Ekkert verður af fyrirhuguðum leik hjá Elínu Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkverði í handknattleik og samherjum hennar í Ringkøbing Håndbold við Randers í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. Nokkrir leikmenn Randers hafa greinst smitaðir af covid síðustu daga og þess vegna verður...
Tjörvi Þorgeirsson leikmaður meistaraflokks Hauka í handknattleik var valinn íþróttamaður Hauka fyrir árið 2021 í gær í hófi sem félagið hélt í samkomusal sínum á Ásvöllum. Körfuknattleikskonan Lovísa Henningsdóttir varð fyrir valinu í kvennaflokki.Aron Kristjánsson þjálfari meistaraflokksliðs Hauka í...
Handbolti.is óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs og þakkar um leið innilega fyrir samfylgdina á árinu sem var að líða.Um leið og við þökkum vaxandi hópi lesenda fyrir tryggð og áhuga þökkum við einnnig þeim sem stutt hafa við bakið...
Handknattleiksmaðurinn Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals árið 2021. Greint var frá valinu í hádeginu í dag.Alexander Örn er fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik. Í tilkynningu Vals segir að allir sjö nefndarmenn sem stóðu að valinu af...
Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og íslenska landsliðsins í handknattleik, endar árið 2021 í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Bjarki Már hefur skorað 116 mörk í 18 leikjum Lemgo á keppnistímabilinu....
Dregið var í 8-liða úrslitum í Coca Cola-bikarkeppni í handknattleik yngri flokka í gær. Allir viðureignir í 8-liða úrslitum eiga að fara fram í janúar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu Handknattleikssambands Íslands.Eftirfarandi lið drógust saman:4.flokkur karla, yngriAfturelding...
Dagur Sigurðsson og leikmenn japanska landsliðsins töpuðu fyrir landsliði Túnis í síðasta leik sínum á fjögurra þjóða móti í Gdansk í Póllandi í gær, 36:31. Leikurinn var lengi vel í jafnvægi og m.a. munaði aðeins einu marki að loknum...
„Þetta er þungt fjárhagslegt högg fyrir sambandið en á móti kemur að eins og staðan er í samfélaginu þá er ekki annað forsvaranlegt en að vera með hópinn í búbblu frá fyrsta degi og þangað til farið verður á...
Handbolti.is hefur undanfarna fjóra daga rifjað upp og deilt þeim greinum sem hafa oftast verið lesnar á vefnum á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á...
„Þetta er nokkuð óraunverulegt og hefur ekki alveg síast inn ennþá,“ sagði nýkjörinn íþróttamaður ársins 2021, handknattleiksmaðurinn Ómari Ingi Magnússon, þegar handbolti.is náði stuttu tali af honum í gærkvöld eftir að Ómar Ingi hafði tekið við viðurkenningu sinni.Tíundi handboltamaðurinnÓmar...
„Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, við handbolta.is eftir að lið hennar BSV Sachsen Zwickau vann HL Buchholz 08-Rosengarten, 25:24, í hörkuleik á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld en...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna höfnuðu í þriðja sæti í kjöri á liði ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Greint var frá úrslitum kjörsins í kvöld. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var kjörið lið ársins en liðið varð Evrópumeistari í...
Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC Magdeburg var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2021. Hann er tíundi handboltamaðurinn frá upphafi kjörsins 1956 sem hlýtur nafnbótina.Í öðru sæti varð fimleikakonan Kolbrún Þöll Þorradóttir og Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona,...
Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í kvöld kjörinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en greint var frá niðurstöðu kjörsins fyrir stundum. Þetta er í fyrsta sinn sem Þórir verður fyrir valinu en SÍ hafa...
Eftir tap fyrir japanska landsliðinu í gær þá hrósuðu lærisveinar Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu sigri í dag á landsliði Túnis, 33:28, á fjögurra liða móti í Gdansk í Póllandi.Hollenska landsliðið var með sex marka forskot að loknum fyrri...