Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen komust örugglega í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gær þegar þeir unnu Spor Totor SK frá Ankara öðru sinni á tveimur dögum með miklum mun. Í gær skakkaði 20...
Teitur Örn Einarsson skaut IFK Kristianstad í 16-liða úrslit sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Hann átti stórleik og skoraði átta mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 34:24, á Anderstorp SK á útivelli í lokaumferð riðlakeppni 32-liða úrslita.Kristianstad og...
Aron Pálmarsson og samerjar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold komust í dag í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar með sigri á HC Midtjylland, 36:29, á útivelli. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16. Liðsmenn HC Midtjylland náðu að...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leikjadagskránna fyrir fyrstu átta umferðirnar í Meistaradeild kvenna. Allir leikir riðlakeppninnar munu fara fram á laugardögum og sunnudögum á keppnistímabilinu en fyrsta umferðin fer fram daganna 11. og 12. september.Það er óhætt að segja...
Leikmenn handknattleiksliðs Vals í karlaflokki losnuðu úr sóttkví á föstudaginn að þremenningunum sem smituðustu undanskildum. Fleiri smit komu ekki fram og voru allir þeir sem reyndust neikvæðir við skimun á mánudaginn í sömu stöðu á föstudaginn. Þess vegna var...
Í lok Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í gær var tilkynnt um val á úrvalsliði mótsins. Eftirtaldir hrepptu hnossið að þessu sinni:Vinstra horn: Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum.Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH.Vinstri skytta: Darri Aronsson, Haukum.Hægri skytta: Hafþór Már Vignisson,...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk þegar Skövde vann IFK Tumba, 35:29, í lokaleik liðanna í 4. riðli 32 liða úrslita sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Skövde er komið í 16 liða úrslit keppninnar. Leikmenn Tumba sitja eftir...
Phil Döhler fór á kostum í marki FH í dag þegar liðið vann Hauka, 28:25, í úrslitaleik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik í Kaplakrika. Döhler varði 19 skot og var með yfir 40% hlutfallsmarkvörslu. Eins var varnarleikur FH-inga góður, ekki síst...
„Allt frá því að dregið var í riðla í vor höfum við fundið fyrir gríðarlegum áhuga meðal fólks að fylgja íslenska landsliðinu á EM í Búdapest í janúar. Ég á því von á að Íslendingar fjölmenni og styðji við...
Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Gummersbach tryggði sér sæti í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í gær með því að leggja Pforzheim/Eutingen, 25:20, á útivelli í fyrstu umferð. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik sem lauk á Selfossi í kvöld með sigri HK-liðsins eins og getið er um í annarri frétt á handbolta.is.Jóhanna Margrét sem einnig átti sæti í U19 ára...
HK sigraði örugglega á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna sem lauk í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í kvöld. Kópavogsliðið vann allar þrjár viðureignir sínar á mótinu, þar á meðal þá síðustu í kvöld gegn Aftureldingu, 29:19. Bæði liðin leika í...
Handknattleikstímabilið fer formlega af stað á þriðjudaginn, 31. águst með Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki en þar mætast karlalið Íslandsmeistara Vals og deildarmeistara Hauka.Leikið verður í Origo höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 19.30. Ráðgert er að leikurinn...
Handknattleiksþjálfari Hannes Jón Jónsson færði sig um set í sumar og fluttist án ný yfir landamærin til Austurríkis eftir tveggja ára veru í Þýskalandi við stjórnvölin hjá Bietigheim. Hannes Jón réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur...
„Ég er kominn nokkuð langt með endurhæfinguna og vonast til að spila síðasta æfingarleikinn okkar sem verður í næstu viku,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildar liðsins Frish Auf Göppingen við handbolta.is í...