Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá Skövde við þriðja mann þegar liðið gerði jafntefli við SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi, 26:26, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikið var í Skövde í Svíþjóð.
Kadetten Schaffhausen, liðið sem...
Daníel Freyr Andrésson fór hamförum í marki Guif í kvöld þegar liðið vann þriðja efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kristianstad, 27:24, á heimavelli. Daníel var langbesti leikmaður vallarins. Hann varði 21 skot og var með 51,2% markvörslu sem er fáheyrð...
Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen yfirgefur herbúðir Fram við lok leiktíðar í vor og gengur til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Greint er frá þessu á samfélagssíðum handknattleiksdeildar Fram og Lemvig...
ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna eftir annað tap fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga á Spáni í dag, 34:27. Fyrri leiknum í gær lauk með 11 marka sigri Málagaliðsins, 34:23, sem tekur sæti í...
Ekkert fararsnið er á Roland Eradze frá Úkraínu en hann er einn nokkurra Íslendinga sem býr í Úkraínu um þessar mundir. Roland er í borginni Zaporizhia í suðurhluta landsins. Þar vinnur hann sem þjálfari hjá handknattleiksliðinu Motor sem er...
Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg samdi á föstudaginn við þýska 2. deildarliðið TV Emsdetten og lék sinn fyrsta leik með liðinu á heimavelli í gærkvöld þegar það gerði jafntefli við Elbflorenz, 28:28. Örn er annar Íslendingurinn í herbúðum liðsins á...
Stutt er oft á milli hláturs og gráts í spennadi íþróttakappleikjum og það fengu Anton Rúnarsson og félagar í TV Emsdetten að reyna í kvöld er þeir mættu Elbflorenz á heimavelli.
Sex sekúndum fyrir leikslok skoraði Anton Rúnarsson 28. mark...
Íslendingaliðið Neistin komst í kvöld í úrslit í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla annað ári í röð. Neistin vann þá dramatískan sigur, 27:26, í KÍF í síðari leik liðanna sem fram fór í íþróttahúsinu í Kollafirði. Ágúst Ingi Óskarsson...
Hörður á Ísafirði hleypti aukinni spennu í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik er þeir unnu efsta lið deildarinnar, ÍR, með þriggja marka mun, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi við Ísafjörð. Hörður var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. Þetta er...
ÍBV tapaði með 11 marka mun í fyrri leiknum við spænska liðið Costa del Sol Málaga, 34:23, á Spáni í kvöld en um var að ræða fyrri viðureignina í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Heimaliðið var sjö...
HK vann sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í dag þegar liðið lagði Fram, 28:23, í Kórnum í Kópavogi. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Þar með hefur HK-liðið náð sér upp úr botnsæti Olísdeildar þar sem...
Áður en við förum á mikið flakk um Þýskaland á slóðir íslenskra landsliðsmanna í handknattleik, skulum við rifja upp hvaða leikmenn fóru í „víking“ á undan Geir Hallsteinssyni, FH, sem var fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til að spreyta sig með...
Haukur Þrastarson var í liði Łomża Vive Kielce í gærkvöldi þegar það vann Gwardia Opole, 27:22, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann skoraði ekki mark og brást bogalistin einu sinni úr vítakasti, bregðist tíðindamanni handbolta.is ekki pólskukunnáttan. Sigvaldi Björn...
Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign sinni við Kórdrengi í Grill66-deild karla í handknattleik í Digranesi í kvöld. Þegar upp var staðið munaði 10 mörkum á liðunum, 36:26, eftir að átta marka munur var að loknum fyrri hálfleik, 19:11....
Ungmennalið Selfoss heldur sínu striki á sigurbraut í Grill66-deild karla í handknattleik en í kvöld vann liðið sinn þriðja leik á innan við viku er það kjöldró Berserki í Set-höllinni á Selfossi með 17 marka mun, 42:25. Tólf marka...