Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leik Elverum og Flensburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Elverum í Noregi í gærkvöld. Flensburg vann leikinn með eins marks mun, 30:29, og komst upp að hlið Vive Kielce í efsta...
Bjarki Már Elísson fór á kostum og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans, Lemgo, vann Nordhorn með sjö marka mun á heimavelli, 36:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Bjarki Már skoraði átta mörk, ekkert þeirra...
Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt undanþágubeiðni HSÍ um æfingar liða í Grill 66 deildunum, æfingar geta því hafist í dag. Þessi undanþágubeiðni gildir meðan núverandi reglugerð er í gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssambandið var að senda frá sér....
Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen, sem íslensku landsliðsmennirnir Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason leika með, hefur fengið 800.000 evrur í ríkisaðstoð síðan kórónuveirfaraldurinn reið yfir. Þessi upphæð nemur um 123 milljónum króna.Þetta kemur fram í viðtali Jennifer Kettemann,...
„Við fögnum því að hægt sé að fá undanþágu til æfinga hjá liðum í næst efstu deild og höfum þegar sótt um. Vonandi fæst hún í dag," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is um þær til tilslakanir...
Riðlakeppni á Evrópumeistaramótinu lauk með hvelli á þriðjudagskvöldið. Það er athyglisvert að rýna í nokkrar tölfræðiupplýsingar eftir þessa 24 leiki sem búnir eru á mótinu til þessa. Tékkar eiga bæði markahæsta leikmanninn og þann markvörð sem hefur varið mest....
Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék ekki með Skövde á heimavelli í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Sävehof, 32:23, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur tognaði aðeins í nára á dögunum. „Ekkert alvarlega en menn vildu ekki taka neina áhættu...
Eftir þrjú ár í herbúðum Ribe-Esbjerg þá skilja leiðir Rúnars Kárasonar og félagsins eftir núverandi keppnistímabil næsta vor. Þá rennur samningur hans við félagið út. Rúnar staðfesti þetta í samtali við handbolta.is. Hann segir niðurskurð útgjalda vera framundan hjá...
Handknattleikur hefur ekki verið mikið stundaður á Austfjörðum eða á Héraði á síðustu árum þótt aðstaða sé víða prýðileg í nokkrum bæjum með ágætum íþróttahúsum. Nú kann að verða breyting á. Á dögunum barst fjöldi handbolta til Ungmennafélagsins Neista...
Það nánast rýkur úr símanum hjá þjálfara króatíska kvennalandsliðsins, Nenad Sostaric. Hann hefur ekki haft undan að svara símtölum og skilaboðum sem rignt hafa yfir hann nánast í bókstaflegri merkingu síðustu daga. Ástæðan fyrir þessum ágangi er frábær árangur...
Riðlakeppni EM kvenna í handknattleik lauk í gærkvöldi. Engir leikir fara fram á mótinu í dag. Á morgun hefst keppni í milliriðlum sem stendur yfir til 15. desember. Leikið verður í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæstur hjá Magdeburg í gærkvöld þegar liðið vann Nexe frá Króatíu í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik en leikið var í Magdeburg. Ómar Ingi Magnússon hafði hægt um sig og skoraði ekki mark að þessu sinni....
Þýska meistaraliðið THW Kiel er nýjast fórnarlamb kórónuveirunnar. Í gær kom upp úr dúrnum að hún hefur stungið sér niður í herbúðir liðsins. Tveir leikmenn greindust smitaðir við skimun. Af þeim sökum var leik Kiel og dönsku meistaranna Aalborg...
Í hádeginu tilkynnti heilbrigðisráðherra að íþróttaæfingar fullorðinna, með og án snertingar, í greinum innan ÍSÍ í efstu deildum, verður heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Mig rak í rogastans að heimila ætti aðeins æfingar hjá liðum í efstu deild....
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á leið til Noregs í sitt fyrsta verkefni utanlands á leiktíðinni. Þeir eiga að dæma viðureign Elverum og Flensburg í Meistaradeild karla í handknattleik sem fram á að fara á fimmtudagskvöld...