Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk, átti eina stoðsendingu og stal boltanum einu sinni þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega fyrir Thüringer, 24:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. BSV Sachsen Zwickau er...
Kvennalið ÍR hefur ekki lagt árar í bát þótt vonin um efsta sæti Grill66-deildarinnar hafi dofnað með tapinu fyrir Selfoss í síðustu viku. ÍR-liðið vann Víkinga í kvöld, 34:31, í Austurbergi í næst síðasta leik sínum í deildinni eftir...
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram á næsta sunnudag. Að vanda hefjast allir leikir á sama tíma. Til stendur að flauta til leiks stundvíslega klukkan 18.Ekki liggur fyrir hver verður deildarmeistari. Þar koma Valur og Haukar...
Halldór Stefán Haraldsson stýrir Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna á næsta keppnistímabili. Þetta varð staðreynd í dag þegar Volda vann Levanger örugglega á heimavelli, 36:22, í næst síðustu umferð deildarinnar.Fyrir síðustu umferðina hefur Volda tveggja stiga...
Handknattleiksþjálfarinn Gunnar Magnússon og Afturelding hafa komist að samkomulagi um nýjan samning til næstu þriggja ára, eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá félaginu.Samhliða þjálfun meistaraflokks heldur Gunnar áfram að sinna starfi sínu sem yfirþjálfari yngri flokka handknattleiksdeildar...
Framararnir Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir eru á meðal 18 leikmanna sem Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið í hóp sinn sem mætir Svíum og Serbum í tveimur síðustu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM sem fram...
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld með sex leikjum. Þar ber væntanlega hæst viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Haukar og Vals. Þau mætast í Origohöll Valsara á Hlíðarenda. Haukar eru sem stendur tveimur stigum á undan...
Viggó Kristjánsson vonast til þess að geta leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það mætir Austurríki 13. og 16. apríl í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Vísir sagði frá því í gær að liðband í öðrum...
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður og leikmaður SC Magdeburg meiddist á vinstra læri í síðari hálfleik í viðureign Magdeburg og Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld.Gísli Þorgeir fékk þungt högg á lærið eitt sinn þegar...
Raunir leikmanna Fjölnis voru ekki á enda þegar þeir gengu daufir í dálkinn af leikvelli eftir tap fyrir Herði, 38:36, í íþróttahúsinu á Torfnesi á sunnudagskvöldið í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla. Við tók löng heimferð sem tognaði meira...
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U20 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 23 leikmenn til æfinga hér á landi 12. til 14. apríl. Æfingarnar verða liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer...
Níu leikir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistari 2022 verður krýndur. Einn leikur stendur út af borðinu, viðureign ÍBV og Aftureldingar úr 16. umferð sem fram fer á morgun.Eftir það taka við tvær síðustu umferðir deildarinnar,...
Óskar Ólafsson og félagar í Drammen þurfa ekki að fara út fyrir landsteinana þegar þeir leika til undanúrslita í Evrópubikarkeppninni í handknattleik síðla í þessum mánuði. Drammen mætir Nærbö í undanúrslitum keppninnar. Í hinni rimmu undanúrslit mætast sænska liðið...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram gegn Austurríki í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2023 síðar í þessu mánuði.Fyrri leikurinn fer fram í Bregenz ...
Hornakonan sænska, Linda Cardell, kveður Vestmannaeyjar eftir keppnistímabilið og flytur heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við Kärra HF en félagið greinir frá þessu í dag.Kärra HF féll úr sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Þar stendur til að stokka upp...