- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Dæmdu eina leikinn, fleiri veikir og hættir, vongóður Norðmaður

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leik Elverum og Flensburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Elverum í Noregi í gærkvöld. Flensburg vann leikinn með eins marks mun, 30:29, og komst upp að hlið Vive Kielce í efsta...

Bjarki Már fór á kostum – óvænt tap Melsungen fyrir botnliðinu

Bjarki Már Elísson fór á kostum og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans, Lemgo, vann Nordhorn með sjö marka mun á heimavelli, 36:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Bjarki Már skoraði átta mörk, ekkert þeirra...

HSÍ hefur fengið undanþágu til æfinga liða í Grill-deildum

Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt undanþágubeiðni HSÍ um æfingar liða í Grill 66 deildunum, æfingar geta því hafist í dag. Þessi undanþágubeiðni gildir meðan núverandi reglugerð er í gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssambandið var að senda frá sér....
- Auglýsing -

Íslendingalið fær ríkisaðstoð

Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen, sem íslensku landsliðsmennirnir Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason leika með, hefur fengið 800.000 evrur í ríkisaðstoð síðan kórónuveirfaraldurinn reið yfir. Þessi upphæð nemur um 123 milljónum króna.Þetta kemur fram í viðtali Jennifer Kettemann,...

Fagnar afléttingum – staða ungmenna er áfram áhyggjuefni

„Við fögnum því að hægt sé að fá undanþágu til æfinga hjá liðum í næst efstu deild og höfum þegar sótt um. Vonandi fæst hún í dag," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is um þær til tilslakanir...

EM: Staðreyndir lagðar á borðið

Riðlakeppni á Evrópumeistaramótinu lauk með hvelli á þriðjudagskvöldið. Það er athyglisvert að rýna í nokkrar tölfræðiupplýsingar eftir þessa 24 leiki sem búnir eru á mótinu til þessa. Tékkar eiga bæði markahæsta leikmanninn og þann markvörð sem hefur varið mest....
- Auglýsing -

Molakaffi: Tognaður á nára, skoraði ekki, óánægja á EM, fengu útivistarleyfi

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék ekki með Skövde á heimavelli í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Sävehof, 32:23, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur tognaði aðeins í nára  á dögunum. „Ekkert alvarlega en menn vildu ekki taka neina áhættu...

Leiðir skilja hjá Rúnari og Ribe-Esbjerg

Eftir þrjú ár í herbúðum Ribe-Esbjerg þá skilja leiðir Rúnars Kárasonar og félagsins eftir núverandi keppnistímabil næsta vor. Þá rennur samningur hans við félagið út. Rúnar staðfesti þetta í samtali við handbolta.is. Hann segir niðurskurð útgjalda vera framundan hjá...

Leynist næsta handboltastjarna á Djúpavogi?

Handknattleikur hefur ekki verið mikið stundaður á Austfjörðum eða á Héraði á síðustu árum þótt aðstaða sé víða prýðileg í nokkrum bæjum með ágætum íþróttahúsum. Nú kann að verða breyting á. Á dögunum barst fjöldi handbolta til Ungmennafélagsins Neista...
- Auglýsing -

Sostaric veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið

Það nánast rýkur úr símanum hjá þjálfara króatíska kvennalandsliðsins, Nenad Sostaric. Hann hefur ekki haft undan að svara símtölum og skilaboðum sem rignt hafa yfir hann nánast í bókstaflegri merkingu síðustu daga. Ástæðan fyrir þessum ágangi er frábær árangur...

EM: Milliriðlakeppnin hefst með fjórum leikjum

Riðlakeppni EM kvenna í handknattleik lauk í gærkvöldi. Engir leikir fara fram á mótinu í dag. Á morgun hefst keppni í milliriðlum sem stendur yfir til 15. desember. Leikið verður í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu...

Evrópudeildin: Íslendingar létu ekki sitt eftir liggja

Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæstur hjá Magdeburg í gærkvöld þegar liðið vann Nexe frá Króatíu í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik en leikið var í Magdeburg. Ómar Ingi Magnússon hafði hægt um sig og skoraði ekki mark að þessu sinni....
- Auglýsing -

Molakaffi: Meistararnir eru nýjasta fórnarlambið, liðsfélagi Bjarka úr leik á HM, GOG leikur kvöld eftir kvöld

Þýska meistaraliðið THW Kiel er nýjast fórnarlamb kórónuveirunnar. Í gær kom upp úr dúrnum að hún hefur stungið sér niður í herbúðir liðsins. Tveir leikmenn greindust smitaðir við skimun. Af þeim sökum var leik Kiel og dönsku meistaranna Aalborg...

Hundalógík og eldsúr jólaepli

Í hádeginu tilkynnti heilbrigðisráðherra að íþróttaæfingar fullorðinna, með og án snertingar, í greinum innan ÍSÍ í efstu deildum, verður heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Mig rak í rogastans að heimila ætti aðeins æfingar hjá liðum í efstu deild....

Dæma með sérleyfi yfirvalda í Noregi upp á vasann

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á leið til Noregs í sitt fyrsta verkefni utanlands á leiktíðinni. Þeir eiga að dæma viðureign Elverum og Flensburg í Meistaradeild karla í handknattleik sem fram á að fara á fimmtudagskvöld...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -