- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Haukar standa í stórræðum á Nikósíu

Karlalið Hauka í handknattleik stendur í stórræðum um helgina. Fyrir dyrum standa tveir leikir við Sabbianco Anorthosis Famagusta á Nikósíu á Kýpur á morgun og á sunnudaginn í 2. umferð Evrópubikarkeppni. Báðar viðureignir hefjast klukkan 18 að okkar tíma. Aðeins...

Óvissa bíður ÍBV-liðsins í Evrópuleikjum við Donbas

Eyjamenn renna algjörlega blint í sjóinn vegna leikja sinna tveggja við úkraínska liðið Donbas sem fram fara í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun og sunnudag. Leikirnir eru liður í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla og hefjast klukkan 14...

Styttist í leikina mikilvægu hjá kvennalandsliðinu

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir Ísrael í tveimur leikjum í forkeppni heimsmeistaramótsins á Ásvöllum á morgun laugardag og á sunnudaginn. Báða daga verður flautað til leiks klukkan 15. Frír aðgangur verður á leikina í boði Arion banka. Leikirnir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tryggvi, Bjarni, Ásgeir, Ingibjørg, Johansson,

Tryggvi Þórisson og samherjar í Sävehof komust upp í annað sæti í sænsku úrvalsdeildinni með sigri á Lugi, 29:20, á heimavelli. Tryggvi lék með Sävehof en skoraði ekki að þessu sinni. Sävehof hefur 12 stig að loknum átta leikjum...

Breki og Ísak skoruðu 22 mörk – Fjölnismenn í basli

Valsmennirnir Breki Hrafn Valdimarsson og Ísak Logi Einarsson skoruðu 11 mörk hvor fyrir ungmennaliðið í kvöld þegar það lagði Fjölni með níu marka mun, 34:25, í Grill 66-deild karla í handknattleik. Með sigrinum fór Valsliðið upp að hlið HK...

Ungu Framararnir kunnu vel við sig í Safamýri

Víkingar biðu lægri hlut fyrir ungmennaliði Fram viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 34:32, í Safamýri í kvöld. Kjartan Þór Júlíusson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði Fram sigur. Hann, eins og fleiri leikmenn...
- Auglýsing -

Bjarki og félagar áfram efstir – Stórleikur Gísla nægði ekki á Fjóni

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska liðinu Veszprém eru áfram í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik eftir fjögurra marka sigur á pólska liðinu Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 30:26. Bjarki Már skoraði eitt mark en...

Pólskipti í KA-heimilinu

Stjörnumenn fóru illa að ráði sínu í KA-heimilinu í kvöld sem varð þess valdandi að þeir taka aðeins annað stigið með sér suður, 29:29. Þeir fengu á sig 21 mark í síðari hálfleik eftir að leikur þeirri hrundi eins...

Frítt á báða leikina við Ísrael í forkeppni HM

Eftir tvo góða vináttuleiki við færeyska landsliðið í Færeyjum um síðustu helgi hefur kvennalandsliðið í handknattleik æft hér á landi síðustu daga auk þess að leggja á ráðin fyrir viðureignir gegn ísraelska landsliðinu í forkeppni heimsmeistaramótsins um næstu helgi....
- Auglýsing -

Molakaffi: Viggó, Ýmir Örn, Viktor, Óskar, Einar, Guðmundur, Halldór, West av Teigum

Stórleikur Viggós Kristjánssonar fyrir Leipzig dugði liðinu skammt gegn Ými Erni Gíslasyni og samherjum í Rhein-Neckar Löwen í viðureign liðanna í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í Leipzig í gærkvöld. Löwen vann með níu marka mun, 36:27.  Viggó skoraði átta...

Myndskeið: Aron fór á kostum á gamla heimavellinum

Aron Pálmarsson skoraði sex mörk og lék afar vel í kvöld þegar Aalborg Håndbold fór með annað stigið heim frá heimsókn sinni til þýska stórliðsins THW Kiel í sjöttu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 36:36, voru lokatölur í...

Ekkert lát er á sigurgöngu

Áfram heldur sigurganga Balingen-Weilstetten í 2. deildinni í handknattleik í Þýskalandi en með liðinu leika Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson. Balingen vann næst neðsta lið deildarinnar, Wölfe Würzburg í kvöld með fjögurra marka mun á útivelli, 30:26, í...
- Auglýsing -

Loksins hrósuðu Orri Freyr og félagar sigri

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum fögnuðu á heimavelli í kvöld þegar þeir unni sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni. Elverum lagði Slóveníumeistara Celje, 31:29, í hörkuspennandi og jöfnum leik í sjöttu umferð. Leikmenn...

Ekkert bann – rautt spjald dregið til baka

Enginn þeirra fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í leikjum sjöundu umferðar Olísdeildar karla á sunnudaginn var úrskurðaður í leikbann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Eitt spjaldanna fjögurra var dregið til baka, það sem Jóhann Birgir Ingvarsson leikmaður FH...

Myndskeið: Ævintýraleg varsla Björgvins Páls

Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins fór á kostum í sigurleik Valsliðsins á TM Benidorm í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik á Spáni í gærkvöld. Margoft sýndi Björgvin Páll frábær tilþrif en eitt atvik tók öðrum fram....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -