Efst á baugi

- Auglýsing -

Úrslit lokaumferðinnar, markaskor og varin skot

Úrslit lokaumferðar Olísdeildar karla ásamt markaskorurum og vörðum skotum: KA - Þór 19:19.Mörk KA: Árni Bragi Eyjólfsson 5, Sigþór Gunnar Jónsson 4, Áki Egilsnes 3, Allan Norðberg 2, Einar Birgir Stefánsson 2, Jóhann Geir Sævarsson 1, Andri Snær Stefánsson...

Niðurstaða liggur fyrir – þessi mætast í 8-liða úrslitum

Þór Akureyri kvaddi Olísdeild karla með jafntefli í Akureyrarslagnum við KA, 19:19, í KA-heimilinu í kvöld þegar lokaumferðin fór fram. Þórsarar voru nærri því að vinna leikinn því þeir áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér...

Eyjamenn stefna á hópferð norður á laugardaginn

ÍBV hefur blásið til hópferðar á oddaleik KA/Þórs og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna á laugardaginn. Svo vel tókst til með hópferð á fyrsta leik liðanna sem fram fór í KA-heimilinu á sunnudaginn að Eyjamenn vilja að endurtaka...
- Auglýsing -

Verður áfram í herbúðum Stjörnunnar

Anna Karen Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Hún kom til félagsins á síðasta sumri frá Danmörku þar sem hún er fædd og uppalin. Hún er systir Steinunnar Hansdóttur sem leikið hefur með íslenska landsliðinu og gekk nýverið...

„Ætlum okkur í úrslitaleikinn“

„Það verður bara gaman að fara í úrslitaleik á laugardaginn. Þar mætast tvö utanbæjarlið sem hafa á bak við sig stóran hóp stuðningsmanna eins og sýndi sig í kvöld og í fyrsta leiknum í KA-heimilinu á síðasta sunnudag. Ég...

Molakaffi: Arnór Þór, Viggó, Donni, ÍBV, Aðalsteinn, Aron

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu GWD Minden í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 25:24, á heimavelli. Arnór Þór skoraði eitt mark í leiknum. Bergischer er í 11. sæti af 20 liðum með 31 stig þegar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Kapphlaup um þriðja til áttunda sæti

Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar eru öruggir um efsta sæti og hafa fyrir nokkru fengið afhent sigurlaunin fyrir sigur í Olísdeildinni. Haukar mæta þar með...

Úr leik eitthvað fram á næsta ár

Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin og liðsmaður Gróttu verður frá keppni eitthvað fram á næsta ár eftir að hafa slitið krossband í hné í leik við Þór í Olísdeild karla í 15. maí í 20. umferð. Daníel Örn staðfesti þessar...

Segir Moustafa sýna tennurnar

Ramon Gallego, sem árum saman hefur verið formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins IHF, hefur sagt embætti sínu lausu og er hættur í stjórn IHF. Hann segir ástæðu þessa vera óeðlileg afskipti forseta IHF, hins 77 ára gamla Egypta Hassan Moustafa,...
- Auglýsing -

Staðfestir för sína til EHV Aue

Færeyski handknattleikmaðurinn Áki Egilsnes og leikmaður KA staðfestir í samtali við FM1 í Færeyjum að hann gangi til liðs við þýska 2. deildarliðið EHV Aue í sumar. Eins og handbolti.is greindi frá í gær samkvæmt heimildum þá hafa staðið...

Víkingar hafa ekki mætt fullmönnuðu liði Kríu

„Það verður spennandi að mæta Víkingum í úrslitarimmunni. Þeir hafa ekki ennþá mætt fullmönnuðu liði Kríu á keppnistímabilinu. Núna erum við loksins með fullmannaða sveit,“ sagði Daði Laxdal Gautason, einn liðsmanna Kríu, þreyttur en ánægður í samtali við handbolta.is...

Dagskráin: KA/Þór og Fram verða að sækja vinninga á útivelli

Í kvöld ræðst hvort deildarmeisturum KA/Þórs og deildarmeisturum síðasta árs, Fram, tekst að knýja fram oddaleiki í rimmum sínum sínum við ÍBV og Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar leikir annarrar umferðar undanúrslita fara fram.Deildarmeistarar KA/Þórs mæta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sveinn, Stevanovic, Skuru meistari, pattstaða um bronsið, Limoges neitar, Grubišić

Sveinn Jóhannsson og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE féllu í gær út úr dönsku bikarkeppninni í handknattleik þegar þeir töpuðu fyrir 2. deildarliðinu IK Skovbakken , 27:26. Sveinn skoraði sex mörk fyrir SönderjyskE en liðið er nú komið í...

Umspilið hefst í Víkinni

Úrslitarimma Víkings og Kríu um sæti í Olísdeild karla hefst á laugardaginn þegar liðin mætast í Víkinni klukkan 14 samkvæmt því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands í kvöld. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki tekur sæti í Olísdeild...

HK áfram á meðal þeirra bestu

HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna. Það liggur nú fyrir eftir annan sigur HK á Gróttu í umspili um keppnisrétt í Olísdeildinni í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 19:17. HK vann einnig fyrri leikinn, 28:18, og þar af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -