Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Hleypur á snærið hjá „El Gigante“, Ungverji í stað Quintana, Tønnesen flytur

Gauthier Thierry Mvumbi eða „El Gigante“ línumaður Kongó sló hressilega í gegn á HM í Egyptalandi í janúar og skoraði m.a. 20 mörk í 23 skotum. Einnig var hann vinsæll á samfélagsmiðlum fyrir líflega framkomu.  Nú mun vera að...

Fleiri smit í herbúðum Aalborg – leikur felldur niður

Fleiri leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hafa greinst smitaðir af kórónuveiru. Af þeim sökum hefur viðureign Aalborg og Celje frá Slóveníu sem vera átti í Álaborg annað kvöld verið felld niður. Þetta átti að var vera síðasti leikur beggja...

Einstakur árangur og messufall í Veszprém

Aron Pálmarsson lék með Barcelona í kvöld þegar liðið lauk keppni í B-riðli Meistaradeildar Evrópu með sigri eins og í öllum öðrum leikjum sínum í keppninni á leiktíðinni. Barcelona vann í kvöld Motor Zaporozhye frá Úkraínu, 42:34, á heimavelli...
- Auglýsing -

Fékk tilboð frá Fredrikstad

Forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins Fredrikstad Bkl sóttust eftir starfskröftum Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara kvennaliðs Vals, á dögunum. Var því m.a. slegið upp í Fredrikstad Blad eins og sjá má á meðfylgjandi skjámynd. Vildu þeir fá Ágúst til að taka við...

Viðbúið er að fresta verði leikjum hjá KA og Fram

Viðbúið er að bæði KA og Fram verði að fá frestun á leikjum sínum sem fram eiga að fara í Olísdeild karla miðvikudaginn 17. mars. Tveir landsliðsmenn Færeyja leika með hvoru liði en færeyska landsliðið á fyrir dyrum hreint...

Þurfti lengri tíma til að jafna sig

FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson lék aðeins með samherjum sínum í skamman tíma í upphafi leiksins við Val í Olísdeildinni í fyrrakvöld. Svipað var upp á teningnum í leik FH í vikunni á undan gegn ÍBV. Þá varð Ásbjörn að fara...
- Auglýsing -

Er sagður undir smásjá Guðmundar hjá Melsungen

Örvhenta stórskyttan Teitur Örn Einarsson er orðaður við þýska 1. deildarliðið MT Melsungen á vef Heissische Niedersächsishe Allgemeine. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, er jafnframt þjálfari MT Melsungen.Í frétt blaðsins er vitnað til þess að Melsungen hafi áhuga á...

Eyjamaðurinn er langefstur

Hákon Daði Styrmisson er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik þegar 12 umferðum er lokið af 22. Hákon Daði hefur skorað 91 mark í 12 leikjum, eða 7,5 mörk að jafnaði í leik. Að jafnaði einu marki meira...

Forseti sýnir forseta bláa spjaldð með skýrslu

Óhætt er að segja að Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hafi sýnt landa sínum, Hesham Nasr, bæði rauða og bláa spjaldið með skýrslu í óeiginlegri merkingu í vikunni. Nasr, sem hefur verið forseti egypska handknattleikssambandsins um nokkurt skeið,...
- Auglýsing -

Flautað til leiks í 16-liða úrslitum

Mótanefnd EHF hefur staðfest leiktíma í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Öll sextán liðin sem hófu keppni í haust munu taka þátt í 16-liða úrslitum en fyrri leikir þeirra viðureigna verða um næstu helgi og þeir síðari 13.-14....

Molakaffi: Áfram hjá PSG, tap í Þórshöfn, Vailupau og opnað í Þýskalandi?

Raul González og Jesus Javier González, þjálfari og aðstoðarþjálfari franska stórliðsins PSG framlengdu í gær samninga sína við félagið til ársins 2022. Þeir hafa starfað hjá félaginu frá sumrinu 2018. Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum töpuðu í gærkvöld fyrir...

Ungmennaliðið fór með tvö stig austur yfir Hellisheiði

Ungmennalið Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Fjölni, 24:23, í Dalhúsum í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Selfossliðið fór með bæði stigin í farteskinu heim að loknum hörkuspennandi leik.Fjölnir var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing -

Hergeir valinn í Árborg – deildin fékk viðurkenningu

Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson var í kvöld útnefndur íþróttakarl Árborgar fyrir árið 2020. Kjörið var tilkynnt á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar sem að þessu sinni var send út á netinu frá hátíðarsalnum í Grænumörk á Selfossi eftir því sem...

Niðurstaðan liggur fyrir

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Sextán lið úr fjórum riðlum eru komin áfram á næsta stig keppninnar. Þar af eru fimm lið sem íslenskir handkattleiksmenn eða þjálfari eru samningsbundnir.Úrslit kvöldsins og lokastaðan.A-riðill:Metalurg Skopje – Ademar...

Abalo meinað að koma til Noregs

Franski handknattleiksmaðurinn Luc Abalo, sem er samningsbundinn norska meistaraliðinu Elverum hefur ítrekað verið meinað að koma til Noregs. Af þessum sökum hefur Abalo búið á hóteli í París á kostnað félagsins vikum saman, eða síðan hann kom heim frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -