Sunna Jónsdóttir og Rúnar Kárason voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða ÍBV á nýliðnu keppnistímabili. Þau ásamt fleiri leikmönnum liðsins og voru heiðruð í lokahófi handknattleiksdeildar ÍBV sem fram fór með pomp og prakt í sal Kiwanisklúbbsins í Vestmannaeyjum í...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að sjálfsögðu á meðal áhorfenda í íþróttahöllinni í Magdeburg, þegar Bennet Wiegert og lærisveinar hans tryggðu sér Þýskalandsmeistaratitilinn 2022 á fimmtudaginn með því að leggja Balingen-Weistetten að velli, 31:26.
Forráðamenn Magdeburgar-liðisins óskuðu eftir því...
Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún er 24 ára gömul og leikur sem línumaður Hún hefur leikið með meistaraflokki Gróttu undanfarin sex ár og er einn reynslumesti leikmaður liðsins...
Arnar Birkir Hálfdánsson leikur ekki áfram á næstu leiktíð með þýska handknattleiksliðinu EHV Aue eftir því sem greint er frá á Facebooksíðu félagsins í kvöld. Þar kemur fram að Arnar Birkir sé einn átta leikmanna sem eru að kveðja...
Elín Klara Þorkelsdóttir og Brynjólfur Snær Brynjólfsson voru valin bestu leikmenn Hauka á nýliðinni leiktíð. Tilkynnt var um valið á lokahófi handknattleiksdeildar á dögunum þar sem fleiri viðurkenningar voru veittar til leikmanna liðsins.
Einnig var tækifærið notað til þess að...
„Leikirnir leggjast vel í mig. Alltaf gaman að spila landsleiki hér heima og eru stelpurnar spenntar,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna sem leikur tvo leiki hér heima á morgun og á sunnudaginn við færeyska...
Handknattleikskonan Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. Sara er uppalinn HK-ingur og hefur þar af leiðandi leikið upp yngri flokka félagsins. Hún var í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði félagsins í Olísdeildinni á síðustu leiktíð.
Sara...
Handknattleikssamband EHF hefur greint frá því hverjar skipa úrvalslið Meistaradeildar kvenna í handknattleik fyrir yfirstandandi leiktíð. Úrslitahelgi keppninnar er að renna í garð í Búdapest.
Ungverska liðið Györ á fjóra fulltrúa í liðinu að þessu sinni auk þess sem að...
Handknattleikskonan Ída Margrét Stefánsdóttir hefur ákveðið að snúa til baka til Gróttu en hún lék nokkra leiki með liðinu snemma árs eftir að lánasamningur var gerður á milli hennar og Vals. Ída Margrét hefur nú skrifað undir eins árs...
Það eru 21 ár síðan Magdeburg varð síðast Þýskalandsmeistari, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 2001. Ólafur Stefánsson var þá í aðalhlutverki í liðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku það eftir í gærkvöldi, þegar Magdeburg var meistari 2022...
Adam Thorstensen markvörður Stjörnunnar og U20 ára landsliðsins sem tekur þátt í EM í júlí hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2025. Adam kom til félagsins árið 2020 frá ÍR og var þá hálft í hvoru hættur...
Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, var í kvöld valin besti leikmaður danska 1. deildarliðsins EH Aalborg á nýliðinni leik. Þetta er annað árið í röð sem Sandra hreppir hnossið en hún kveður nú félagið eftir tveggja ára dvöl. Ljóst...
Það er glatt á hjalla í Magdeburg í Þýskalandi í kvöld eftir að lið félagsins innsiglaði þýska meistaratitilinn í handknattleik í fyrsta sinn í 21 ár. Magdeburg vann Balingen á heimavelli, 31:26, og hefur þar með átta stiga forskot...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru dómarar ársins í Olísdeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2021/2022. Þeir fengu viðurkenningar því til staðfestingar í verðlaunahófi HSÍ sem haldið var í Mínigarðinum í hádeginu í dag.
Þetta er í fjórtánda sinn sem...
Íslenska kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í riðli með Svartfellingum, Svíum og Alsírbúum, þegar dregið var fyrir stundu í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu frá 30. júlí til 10. ágúst....