- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EHF krefst svara frá Noregi

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, kefst þess að norska handknattleikssambandið og undirbúningsnefnd Evrópumóts kvenna 2020, svari eigi síðar en þriðjudaginn 17. nóvember hvort sá hluti mótsins sem halda á í Noregi geti farið þar fram eins og reiknað hefur verið með....

Molakaffi: Enn einn stórsigurinn og sænskur markvörður

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu sinn 10. leik í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar leikmenn Villa de Aranda lágu í valnum  á heimavelli Barcelona, 39:22. Staðan í hálfleik var 24:8. Aron skoraði ekki mark...

Annar Íslendingur komst áfram

Elvar Örn Jónsson og samherjar í Skjern voru ekki í nokkrum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Þeir gjörsigruðu Skanderborg með 13 marka mun á heimavelli, 38:25, eftir stórkostlegan fyrri hálfleik. Að honum...
- Auglýsing -

Landsliðsmarkvörður smitaður

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter er smitaður af kórónuveirunni. Þetta var staðfest í dag eftir að annað jákvætt sýni greindist hjá honum í dag. Bitter greindist smitaður í gær eftir að hann kom heim með landsliðinu frá Tallinn í Eistlandi....

Hákon Daði í úrvalsliði EHF – myndskeið

Hákon Daði Styrmisson er í liði fyrstu og annarrar umferðar undankeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir stórbrotna frammistöðu með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll gegn Litháaen á síðasta miðvikudag. Handknattleikssamband Evrópu tók saman úrvalsliðið og birti á vef sínum í dag...

„Þetta er alveg glatað“

„Þetta er alveg glatað. Við vorum sendar heim. Liðið má ekki æfa saman næstunni,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik við handbolta.is vegna fregna um að íþróttahúsi félags hennar, úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel, hafi verið skellt í lás. Verður það...
- Auglýsing -

Taldi mig vera ósnertanlegan

„Þetta eru krefjandi tímar og ný viðfangsefni í hverri viku,“ sagði Hannes Jón Jónsson þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bietigheim sem leikur í 2. deild. Mikil röskun hefur orðið á keppni í deildinni vegna kórónuveirunnar. Eins hefur þjálfun farið úr skorðum,...

Lífróður í Árósum

Eins og fram hefur komið á handbolti.is þá blæs ekki byrlega fyrir danska handknattleiksliðinu Aarhus United sem íslenska landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með. Fjárhagslega stendur félagið á brauðfótum og mikil óvissa ríkir um hvort liðið nær að klára...

Vonast til að verða með

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður IFK Kristianstad í Svíþjóð er á batavegi eftir að hafa tognað í lærvöðva fyrir rúmum hálfum mánuði.Vegna meiðslanna varð Ólafur Andrés að draga sig út úr landsliðinu fyrir leikinn við...
- Auglýsing -

Framhaldið er mjög óljóst

„Hingað til hef ég sloppið vel við covid, en alls sex leikmenn í liðinu hafa smitast,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, öðru nafni Donni, handknattleiksmaður hjá PAUC, Aix, í Frakklandi við handbolta.is í gær. Aix er bær um 30 km...

Molakaffi: Skube hættur, Karacic meiddur og Norðmenn

Slóveninn Sebastian Skube hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landsliðið aftur. Hann segist vilja hafa meiri tíma með fjölskyldu sinni. Skube er 33 ára gamall hefur síðustu árin leikið með Bjerringbro/Silkeborg. Núverandi samningur við Bjerrigbro/Silkeborg rennur...

Slapp fyrir horn

„Ég slapp og þeir sem smituðust eru allir komnir til baka og byrjaðir að æfa á fullu,“ sagði Aron Dagur Pálsson, handknattleiksmaður hjá Alingsås við handbolta.is í dag. Fyrir nærri hálfum mánuði greindust fimm samherjar Arons Dag af kórónuveirunni...
- Auglýsing -

Spennulaust í Pescara

Norðmenn voru ekki í erfiðleikurm með landslið Ítalíu í eina leiknum sem fram fór í 6. riðli undankeppni EM2022 í handknattleik karla í þessari umferð. Norska liðið vann með 15 marka mun, 39:24, í Pescara á Ítalíu í kvöld....

Sóknarleikurinn fór í baklás

„Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem við spilum frábæran handbolta en í síðari hálfleik þá fór allt í baklás hjá okkur sóknarlega. Við skorum einungis fimm mörk í seinni hálfleik. Ég upplifði þetta þannig að við...

Stórsigur hjá Alfreð í Tallinn

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hrósuðu öruggum sigri í Tallinn í Eistalandi í dag þegar þeir unnu landsliðs Eistland, 35:23, í 2. riðli undankeppni EM í handknattleik karla. Eins og gegn Bosníu á fimmtudagskvöldið þá var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -