- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

FH-ingar afgreiddu Víkinga í síðari hálfleik

FH-ingar unnu öruggan sigur á Víkingi, 31:24, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Leiðir liðanna skildu í síðari hálfleik eftir að aðeins einu marki munaði á þeim að loknum fyrri hálfleik, 13:12, fyrir...

Komnar til Kósovó – löng ferð sem gekk svaðalega vel

Leikmenn Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs komu til Istogu í Kósovó um miðjan dag eftir 25 stunda ferðalag frá Akureyri. Eftir komuna hafa liðsmenn tekið því rólega. Á morgun verður æft í keppnishöllinni fyrir leikina tvo við lið Istogu. ...

Verður í banni í toppslagnum

Rúnar Kárason, stórskytta ÍBV, tekur út leikbann þegar efstu liðin í Olísdeild karla, ÍBV og Valur, mætast í 4. umferð deildarinnar í Origohöllinni á sunnudaginn klukkan 16.Rúnar var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ sem tók...
- Auglýsing -

Maður leiksins og í liði umferðarinnar

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í liði fimmtu umferðar pólsku umferðarinnar í handknattelik. Hann átti stórleik þegar Vive Kielce vann stórsigur á Chrobry Glogow, 45:29, á föstudaginn.Haukur skoraði þá níu mörk og raðaði frá sér stoðsendingum. Fyrir vikið var hann...

Molakaffi: Grétar Ari, Erlingur, Aðalsteinn, Ivic, Semper, Pelletier, Lund

Grétar Ari Guðjónsson og samherjar hans í franska liðinu Nice komust á auðveldan hátt í 16 liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Til stóð að Nice sækti Billere heim. Billere-ingar sáu þann kost vænstan að gefa leikinn....

Meistararnir halda á vit ævintýranna

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eru á leið í loftið frá Íslandi um miðnætti áleiðis til Istogu Kósovó þar sem liðið leikur á föstudag og laugardag við Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Fyrsti áfangi ferðarinnar er að baki,...
- Auglýsing -

Erna Guðlaug var nær óstöðvandi

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir átti stórleik fyrir ungmennalið Fram í kvöld er það lagði Gróttu, 26:23, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Erna Guðlaug skoraði 11 af mörkum Framliðsins en þetta var fyrsti leikur liðsins...

HK náði að velgja Valsmönnum undir uggum

Valur vann HK með sjö marka mun, 32:25, í viðureign liðanna í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í Olísdeild karla. Um var að ræða frestaðan leik úr annarri umferð.Valur hefur þar með komið sér fyrir við hlið ÍBV í...

Er úr leik fram á nýtt ár

Línumaðurinn sterki, Atli Ævar Ingólfsson, hefur ekki leikið með Selfossliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Ekki er von á honum út á leikvöllinn á næstunni. Atli Ævar staðfesti við handbolta.is í dag að hann leiki ekki með...
- Auglýsing -

Nárameiðsli herja á Lárus Helga

„Ég prófaði að hita upp en fann fljótt að ég gat ekki haldið áfram,“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, við handbolta.is í gærkvöld eftir leik Fram og Gróttu í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Athygli vakti...

Myndskeið: Elín Jóna valin í úrvalslið undankeppni EM

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir er í glæsilegum félagsskap stórstjarna í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppni EM kvenna í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, valdi liðið og birti í gærkvöld.Elín Jóna fór á kostum í marki íslenska landsliðsins þegar það lagði...

Molakaffi: Duvnjak, Stenmalm, Bjartur, Arnar, Felix, Ágúst, Daníel, Orri, Óskar, Viktor

Domagoj Duvnjak, fyrirliði THW Kiel, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Duvnjak hefur verið í herbúðum þýska liðsins í sjö ár. Forráðamenn Kiel óttast hinsvegar að Sander Sagosen yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út vorið...
- Auglýsing -

Býr sig undir að vera án fyrirliðans í nokkrar vikur

Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, gat ekki leikið með liðinu í kvöld gegn Haukum og svo kann að fara að hann taki ekki þátt í næstu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Að sögn Patreks Jóhannessonar þjálfara Stjörnunnar fékk Tandri Már...

„Þetta er svo pirrandi“

„Ég veit ekki hvaða lýsingarorð ég á að nota. Þú og aðrir getið bara rétt ímyndað ykkur hvernig mér líður,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, vonsvikinn er handbolti.is náði af honum tali eftir eins marks tap, 24:23, fyrir...

Stjarnan fór með bæði stigin frá Ásvöllum

Stjörnumenn fóru syngjandi, sælir og glaðir heim úr heimsókn sinni í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld eftir að þeir lögðu Hauka með tveggja marka mun, 30:28, í lokaleik 3. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Jafnt var að loknum fyrri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -