Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir er í glæsilegum félagsskap stórstjarna í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppni EM kvenna í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, valdi liðið og birti í gærkvöld.Elín Jóna fór á kostum í marki íslenska landsliðsins þegar það lagði...
Domagoj Duvnjak, fyrirliði THW Kiel, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Duvnjak hefur verið í herbúðum þýska liðsins í sjö ár. Forráðamenn Kiel óttast hinsvegar að Sander Sagosen yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út vorið...
Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, gat ekki leikið með liðinu í kvöld gegn Haukum og svo kann að fara að hann taki ekki þátt í næstu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Að sögn Patreks Jóhannessonar þjálfara Stjörnunnar fékk Tandri Már...
„Ég veit ekki hvaða lýsingarorð ég á að nota. Þú og aðrir getið bara rétt ímyndað ykkur hvernig mér líður,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, vonsvikinn er handbolti.is náði af honum tali eftir eins marks tap, 24:23, fyrir...
Stjörnumenn fóru syngjandi, sælir og glaðir heim úr heimsókn sinni í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld eftir að þeir lögðu Hauka með tveggja marka mun, 30:28, í lokaleik 3. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Jafnt var að loknum fyrri...
„Það er ekki hægt að koma hingað og ganga að sigrinum vísum en vissulega komum við hingað til þess að vinna og ég er því hrikalega ánægður með að fara héðan með bæði stigin,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram,...
Fram vann Gróttu með einu marki, 24:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld og hefur þar með fjögur stig eftir þrjá leiki í deildinni. Grótta er enn án stiga.Fram var með tveggja marka forskot...
Næstu leikir íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í undankeppni Evrópumótsins fara ekki fram fyrr en í byrjun mars á næsta ári. Þá mætir íslenska landsliðið tyrkneska liðinu í tvígang, ytra 2. mars og hér heima fjórum dögum síðar. Lokasprettur undankeppninnar...
Önnur umferð Grill66-deildar karla í handknattleik fór fram á föstudag og á laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt á úrslitum leikjanna ásamt markaskorurum auk hlekkja inn á stuttar frásagnir af hverjum leik fyrir sig.Kórdregnir - HK 29:30 (18:15).Mörk...
Þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum, annars vegar á Seltjarnarnesi og hinsvegar í Hafnarfirði.Framarar hafa kastað mæðinni eftir þátttöku í Coca Cola-bikarhelginni á dögunum. Þeir sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina kl. 18....
Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson heldur uppteknum hætti með Gummersbach í þýsku 2. deildinni. Í gær skoraði hann 10 mörk í þriðja deildarleiknum í röð er Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, vann Dormagen, 28:18, í fimmtu umferð deildarinnar.Hákon Daði...
„Stelpurnar voru mjög flottar í dag. Einhverjar hefðu komið litlar í sér í næsta leik eftir tapið fyrir Svíum en þær gerðu það ekki heldur léku frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna eftir frábæran sigur á Serbum, 23:21, í...
Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum tilraunum er Bergischer HC og Rhein-Neckar Löwen skildu jöfn, 25:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ýmir Örn Gíslason var allt í öllu í vörn Rhein-Neckar í leiknum og...
Aftureldingarmenn gerðu góða ferð austur á Selfoss í kvöld og kræktu þar í fyrsta sigur sinn í Olísdeild karla er þeir lögðu lið Selfoss í Sethöllinni, 26:24, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Afturelding hefur þar...
„Þetta gekk svo vel alveg frá byrjun. Tilfinningin núna eftir svona frábæran leik er alveg æðisleg,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikstjórnandi, í samtali við handbolta.is eftir sigurleikinn á Serbum, 23:21, í undankeppni EM kvenna í...