob þjálfar bæði lið Kyndils á næsta tímabili

Handknattleiksþjálfari Jakob Lárusson hefur verið ráðinn annar þjálfari karlaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum frá og með næsta keppnistímabili. Samhliða mun Jakob áfram vera aðalþjálfari kvennaliðs félagsins en undir stjórn hans varð Kyndilsliðið í öðru sæti í úrvalsdeild kvenna...

Molakaffi: Ólafur Andrés, Harpa Rut, Sunna Guðrún Viktor Gísli, Örn

Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í GC Amicitia Zürich eru úr leik í úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik. GC Amicitia Zürich tapaði í gær með eins marks mun fyrir BSV Bern, 27:26, þegar liðin mættust í fjórða sinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -