Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heldur tryggð við heimabyggð

Miðjumaðurinn Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Dagur er 23 ára gamall en hefur verið lykilmaður í ÍBV-liðinu undanfarin ár en ÍBV varð m.a. bikarmeistari á síðasta ári. Þar lék Dagur stórt hlutverk.Greint er...

Handboltinn okkar: Með keppnisleyfi á afskráðri kennitölu

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í upptökuverið sitt í dag og tóku upp sérstakan aukaþátt. Tilefnið að þessum aukaþætti var að þeim félögum barst það til eyrna að Vængir Júpiters (VJ) sem eru í Grill 66-deild karla,...

Mótanefnd úrskurðar Vængjum Júpiters sigur

Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur úrskurðað Vængjum Júpiters sigur í viðureign við Hörð frá Ísafirði í Grill 66-deild karla sem fram fór í Dalhúsum 20. febrúar. Úrskurðurinn var birtur í gær og hefur handbolti.is hann undir höndum. Þar segir m.a....
- Auglýsing -

Svensson hættur – verður þjálfari sænska landsliðsins

Svíinn Tomas Svensson hefur látið af störfum með A-landsliði karla handknattleik að eigin ósk og hefur Handknattleiksamband Íslands (HSÍ) orðið við ósk hans, eftir því sem HSÍ greinir frá í tilkynningu.Ástæða þessa er sú að Svensson hefur verið...

Hefur skorað rúm níu mörk að jafnaði í leik

Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar 10 umferðir af 14 eru að baki. Ragnheiður hefur skorað 91 mark, eða 9,1 mark að jafnaði í leik. Leikstjórnandi Stjörnunnar, Eva Björk Davíðsdóttir, er í öðru sæti með...

Evrópudeildin: Hverjir mætast í 16-liða úrslitum?

Leikið verður í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 23. og 30. mars. Fimm lið sem íslenskir handknattleiksmenn eða þjálfari er samningsbundnir við, eru eftir í keppninni.Liðin sem eru talin upp á undan hér fyrir neðan eiga heimaleik 23....
- Auglýsing -

Dagskráin: Framarar mæta að Varmá

Blásið verður til leiks í 13. umferð Olísdeildar karla í kvöld í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Fram leiða saman hesta sína.Afturelding situr í 5. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 12 leikjum eftir...

Tveir í bann – aðrir sleppa

Tveir leikmenn úr Olísdeild karla verða að bíta í það súra epli að taka út leikbann í næstu umferð deildarinnar eftir að aganefnd HSÍ felldi úrskurð sinn á fundi í fyrradag. Úrskurðurinn var birtur í gærkvöld.Annarsvegar er um...

Molakaffi: Hleypur á snærið hjá „El Gigante“, Ungverji í stað Quintana, Tønnesen flytur

Gauthier Thierry Mvumbi eða „El Gigante“ línumaður Kongó sló hressilega í gegn á HM í Egyptalandi í janúar og skoraði m.a. 20 mörk í 23 skotum. Einnig var hann vinsæll á samfélagsmiðlum fyrir líflega framkomu.  Nú mun vera að...
- Auglýsing -

Fleiri smit í herbúðum Aalborg – leikur felldur niður

Fleiri leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hafa greinst smitaðir af kórónuveiru. Af þeim sökum hefur viðureign Aalborg og Celje frá Slóveníu sem vera átti í Álaborg annað kvöld verið felld niður. Þetta átti að var vera síðasti leikur beggja...

Einstakur árangur og messufall í Veszprém

Aron Pálmarsson lék með Barcelona í kvöld þegar liðið lauk keppni í B-riðli Meistaradeildar Evrópu með sigri eins og í öllum öðrum leikjum sínum í keppninni á leiktíðinni. Barcelona vann í kvöld Motor Zaporozhye frá Úkraínu, 42:34, á heimavelli...

Fékk tilboð frá Fredrikstad

Forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins Fredrikstad Bkl sóttust eftir starfskröftum Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara kvennaliðs Vals, á dögunum. Var því m.a. slegið upp í Fredrikstad Blad eins og sjá má á meðfylgjandi skjámynd. Vildu þeir fá Ágúst til að taka við...
- Auglýsing -

Viðbúið er að fresta verði leikjum hjá KA og Fram

Viðbúið er að bæði KA og Fram verði að fá frestun á leikjum sínum sem fram eiga að fara í Olísdeild karla miðvikudaginn 17. mars. Tveir landsliðsmenn Færeyja leika með hvoru liði en færeyska landsliðið á fyrir dyrum hreint...

Þurfti lengri tíma til að jafna sig

FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson lék aðeins með samherjum sínum í skamman tíma í upphafi leiksins við Val í Olísdeildinni í fyrrakvöld. Svipað var upp á teningnum í leik FH í vikunni á undan gegn ÍBV. Þá varð Ásbjörn að fara...

Er sagður undir smásjá Guðmundar hjá Melsungen

Örvhenta stórskyttan Teitur Örn Einarsson er orðaður við þýska 1. deildarliðið MT Melsungen á vef Heissische Niedersächsishe Allgemeine. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, er jafnframt þjálfari MT Melsungen.Í frétt blaðsins er vitnað til þess að Melsungen hafi áhuga á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -