„Ég gerði mig sekan um nokkur mistök hér og þar en yfirhöfuð held ég að frammistaða mín hafi verið góð. Ég gerði eins vel og ég gat,“ sagði Sveinn Jóhannsson sem var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu í...
Afturelding endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Afturelding lagði Fjölni-Fylkir, 23:21, í Fylkishöllinni í næst síðustu umferð deildarkeppninnar. Afturelding er í þriðja sæti deildarinnar en fyrir ofan eru...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk undankeppni EM karla með stórsigri á Ísraelsmönnum, 39:29, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Ísland var sjö mörk yfir í hálfleik, 21:14. Íslenska liðið hafnar í öðru sæti riðilsins með átta stig eftir...
Sandra Erlingsdóttir og félagar í EH Aalborg töpuðu naumlega oddaleiknum gegn SønderjyskE í umspili um keppnisrétt í dönsku úrvalsdeildinni á heimavelli í dag, 28:26. SønderjyskE fær þar með tækifæri til að leika við Horsens um sæti í dönsku úrvalsdeildinni...
Lokaumferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik fer fram í með 15 leikjum í riðlunum átta. Allir leikir hefjast klukkan 16. Að þeim loknum verður ljóst hvaða 24 þjóðir senda landsliðs sín til leik í lokakeppninni sem fram fer í...
Eftir 13. og næst síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær er ljóst að hreinn úrslitaleikur fer fram um deildarmeistaratitilinn á laugardaginn 8. maí þegar Fram og KA/Þór mætast í Framhúsinu í Safamýri klukkan 13.30. Liðin eru jöfn...
Ein breyting hefur orðið á íslenska landsliðshópnum sem mætir Ísrael í lokaumferð 4. riðils undankeppni EM í dag frá viðureigninni við Litáa í Vilnius á fimmtudaginn. Tandri Már Konráðsson kemur inn í hópinn í dag í stað Ýmis Arnar...
Íslenska landsliðið í handknattleik leikur lokaleik sinn í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í dag þegar það mætir ísraelska landsliðinu í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 16. Íslenska landsliðið er með öruggt...
Símon Michael Guðjónsson fór á kostum og skoraði 10 mörk fyrir HK í kvöld þegar liðið vann Hörð frá Ísafirði með 24 marka mun, 38:14, í Grill 66-deildinni í handknattleik karla í Kórnum í Kópavogi í lokaleik 15. umferðar....
Leikmenn ungmennaliða Hauka og Vals voru ekki að hlífa netmöskvunum í dag þegar þeir mættust í leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í Grill 66-deild karla. Alls voru gerð 73 mörk, þar af skoruðu leikmenn ungmennaliðs Hauka 39....
Botnlið Grill 66-deildar karla í handknattleik, ungmennaliði Fram, tókst að velgja öðru af tveimur efstu liðum deildarinnar, Víkingi, undir uggum í Víkinni í dag. Þó ekki nægilega mikið til að krækja í stig. Víkingar hrósuðu happi og þriggja marka...
HK verður að sætta sig við að taka þátt í umspili um keppnisrétt á næstu leiktíð á sama tíma og Haukar verða með í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í handknattleik. Þessar staðreyndir liggja fyrir eftir öruggan sigur...
Stjarnan hrósaði öðrum sigri sínum á ÍBV á leiktíðinni í Olísdeild kvenna í dag þegar liðin mættust í TM-höllinni í Garðabæ. Stjörnuliðið var sterkara lengt af og vann verðskuldaðann tveggja marka sigur, 28:26, eftir mikla baráttu. Heimaliðið var marki...
Framundan er úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í Framhúsinu eftir viku þegar KA/Þór kemur í heimsókn. Þetta er ljóst eftir að KA/Þór vann Val, 21:19, í KA-heimilinu í 13. og næst síðustu umferð í dag. Á sama tíma...
„Eflaust er hægt að segja að fargi sé af okkur létt eftir þennan sigur en fyrst og fremst erum við í stigasöfnun og keppni við Þór um að forðast fall úr Olísdeildinni. Þar af leiðandi skiptir hver leikur máli,“...