Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Ólafur, Arnór Ágúst, Sigvaldi, Elliði, Grétar, Cindric

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði eitt mark úr tveimur tilraunum þegar lið hans, Montpellier, vann Istres, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Montpellier hefur þrjú stig eftir tvo fyrstu leikina í deildinni. Þetta var þriðji leikur Ólafs...

Kaflaskiptir Hauka – Framarar sjálfum sér verstir

Haukar lögðu Framara í kaflaskiptum leik í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Haukar voru lengi með fjögurra marka forskot í síðari hálfleik og...

Einstefna í síðari hálfleik hjá Haukum – öruggt hjá Val á Varmá

Með góðum leik í síðari hálfleik gegn HK tryggðu Haukar sér öruggan sigur, 21:15, í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. HK var marki yfir í hálfleik, 9:8.Fyrri hálfleikur var illa leikinn af...
- Auglýsing -

Meistararnir tryggðu sér stigin á endasprettinum

Íslandsmeistarar KA/Þórs hófu titilvörnina í Olísdeild kvenna í dag með naumum sigri á ÍBV, 26:24, í KA-heimilinu í hnífjöfnum og skemmtilegum leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 11:11.Segja má að leikurinn hafi verið nánast hnífjafn frá upphafi....

Selfyssingar standa vel að vígi

Selfoss stendur vel að vígi eftir fyrri viðureignina við tékkneska liðið KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa í dag en leikið var ytra. Selfoss-liðið vann með sex marka mun, 31:25 eftir að hafa verið sjö mörkum yfir...

Sandra og félagar svöruðu fyrir sig

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg dvöldu ekki lengi við tap í fyrstu umferð dönsku 1. deildarinnar í handknattleik um síðustu helgi. Þær svörðuðu hressilega fyrir sig í dag á heimavelli þegar þær mættu leikmönnum Hadsten. Gestirnir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Titilvörnin hefst á Akureyri, tvíhöfði og Evrópuleikur

Í dag hefst keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Er það vel við hæfi að Íslands- og deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór, taki þátt í fyrsta leiknum og það á heimavelli. Leikmenn KA/Þórs fá vængbrotið lið ÍBV í heimsókn í...

Molakaffi: Teitur Örn, Stenmalm, Abalo, Hansen, Leslie, Stefán

Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans IFK Kristianstad tapaði naumlega fyrir Redbergslid, 30:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Teitur Örn jafnaði metin, 29:29, úr vítakasti þegar 18 sekúndur voru...

Sjö marka sigur í Krikanum

FH vann lið Fjölnis/Fylkis örugglega, 22:15 í upphafsleik Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH-liðið, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor, var með yfirhöndina í leiknum í Krikanum í kvöld frá upphafi til...
- Auglýsing -

Leó Snær tryggði bæði stigi í háspennuleik

Leó Snær Pétursson tryggði Stjörnunni bæði stigin gegn Aftureldingu á Varmá kvöld í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn, 36:35. Hálfri mínútu áður hafði Guðmundur Bragi Ástþórsson jafnað metin fyrir Aftureldingu...

Blóðtaka hjá Val – Róbert Aron úr leik næstu mánuði

„Ég hef ýtt á undan mér síðustu ár að fara í aðgerð á öxlinni. Nú er staðan orðin þannig að ég get ekki frestað henni lengur,“ segir Róbert Aron Hostert leikmaður Íslandsmeistara Vals við handbolta.is í dag. Róbert Aron...

Hrepptu ekki óskabyrjun

Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce fengu ekki óskabyrjun í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöldi er þeir sóttu nýliða keppninnar, Dinamo Búkarest heim. Rúmenska liðið styrktist mikið í sumar og fékk m.a. hinn þrautreynda...
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið á Varmá og í Kaplakrika

Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en keppni í deildinni hófst af krafti í gærkvöld með þremur hörkuleikjum. Leikmenn Aftureldingar og Stjörnunnar mætast að Varmá í kvöld. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir ekki sínum mönnum...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Örn Ingi, Aðalsteinn, afganska landsliðið, Kalarash

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék ekki með IFK Skövde á útivelli gegn Malmö í gærkvöld vegna lítilsháttar tognunar í nára. Skövde tapaði leiknum, 36:30. Örn Ingi Bjarkason hefur alveg gefið upp á bátinn að leika með Víkingi í Olísdeildinni í handknattleik...

Leikir kvöldsins í stuttu máli – næstu leikir

Keppni í Olísdeild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Áfram verður haldið á morgun þegar Stjarnan sækir Aftureldingu heim á Varmá kl. 19.30. Fimmti leikur fyrstu umferðar verður háður í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardaginn og hefst kl....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -