- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Cots er áfram efst

FH-ingar eiga markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna eftir þriðju umferð deildarinnar sem lauk á laugardaginn. Britney Cots trónir áfram efst á lista yfir þær konur sem hafa verið afkastamestar við markaskorun í deildinni fram til þessa þótt henni hafi aðeins...

Molakaffi: Viktor, Landin, Arnar og Zeitz

Viktor Gísli Hallgrímsson varð danskur bikarmeistari í gær með GOG eins greint var frá á handbolti.is. Þetta var hans fyrsti titill með félagsliði í meistaraflokki enda Viktor Gísli aðeins tvítugur að aldri.  Þrettán ár eru síðan GOG vann síðast...

Fyrsta mark Kristjáns í Frakklandi – myndskeið

Kristján Örn Kristjánsson, fyrrverandi leikmaður Fjölnis og ÍBV, lék í gær sinn fyrsta leik í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með PAUC, Aix. Hann skoraði sjö mörk gegn stórliði PSG og lék afar vel eins og kom fram í frétt...
- Auglýsing -

Sigurgangan hélt áfram í Hróarskeldu

Ekkert lát er á sigurgöngu Söndru Erlingsdóttur og samherja hennar í EH Aalborg í dönsku B-deildinni í handknattleik. Eftir tvíframlengdan bikarleik gegn úrvalsdeildarliði Silkeborg-Voel á föstudagskvöldið voru Sandra og stöllur hennar mættar til Hróarskeldu í dag hvar þær mætt...

Fjölnir vann toppslaginn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson og lærisveinar hans í Fjölni eru með fullt hús stiga að loknum tveimur umferðum í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fjölnir vann HK í kvöld í hörkuleik í Dalhúsum, 26:25, eftir að hafa verið með tveggja...

Draumabyrjun þrátt fyrir tap

Þrátt fyrir tap í sínum fyrsta leik sem atvinnumaður í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik getur Kristján Örn Kristjánsson vel við unað með eigin frammistöðu þegar lið hans PAUC, eða Aix, tapaði fyrir stórliði PSG, 34:31, í París. Kristján Örn...
- Auglýsing -

„Þetta er alveg geggjað“

„Ég er í sjöunda himni. Þetta er alveg geggjað enda um að ræða minn fyrsta stóra bikar í meistaraflokki,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik og nýkrýndur danskur bikarmeistari þegar handbolti.is náði tali af honum áðan skömmu eftir...

Stjórnin sagði af sér vegna ágreinings um fortíðarskuldir

Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu hefur sagt af sér og skilað umboði sínu til aðalstjórnar félagsins. Þetta staðfesti Bragi Björnsson, formaður aðalstjórnar Gróttu, þegar handbolti.is náði tali af honum í dag. Bragi staðfesti einnig að ástæða afsagnarinnar væri ágreiningur um uppgjör...

KA – Grótta, myndaveisla að norðan

KA og Grótta mættust í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu síðdegis í gær. Leiknum lauk með jafntefli þar sem Birgir Steinn Jónsson, Gróttumaður, jafnaði metin í lokin. KA hefur þar með fjögur stig eftir þrjá fyrstu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki með 11, tap, sigur og tap

Bjarki Már Elísson, markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðasta keppnistímabili, skoraði 11 mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar lið hans Lemgo vann Nettelsted í æfingaleik í fyrradag, 31:18. Bjarki og félagar taka á móti nýliðum Coburg í fyrstu...

„Þetta er til skammar“

„Það er margt í þessum leik sem mér er gjörsamlega fyrirmunað að skilja,“ sagði Jakob Lárusson, þjálfari kvennaliðs FH í samtali við handbolta.is eftir að FH tapaði fyrir KA/Þór í Olísdeild kvenna í Kaplakrika í gærkvöld, 21:19. Jakob var ómyrkur...

Gott að fara með stigin heim

„Þetta var svolítill barningur en okkur tókst að ná stigunum tveimur sem skipta öllu máli. Það verður gott að fara með tvö stig í rútuna norður,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir, leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur...
- Auglýsing -

Frábært að spila fyrir fólkið okkar

„Frábær og mikilvægur sigur hjá okkur í erfiðum leik sem var járn í járn allan tímann,“ sagði Sunna Jónsdóttir markahæsti leikmaður ÍBV með 10 mörk í sigurleiknum á Val Vestmannaeyjum í dag í 3. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik....

Svolítið sama uppskriftin

„Þetta er svolítið sama uppskriftin í fyrstu leikjunum okkar. Við erum að leiða nánast allan leikinn en við erum ekki að ná að klára leikina með sigri," sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu við handbolta.is eftir jafntefli liðsins...

Of margar hittu ekki á sinn besta dag

„Því miður náðum við ekki okkar besta leik í dag,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í stuttu samtali við handbolta.is eftir að Valur tapaði naumlega fyrir ÍBV, 23:22, í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum síðdegis. Með tapinu sá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -