Valsmenn fögnuðu sigri í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla eftir sigur á KA, 36:32, í hörkuskemmtilegum úrslitaleik á Ásvöllum í dag. Þetta er annað árið í röð sem Valur vinnur bikarkeppnina í karlaflokki.KA-menn veittu gríðarlega mótspyrnu hvattir á...
Valur varð bikarmeistari kvenna í handknattleik í áttunda sinn í dag. Valur lagði Fram með sex marka mun í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum, 25:19, eftir að hafa verið marki yfir, 12:11, að loknum fyrri hálfleik.Fram hóf leikinn af...
Ungmennaliði Selfoss tókst ekki að vefjast fyrir leikmönnum Harðar í viðureign liðanna í Set-höllinni á Selfossi í dag en viðureign liðanna var í Grill66-deild karla í handknattleik. Hörður vann með 12 marka mun, 41:29. Eins og oft áður þá...
Valur og KA leiða saman hesta sína í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handknattleik á Ásvöllum í dag. Margir telja Valsmenn vera sigurstranglegri í leiknum. Þeir eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar og kjöldrógu FH-inga í undanúrslitum á miðvikudaginn. Þar...
Ungverski markvörðurinn Martin Nagy sem lék með Val á síðasta keppnistímabili og varð m.a. Íslandsmeistari með liðinu á síðasta vori hefur framlengt samning sinn við þýska 2. deildarliðið Gummersbach til tveggja ára, til ársins 2024. Guðjón Valur Sigurðsson er...
Eftir að hafa tapað fyrir ÍR á miðvikudagskvöld þá bitu leikmenn ungmennaliðs Gróttu í skjaldarrendur í kvöld við komu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi með þeim afleiðingum að þær héldu heim á leið að leikslokum með stigin tvö sem sem...
Haukar unnu Coca Cola-bikarinn í handknattleik kvenna i 3. aldursflokki kvenna í kvöld. Haukar unnu stórsigur á Fram í úrslitaleik, 40:15, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir í hálfleik, 19:6.Eins og úrslitin gefa til kynna þá voru yfirburðir...
Selfoss er bikarmeistari í 3. flokki karla í handknattleik eftir sex marka sigur á Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í kvöld á Ásvöllum, 32:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Fram byrjaði báða hálfleika betur en Selfoss-liðið. M.a var...
„Áhuginn er gríðarlegur. Ég reikna með að það verði að minnsta kosti 750 til 1.000 KA-menn í stúkunni á Ásvöllum á morgun. Aðgöngumiðar á leikinn renna út eins og heitar lummur,“ sagði Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA þegar handbolti.is...
Valur komst í gærkvöld í úrslitaleik Coca Cola-bikarkeppni kvenna í handknattleik með átta marka sigri á ÍBV, 28:20, á Ásvöllum í Hafnarfirði.Valur mætir Fram í úrslitaleik keppninnar á morgun, laugardaginn, klukkan 13.30. Síðast mættust lið félaganna í úrslitum keppninnar...
Framarar fóru á kostum og unnu KA/Þór örugglega í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna, 31:23, í gærkvöld á Ásvöllum. Fram mætir Val í úrslitaleik keppninnar á morgun, laugardag, klukkan 13.30.Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari var á Ásvöllum og fangaði...
„Nú hefst undirbúningur við glímuna við Stefán vin minn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals glaður á brún og brá eftir öruggan sigur, 28:20, á ÍBV í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld.Valur mætir...
Leikið verður til úrslita í 3. flokki kvenna og karla í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum í kvöld klukkan 18 og 20.15. Óhætt að hvetja áhugafólk um handknattleik og sjá upprennandi handknattleiksfólk í tveimur spennandi úrslitaleikjum og skapa þannig enn...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sjö mörk í 15 skotum þegar lið hans Skövde tapaði á útivelli fyrir Svíþjóðarmeisturum Sävehof í gærkvöld, 30:28, í jöfnum og skemmtilegum leik. Bjarni Ófeigur varð næst markahæstur í sínu liði. Skövde er í fjórða...
Leikmenn Vængja Júpíters fengu byr undir báða vængi í kvöld er þeir mættu ungmennaliði Aftureldingar í Dalhúsum í Grill66-deild karla í handknattleik. Vængirnir hafa átt í erfiðleikum með að hefja sig til flugs á leiktíðinni en í kvöld gekk...