Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki áfram í herbúðum þýska 2. deildarliðsins Bietigheim að loknu yfirstandandi keppnistímabil. Félagið hefur samið við Konstantin Poltrum sem nú leikur með Coburg í 1. deild og á að leysa Hafnfirðinginn af. Einhver uppstokkun...
Leó Snær Pétursson hefur gert nýjan samning um að leika með handknattleiksliði Stjörnunnar út leiktíðina vorið 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Leó Snær gekk til liðs við Garðabæjarliðið 2017 eftir að hafa lokið tveggja ára...
Heil umferð fer fram í Grill 66-deild karla í kvöld auk eins leiks í Grill 66-deild kvenna en 12. umferð deildarinnar hefst hjá konunum í kvöld. Áfram verður svo leikið í Grill 66-deild kvenna á sunnudag og mánudag.Í...
Einar Sverrisson handknattleiksmaður hjá Selfoss glímir við meiðsli og lék ekkert með liðinu gegn ÍBV í gærkvöld. Hann var engu að síður á leikskýrslu og skoraði eitt mark. Selfoss fékk aukakasti í þann mund sem leiktíminn í fyrri hálfleik...
Darri Aronsson, hinn öflugi leikmaður Hauka, meiddist á hægra hné eftir nærri fimm mínútur í síðari hálfleik í viðureign KA og Hauka í KA-heimilinu í kvöld. Lá Aron góða stund eftir og var þjáður meðan hlúð var að honum...
KA-menn gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið Olísdeildarinnar, Hauka, með tveggja marka mun í KA-heimilinu í kvöld, 30:28. Þar með tyllti KA-liðið sér í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig eftir 11 leiki og er aðeins þremur...
Aron Pálmarsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla sem leikur við landslið Ísraels í undankeppni EM í Tel-Aviv 11. mars. Aron tók ekki þátt í HM í Egyptalandi í janúar vegna meiðsla.Óskar Ólafsson leikmaður Drammen...
Í síðasta vori stóð til að leggja niður meistaraflokkslið ÍR í handknattleik kvenna. Handknattleiksdeildin stóð á fjárhagslegum brauðfótum og var þetta ein þeirra aðgerða sem grípa átti til. Mikið óánægjualda reis, jafnt innan ÍR sem utan, þegar það spurðist...
Lúðvík Thorberg Arnkelsson var ekki í leikmannahópi Gróttu í sigri liðsins, 26:20, á Selfossi í 11. umferð Olís-deildar karla á mánudagskvöld.„Lúðvík varð fyrir því óláni að hrökkva úr lið á fingri á síðustu æfingu fyrir FH-leikinn í janúar og...
Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórs á Akureyri, þykir fullreynt að hann leiki einhverntímann handknattleik á nýjan leik og hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Valþór Atli segir frá þessu í samtali við akureyri.net í morgunsárið.Valþór Atli fór úr...
Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson framlengdi á dögunum samning sinn við þýska 2. deildarliðið EHV Aue til eins árs, út leiktíðina vorið 2022. Sveinbjörn kom aftur til Aue-liðsins á síðasta sumri og hefur staðið sig afar vel í vetur. Hann lék...
Afturelding vann í kvöld uppgjörið við Gróttu í Grill 66-deild kvenna en liðin standa best að vígi um þessar mundir af þeim sem eiga möguleika á að komast upp úr deildinni og vinna sér sæti í Olísdeildinni á næstu...
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að ekki sé útilokað að mótanefnd HSÍ úrskurði í erindi Vængja Júpiters áður en vinnuvikan verður á enda. Róbert sagði við handbolta.is í morgun að beðið væri greinargerðar frá Handknattleiksdeild Harðar vegna...
Handknattleiksþjálfarinn, Rúnar Sigtryggsson, heldur áfram þjálfun þýska 2. deildarliðsins EHV Aue um ótiltekinn tíma. Rúnar staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Hann tók við þjálfun liðsins í byrjun desember eftir að þjálfari liðsins veiktist alvarlega af kórónuveirunni. Rúnar stýrði...
Sigfús Páll Sigfússon hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Víkings sem leikur í Grill 66-deildinni. Sigfús Páll er fyrrverandi leikmaður Vals, Fram, Fjölnis og Wakunaga í Japan en eftir að handboltaskórnir fóru upp á hillu hefur hann verið við þjálfun....