- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Gómez, Karalek, Dujsjebaev, fyrsta sinn, tvö ár í röð

Aleix Gómez, hægri hornamaður Barcelona, var markahæsti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu sem fram fór í gær og í fyrradag í Lanxess-Arena í Köln. Gómez skoraði 21 mark í leikjunum tveimur. Hann hefur tekið þátt í úrslitaleikjum þriggja síðustu ára...

Elías Már skrifar undir þriggja ára samning

Elías Már Halldórsson hefur skrifað undir nýjan samning við Fredrikstad Ballklubb um þjálfun úrvalsdeildarliðs félagsins í kvennaflokki. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Um leið skrifaði samstarfskona Elíasar Más, Gjøril Johansen Solberg, einnig undir þriggja ára samning en bæði...

Eitt vítakast skildi að í stórkostlegum úrslitaleik

Barcelona er Evrópumeistari í handknattleik karla annað árið í röð eftir að hafa unnið pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce, 37:35, eftir framlengingu og vítakeppni í Lanxess-Arena í Köln í stórkostlegum úrslitaleik. Þetta er í 11. sinn sem Barcelona vinnur...
- Auglýsing -

Landin skreið úr felum og gerði gæfumuninn

Niklas Landin var hetja THW Kiel þegar liðið tryggði sér bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag. Danski landsliðsmarkvörðurinn varði tvö vítaköst í vítakeppni sem varð að grípa til að ná fram hreinum úrslitum í viðureign THW Kiel...

Molakaffi: Gómez, Gísli, Ómar, Cindric, Karacic, Haukur, Gubica, Milosevic, Gasmi-bræður

Spænski hornamaðurinn Aleix Gómez og leikmaður Barcelona var í gær fyrsti handknattleiksmaðurinn til þess að skora fleiri en 10 mörk í undanúrslitaleik í Meistaradeildinni síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp árið 2010, þ.e. með undanúrslitaleikjum og úrslitaleikjum á einni...

Haukur leikur til úrslita á morgun

Haukur Þrastarson leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á morgun með samherjum sínum í pólska meistaraliðinu Łomża Vive Kielce eftir sigur á ungverska liðinu Veszprém, 37:35, í undanúrslitum í Lanxess-Arena í Köln í dag. Síðar í dag...
- Auglýsing -

Verða áfram úti í kuldanum

Félagslið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi taka ekki þátt í Evrópumótum félagsliða á næsta keppnistímabili. Þeim verður synjað um þátttöku meðan að ekki hefur orðið breyting á ástandinu sem ríkir í Úkraínu eftir innrás Rússa í landið 24. febrúar. Þetta...

Molakaffi: Guigou, áfram leikið í Lanxess-Arena, Pintea, Máth

Franski landsliðsmaðurinn Michaël Guigou hefur ákveðið að láta gott heita sem atvinnumaður í handknattleik. Guigou er fertugur og hefur árum saman átt sæti í franska landsliðinu og með því unnið allt sem landslið getur unnið og það oftar en...

Ari Pétur heldur áfram á Nesinu

Ari Pétur Eiríksson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu á Seltjarnarnesi. Ari Pétur er örvhentur leikmaður og leikur aðallega sem hægri skytta. Hann er nýorðinn tvítugur og hefur leikið með flestum yngri landsliðum Íslands.Ari lék...
- Auglýsing -

Landin og Gomez valdir í þriðja sinn

Danski markvörðurinn Niklas Landin, leikmaður Kiel, og hægri hornamaður Barcelona, Aleix Gomez, eru í þriðja sinn í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla en liðið var kynnt í morgun. Kosning hefur staðið yfir á netinu undanfarna daga og vikur....

Haukur verður níundi til að taka þátt

Haukur Þrastarson verður níundi íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að taka þátt í leikjum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu ef hann verður með liði sínu Vive Kielce í leikjum helgarinnar. Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er samningsbundinn Kielce út keppnistímabilið er meiddur og...

Molakaffi: Sveinbjörn, Ómar Ingi, Steins, Sagosen, Meistaradeildin á ehftv

Sveinbjörn Pétursson, markvörður EHV Aue, er einn sjö leikmanna sem koma til greina í kjöri á leikmanni júnímánaðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Sveinbjörn stóð fyrir sínu á lokaspretti deildarkeppninnar en það dugði ekki til og liðið...
- Auglýsing -

GC Amicitia Zürich staðfestir fjögurra ára samning við Ólaf Andrés

Svissneska A-deildarliðið GC Amicitia Zürich staðfesti í dag komu Ólafs Andrésar Guðmundssonar til félagsins en fyrst var greint frá því í gær að Hafnfirðingur væri á leiðinni til félagsins eftir eins árs veru hjá Montpellier. Ólafur Andrés, sem er...

Berglind verður áfram með Haukum

Berglind Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við handkattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Berglind sem er 23 ára kom til Hauka frá Fram fyrir þremur árum. Hún er einn af lyklmönnum meistaraflokks kvenna.Berglind getur leyst allar stöður fyrir utan...

Þór hefur æfingar fyrir börn á Dalvík í haust

Handknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur ákveðið að byrja með handknattleiksæfingar á Dalvík í byrjun september. Í upphafi verða æfingarnar fyrir börn í fyrsta til sjötta bekk grunnskólans. Ef undirtektir verða góðar útilokar deildin ekki að efnt verði til æfinga...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -