Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: Aðeins einn leikur við Marokkó

Landslið Íslands og Marokkó hafa aðeins einu sinni áður leitt saman hesta sína á handknattleiksvellinum í keppni A-landsliða karla. Eina viðureignin var 25. janúar 2001 á heimsmeistaramótinu sem þá stóð yfir í Frakklandi. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 31:23,...

HSÍ harmar ummæli Svensson og segir þau röng

Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar á visir.is í morgun þar sem vitnað er í viðtal við Tomas Svensson, markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins, í Aftonbladet í Svíþjóð í morgun. Þar er haft eftir Svensson að læknir HSÍ...

Mjög mikið að gerast hjá þeim

Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason hafa náð afar vel saman í hjarta íslensku varnarinnar í tveimur fyrstu leikjum landsliðsins á heimsmeistaramótinu og telja má víst að ef framhald verður á þá sé þar á ferð tvíeyki í...
- Auglýsing -

Eru kannski ýktara á sumum sviðum

„Lið Marokkó er svipað og lið Alsír en er kannski ýktara á sumum sviðum leiksins. Þeir fara enn framar á leikvöllinn, alveg fram að miðju sem þýðir að við verðum mjög langt frá markinu,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...

HM: Góð uppskriftabók nægir ekki ein og sér

Margt hefur verið rætt og ritað um heimsmeistaramótið sem stendur yfir í Egyptalandi. Umræðan um áhrif kórónuveirunnar hefur verið mikil og nánast yfirþyrmandi enda hefur fátt komist annað að í fréttum síðasta árið eða svo. Veiran hefur slegið daglegt...

Grunaði þetta ekki fyrir hálfu ári

„Það var frábært að fá tækifæri þótt stemningin í salnum hafi verið sérstök þar sem engir áhorfendur voru á leiknum. En það var engu að síður gaman að koma inn á. Ég reyndi bara að gera mitt besta þann...
- Auglýsing -

Tinnu héldu engin bönd

Tinna Sigurrós Traustadóttir fór hamförum í dag þegar Selfoss fagnaði sínum fyrsta sigri á keppnistímabilinu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Tinnu héldu engin bönd, það fengu leikmenn Fjölnis/Fylkis að finna fyrir. Hún skoraði 12 mörk og fór fyrir...

Arna Þyrí skoraði 15 mörk í Kórnum

Keppni hófst af krafti í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Ungmennalið HK og Víkingur riðu á vaðið í Kórnum í Kópavogi svo út varð hörkuleikur þar sem ekkert var gefið eftir fyrr en lokaflautið gall og Víkingar...

Janus Daði á leið heim af HM

Janus Daði Smárason leikur ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi sem Handknattleikssamband Íslands hélt nú síðdegis í Kaíró. Janus Daði kveður íslenska hópinn væntanlega á morgun. Janus Daði...
- Auglýsing -

Skoraði fyrsta HM-markið áratug eftir fyrsta leikinn

Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson skoraði í gær sitt fyrsta mark á heimsmeistaramóti fyrir íslenska landsliðið þótt hann sé alls ekki nýliði í landsliðinu þegar kemur að þátttöku á heimsmeistaramóti.Þrítugasta mark Íslands á 44. mínútu sigurleiksins á Alsír í gær var...

Sú markahæsta er úr leik

Nýliðar FH í Olísdeild kvenna urðu fyrir áfalli fyrir helgina þegar markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, Bitney Cots, meiddist á mjöðm. Af þessari ástæðu lék hún ekki með FH í gær gegn HK þegar keppni í Olísdeild kvenna hófst á...

Molakaffi: Cindric, Reichmann og Blonz úr leik,Tønnesen til Flensburg, Polman framlengir

Króatíska landsliðið varð fyrir áfalli í gær þegar leikstjórnandinn frábæri, Luka Cidric meiddist. Hann verður ekki meira með í keppninni. Króatar mæta Angólamönnum klukkan 17 í dag. Eftir mjög óvænt jafntefli við Dag Sigurðsson og lærisveina í japanska...
- Auglýsing -

Kveður Stjörnuna og semur við ÍR

Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur samið við Olísdeildar lið ÍR til ársins 2023. Þetta var staðfest í gær og um leið að ÍR hafi náð samkomulagi við Stjörnuna um að leysa Ólaf undan samningi við félagið. Hann var lánaður...

HM: Fimmti keppnisdagur – Alfreð fékk tvö stig yfir morgunmatnum

Sjö leikir eru dagskrá heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Tveir íslenskir handknattleiksþjálfarar stýra liðum sínum en íslenska landsliðið á hvíldardag. Dagur Sigurðsson og japanska landsliðið mæta Asíumeisturum Katar í Alexandríu klukkan 14.30. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir...

HM: Úrslit á fjórða leikdegi

Í dag hófst önnur umferð riðlakeppni HM með átta leikjum og jafnmargir leikir verði á dagskrá á morgun þegar leikir í A, B, C og D-riðli fara fram. Lokaumferðirnar verða síðan á mánudag og á þriðjudag. Norðmenn unnu sinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -