Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona leika í dag til úrslita í deildarbikarnum á Spáni. Barcelona vann Huexca, 43:27, í undanúrslitum í gær. BM Sinfin mætir Barcelona í úrslitaleiknum. Sinfin vann Bidasoa Irun, 33:28, í hinni viðureign undanúrslita.RK Vardar...
Elvar Ásgeirsson og samherjar í franska liðinu Nancy tryggðu sér í dag sæti í efstu deild franska handknattleiksins á næstu leiktíð eftir sigur á Pontault, 26:25, í hörku umspilsleik um sætið góða.Nancy var þremur mörkum undir að loknum fyrri...
„Stjarnan er komin í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik karla í fyrsta sinn. Nú er spurningin sú hvort mínir menn séu ánægðir með það og hvort þá hungrar að ná lengra,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar himinlifandi eftir...
„Ég stoltur af liðinu að ná fjórða sæti í deildinni og vera síðan hársbreidd frá sæti í undanúrslitum. Eins og staðan er hjá okkur þá er þetta gott þótt ég þoli ekki að tapa. Það breytist ekkert með...
Sandra Erlingsdóttir var valin leikmaður ársins hjá danska liðinu EH Aalborg sem hún hefur leikið með síðasta árið. Tilkynnt var um valið á lokahófi félagsins í gærkvöld.„Þetta er alveg æðislegt og gaman að enda fyrsta tímabilið í Danmörku með...
Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk í gærkvöld þegar lið hans, Gummersbach, vann Bayer Dormagen, 35:25, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins sem er í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á...
Valur varð í kvöld fjórða liðið inn í undanúrslit Íslandsmótsins í handknattleiks karla, Olísdeildina. Valsmenn unnu KA öðru sinn í átta liða úrslitum, 33:28, í Orighöllinni í kvöld og rimmuna saman lagt 63:54. Valur mætir ÍBV í undanúrslitum sem...
Stjarnan er komin í undanúrslit á Íslandsmóti karla í handknattleik í fyrsta sinn í sögunni. Blaðið var brotið í kvöld undir stjórn Patreks Jóhannessonar í því húsi þar sem hann vann Íslandsmeistaratitilinn með Selfossi fyrir tveimur árum, Hleðsluhöllinni á...
Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu Lemgo. lemgo vann MT Melsungen, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, 28:24, í úrslitaleik í Hamborg. Um er að ræða fyrsta...
Sumarleyfið verður í styttra lagi hjá handknattleiksþjálfaranum Elíasi Má Halldórssyni. Hann lauk störfum hjá HK í lok maí og var nokkrum dögum síðar mættur til starfa hjá Fredrikstad Ballklubb en kvennalið félagsins leikur í norsku úrvalsdeildinni. Elías Már tók...
Jakob Lárusson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs ÍR í handknattleik. Handknattleiksdeild ÍR greinir frá þessu og segir jafnframt að ekki sé tjaldað til einnar nætur þar sem Jakob hafi skrifað undir þriggja ára samning.Jakob er öllum hnútum kunnugur í...
ÍBV komst áfram í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld eftir háspennuleik við FH í Kaplakrika. Jóhannes Long, hefur myndað kappleiki FH um árabil. Hann er einn velunnara handbolta.is sem ritstjóri fær seint fullþakkað. Handbolti.is tók saman nokkrar...
„Ég hef lengi verið þjálfari í meistaraflokki en hef aldrei lent í öðru eins og í vetur. Ég efast um að ég hafi áður upplifað á einu keppnistímabili helming af þeim áföllum sem ég og Aftureldingarliði glímdum við...
Átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur hörkuleikjum, annarsvegar í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 18, Selfoss - Stjarnan, og hinsvegar í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 20 þegar Valur og KA eigast við.Selfoss vann fyrri...
Norska handknattleikssambandið greindi frá því gær að hin þrautreynda og sigursæla handknattleikskona Heidi Løke hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í Tókíó í sumar. Løke er 38...