Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson og handknattleiksdeild Vals færa stuðningsmönnum sínum þau gleðitíðindi í aðdraganda jólahátíðarinnar að Ágúst Þór og Valur hafa gert með sér samkomulag um að Ágúst Þór haldi áfram þjálfun kvennaliðs Vals til ársins 2025.Ágúst Þór tók...
Forsvarsmenn handknattleikssambands Litáen sendu frá sér neyðarkall í síðasta mánuði þegar þeir greindu frá að sú hætta væri fyrir hendi að draga verði þátttöku karlalandsliðsins á EM til baka sökum bágrar fjárhagsstöðu sambandsins.Útilokað væri að stofna til meiri skulda...
Kórónuveirfaraldurinn er þegar farinn að setja strik í undirbúning landsliða fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik í næsta mánuði. Landslið Sviss hefur afboðað þátttöku sína í fjögurra liða móti sem halda á í Rúmeníu á milli jóla og nýárs. Ástæðan er...
Þýski hornamaðurinn Marius Steinhauser kveður Flensburg næsta sumar þótt hann eigi þá enn eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Steinhauser hefur samið við Hannover-Burgdorf og leysir þar af Jóhan á Plógv Hansen sem færir sig um set...
Færeyingurinn og Framarinn Vilhelm Poulsen er markahæstur í Olísdeild karla í handknattleik þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í lok janúar. Hann hefur skorað fimm mörkum meira en Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, og FH-ingurinn Ásbjörn...
„Eins og staðan er núna er ég ekkert mjög bjartsýnn á það ef ég á að vera heiðarlegur,“ segir handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson í samtali við Vísir.is í spurður hvort hann verði með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...
Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, er himinsæll með hvernig til tókst með heimsmeistaramót kvenna í handknattleik sem lauk á Spáni í gær. Hann segir að mikilvægt hafi verið að fjölga þátttökuliðum mótsins en það taki sinn tíma að byggja...
Bjarki Már Elísson er kominn á þekktar slóðir á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Bjarki Már varð markakóngur deildarinnar keppnistímabilið 2019/2020 og hafnaði í þriðja sæti á síðasta keppnistímabili þrátt fyrir að hafa misst úr...
Hákon Daði Styrmisson handknattleiksmaður hjá Vfl Gummersbach í Þýskalandi sleit krossband í hægr hné á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta kemur fram í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Leikhléið sem kom út í gærkvöld. Andri Heimir Friðriksson, bróðir Hákons Daða, er...
Íslendingaliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, tapaði í gær fyrir Rimpar Wölfe, 28:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla á útivelli. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Elliði Snær Viðarsson eitt. Hákon Daði Styrmisson...
Unglingalandsliðskonan Tinna Sigurrós Traustadóttir var með snemmbúna flugeldasýningu í kvöld þegar hún gerði sér lítið fyrir og skoraði 16 mörk fyrir Selfoss í sex marka sigri liðsins á ungmennaliði Vals, 38:32, í síðasta leik ársins í Grill66-deild kvenna í...
Hassan Moustafa, forseti alþjóða handknattleikssambandsins virtist illa upplagður þegar hann ávarpaði keppendur í íþróttahöllinni í Granolles í kvöld áður en veitt voru verðlaun til landsliðanna þriggja í lok heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik.Í stuttu ávarpaði ruglaðist Moustafa illilega. Sagði...
Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs í þriðja sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik í kvöld. Norska landsliðið vann Ólympíumeistara Frakka með sjö marka mun, 29:22, í Granolles eftir hreint magnaðan úrslitaleik. Noregur hefur fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn, jafn...
Handknattleiksmaðurinn Hamza Kablouti fór af landi brott í gær og er ekki væntanlegur til baka á nýju ári. Samningi hans við Aftureldingu hefur verið rift, eftir því sem næst verður komist.Heimildir handbolta.is herma að Kablouti hafi náð samkomulagi við...
Danir unnu sín fyrstu verðlaun á stórmóti í handknattleik kvenna í átta ár er þeir lögðu Spánverjar mjög öruggulega, 35:28, í leiknum um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í Granolles á Spáni. Um leið voru þetta þriðju bronsverðlaun danska landsliðsins á...