Efst á baugi

- Auglýsing -

Rut Arnfjörð og Árni Bragi valin þau bestu

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn KA og KA/Þórs á lokahófi liðanna í gær.Rakel Sara Elvarsdóttir og Arnór Ísak Haddsson voru valin efnilegustu leikmennirnir og Martha Hermannsdóttir og Jón Heiðar Sigurðsson bestu liðsfélagarnir.Einnig voru...

Þjálfari Kríu flýgur á vit nýrra ævintýra

Lárus Gunnarsson verður ekki þjálfari Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Hann  hefur verið ráðinn þjálfari norska 2. deildarliðsins, eða C-deildarliðsins, Bergsöy í Noregi til næstu þriggja ára. Lárus tekur við starfinu af Einari Jónssyni sem...

Úrslitaleikir yngri flokka – hverjir mætast og hvenær?

Leikið verður til úrslita á Íslandsmótinu í handknattleik í fimm yngri flokkum á morgun í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ. Nú liggur fyrir hvaða lið kljást í úrslitaleikjunum fimm eftir að síðasta úrslitaleiknum lauk í gærkvöld.Flautað verður til...
- Auglýsing -

Snýr heim í Grafarvog

Skyttan og leikstjórnandinn Björgvin Páll Rúnarsson hefur ákveðið að snúa til baka í Fjölni eftir að hafa leikið með ÍR í Olísdeildinni á síðasta ári.Björgvin Páll þekkir vel til hjá Fjölni. Hann lék upp yngri flokka liðsins og...

Molakaffi: Appelgren, Toskic, Garciandia, Borges

Sænski handknattleiksmarkvörðurinn Mikael Appelgren hefur ekki tekið þátt í handboltaleik í 15 mánuði. Hann gerir sér nú vonir um að geta leikið með Rhein-Neckar Löwen í fyrsta inn á keppnistímabilinu á miðvikudaginn þegar liðið sækir Bergischer HC heim í...

Betur má ef duga skal

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í bikarmeistaraliði Kadetten töpuðu í kvöld á útivelli fyrir Pfadi Winterthur, 28:25, í fyrsta leik liðanna í úrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla. Næsti leikur liðanna verður í Schaffhausen á mánudaginn en vinna...
- Auglýsing -

Hefur horn í síðu gólfdúka

Hinn þrautreyndi og litríki handknattleiksþjálfari og áður leikmaður, Veselin Vujovic, segist vera þeirra skoðunar að eingöngu eigi að leika handknattleik á gólfum sem lagt er parketi. Vujovic telur að ein helsta ástæðan fyrir að alvarlegum meiðslum í handknattleik sé...

Miðar Eyjamanna runnu út eins og heitar lummur

Gríðarlegur áhugi er að meðal Vestmannaeyinga fyrir síðari leik Vals og ÍBV í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik, Olísdeildinni, sem fram fer í Origohöll Valsara á Hlíðarenda annð kvöld.Eyjafréttir greina frá að allir miðar í þeim hólfum sem...

Markadrottningin framlengir samning sinn

Markadrottning Olísdeildar kvenna á nýliðnu keppnistímabili, Ragnheiður Júlíusdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við Fram sem gildir fram til loka leiktíðinnar vorið 2024. Ragnheiður hefur leikið með Fram nánast frá blautu barnsbeini og árum saman verið máttarstólpi hins sterka...
- Auglýsing -

Fimmtíu þúsund áhorfendur á leik á EM 2024

Þjóðverjar eru stórhuga þegar kemur að framkvæmd Evrópumóts karla í handknattleik eftir þrjú ár. Þeir opinberuðu leikstaði mótsins í morgun. Þá kom m.a. fram að til stendur að upphafsleikur mótsins verður háður á Merkur-Spiel-Arena knattspyrnuvellinum í Düsseldorf. Gert er...

Handboltaskóli HSÍ og Alvogen verður um helgina

Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti um næstu helgi, 12. – 13. júní. Að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008. Eins og undanfarin ár tilnefna félögin fjóra leikmenn af hvoru kyni...

Molakaffi: Viggó, Alexander, Aron Rafn, Ekberg, Erevik

Viggó Kristjánsson skoraði þrjú mörk, öll úr vítaköstum, þegar lið hans Stuttgart tapaði fyrir Flensburg, 32:30, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Alexander Petersson skoraði ekki mark fyrir Flensburg að þessu sinni. Flensburg hefur þriggja...
- Auglýsing -

Stórsigur hjá Donna í síðasta leik tímabilsins

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk í fjórum skotum í síðasta leik PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í kvöld. PAUC vann Créteil mjög örugglega á heimavelli með 11 marka mun, 33:22, og lauk keppni í fjórða sæti með...

Formaðurinn treysti sér ekki til að fylgjast með

Erlingur Kristjánsson formaður kvennaráðs KA/Þórs í handbolta treysti sér ekki til þess að horfa á síðari úrslitaleik KA/Þórs og Vals í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik á síðasta sunnudag. Í viðtali við Akureyri.net, fréttamiðil allra Akureyringa, segist hann ekki...

Þykir vænt um að vera hluti af þessum hóp

„Tímabilið var stórkostlegt hjá okkur og betra en flestir áttu von á. Að verða meistari í lokin var hreint magnað,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handknattleikskona hjá Íslandsmeisturum KA/Þórs, í samtali við handbolta.is. Koma Rutar til félagsins er að margra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -