- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Viktor og Karen Ösp valin hjá ÍR – Haukur er heiðursfélagi

Viktor Sigurðsson og Karen Ösp Guðbjartsdóttir eru handknattleiksfólk ársins hjá ÍR og voru þeim veittar viðurkenningar sínar í hófi félagsins á dögunum þar sem íþróttamenn deilda voru heiðraðir.„Viktor var framúrskarandi í liði ÍR-inga sem átti erfitt uppdráttar á liðnu...

Kolbrún Arna og Elvar Otri best hjá Fjölni

Kolbrún Arna Garðarsdóttir og Elvar Otri Hjálmarsson eru handknattleiksfólk ársins hjá Fjölni í Grafarvogi. Þau hlutu viðurkenningar sínar á dögunum. Bæði eru í stórum hlutverkum hjá liðum Fjölnis í Grill66-deild kvenna og karla.„Kolbrún Arna Garðarsdóttir er frábær leikmaður og...

Molakaffi: Arnar Birkir, Sveinbjörn, Anton, Hannes Jón, Poteko

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt mark er lið hans, EHV Aue,  vann TV Emdetten, 26:24, á útivelli í gærkvöldi í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli  Emsdetten. Arnar Birkir átti fjórar stoðsendingar.  Sveinbjörn Pétursson var...
- Auglýsing -

Fjórir handboltamenn í hópi tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021

Fjórir handknattleiksmenn eru á meðal tíu efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 2021 hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Það er í fimmta sinn í sögu kjörsins sem nær aftur til 1956 að svo margir handknattleiksmenn eru á meðal þeirra tíu...

Óðinn Þór var markahæstur í stórsigri á heimavelli

Óðinn Þór Ríkharðsson stimplaði sig hressilega inn í þýsku 2. deildina í kvöld þegar hann skoraði sjö mörk fyrir Gummersbach í stórsigri liðsins á Ferndorf á heimavelli, 42:25. Ekkert markanna skoraði hann úr vítakasti en eitt slíkt missti marks...

Teitur Örn hafði betur gegn frænda

Frændurnir, Selfyssingarnir og landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu fimm mörk hvor þegar lið þeirra, Flensburg og Melsungen, mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld í Flensburg. Teitur Örn og félagar höfðu betur, 27:24....
- Auglýsing -

Landslið 15 og 16 ára stúlkna hafa verið valin

Valdir hafa verið landsliðshópar U15 og U16 ára landslið kvenna sem koma saman til æfinga 7. til 9. janúar. Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson eru þjálfarar 16 ára landsliðsins en Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra...

Þjálfari Þórs áminntur fyrir afskipti – Jagurinovski í bann

Aganefnd HSÍ hefur áminnt handknattleiksdeild Þórs fyrir að þjálfari liðsins, Stevce Alusovski, hafi haft afskipti af liði sínu þegar hann tók út fyrra leikbann sitt þegar viðureign Þórs og Harðar fór fram í Grill66-deild karla á síðasta laugardag.Þetta kemur...

Stoltur og ánægður að vera valinn

„Auðvitað er ég bara stoltur og ánægður að vera valinn,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður Nancy í Frakklandi og eini leikmaðurinn í 20-manna EM landsliðshópnum sem valinn var í gær sem hefur ekki leikið með A-landsliðinu. Elvar mun þar með...
- Auglýsing -

Svíinn fær samningi sínum rift

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka og þýska liðið Rhein-Neckar Löwen hafa komist að samkomulagi um að leysa Palicka undan samningi nú þegar. Samningur átti að gilda fram á mitt næsta ár.Ástæða þessa mun vera persónuleg og er ekki gefin upp...

Molakaffi: Alfreð, Wiencek, Johannessen, Saeveras, Petersson, Goluza

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik tilkynnti í gær um val á 19 leikmönnum til undirbúnings og þátttöku á Evrópumeistaramótinu í næsta mánuði. Talsverðar breytingar hafa orðið á liðinu frá Ólympíuleikunum sem fram fóru í sumar sem leið. Landsliðshópur...

Síðasta leikur ársins verður ekki sá síðasti

Leik ungmennaliðs Hauka og Kórdrengja í Grill66-deild karla sem fram átti að fara annað kvöld á Ásvöllum hefur verið frestað fram á nýtt ár. Viðureignin átti að vera sú síðasta í deildarkeppni meistaraflokks á Íslandsmótinu í handknattleik á þessu...
- Auglýsing -

Fimm breytingar, fimm EM-nýliðar, níu frá EM2018, þrír frá 2010

Fimm af þeim 20 leikmönnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið til þátttöku á Evrópumótinu handknattleik í næsta mánuði voru ekki í hópnum sem tók þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið var í Kaíró í Egyptalandi í upphafi þessa...

Hefur lengi verið draumur

„Það var mjög ánægjulegt og ég var mjög glaður að fá þær fréttir að ég kæmi inn í hópinn. Þetta hefur verið draumur hjá mér síðan ég var mjög ungur að fara á stórmót með landsliðinu,“ sagði Orri Freyr...

Tveir stórmótanýliðar í EM-hópnum

Tveir leikmenn sem aldrei hafa leikið með íslenska landsliðinu á stórmóti voru valdir í 20 manna hópinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi og tilkynnti á blaðamannfundi í dag. Þeir eru Orri Freyr Þorkelsson, Elverum, og Elvar Ásgeirsson, Nancy.Aðeins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -