Það verða Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson sem setja Íslandsmótið í handknattleik af stað þetta haustið þegar þeir gefa leikmönnum ÍR og ÍBV merki um að hefja leik í Austurbergi klukkan 18. Þá hefst fyrsti leikur Olísdeildar...
Forráðamenn handknattleiksliðsins Kríu sendu skýr skilaboð frá sér til forráðamanna liða í Olísdeildinni á Twitter í morgun. Ef marka má skilaboðin hefur borið á að einhverjir stjórnendur liða í Olísdeild karla hafi reynt að bera víurnar í lítt...
Danska handknattleikssambandið ætlar að halda sig við tvo leikstaði þegar Evrópumót kvenna í handknattleik fer þar fram að hluta til í desember. Danir verða gestgjafar mótsins á ásamt Norðmönnum sem ætla að fækka keppnisstöðum úr þremur í einn eins...
Sjö handknattleiksmenn fluttu heim í sumar og gengu til liðs við félögin í Olísdeild karla en keppni í deildinni hefst í kvöld. Sex leikmenn fóru hinsvegar hina leiðina, þ.e. frá félögum í Olísdeildinni og út til Evrópu.Komu heim:Björgvin Páll...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði annarrar umferðar í dönsku úrvalsdeildinni en við val á liðinu er litið til nokkurra tölfræðiþátta og þannig metin frammistaða leikmanna í einstökum leikstöðum vallarins.Elvar Örn Jónsson hjá Skjern skaraði fram úr öðrum leikmönnum...
Sex mánuðum eftir að keppni var hætt í Olísdeildum karla og kvenna verður flautað til leiks í kvöld. Handboltinn fer loksins aftur af stað eftir lengsta hlé sem hefur verið á milli móta um langt árabil. Skal maður ætla...
Orri Freyr Þorkelsson, hornamaður Hauka, byrjar leiktíðina í Olísdeildinni í leikbanni.Hann tekur út leikbann sem hann fékk eftir undanúrslitaleikinn gegn ÍBV í byrjun mars. Orri fékk tveggja leikja bann eftir brot snemma leiks í tapi Hauka á...
Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson lék sinn fyrsta opinbera keppnisleik í meistaraflokki hér á landi á sunnudagskvöldið þegar hann klæddist treyju ÍBV gegn Val í Meistarakeppni HSÍ. Það væri svo sem ekki frásögur færandi ef hann væri ekki orðinn 24...
Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku nú rétt áður en flautað verður til leiks í Olísdeildinni. Ragnheiður Sveinsdóttir var að slíta krossband og leikur ekkert með Valsliðinu á leiktíðinni sem hefst á föstudaginn í kvennaflokki.Þessi tíðindi...
Örvhenta stórskyttan, Birkir Benediktsson, sleit hásin á æfingu hjá Aftureldingu í kvöld og var umsvifalaust fluttur á sjúkrahús. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir Aftureldingu og Birki aðeins sólarhring áður en flautað verður til fyrsta leiks liðsins í Olísdeildinni í...
Eins og við var að búast þá var lið Helvetia Anaitasuna þeim Aroni Pálmarssyni og samherjum í Barcelona ekki mikil fyrirstaða í kvöld í upphafsleik þeirra í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Lokatölur voru 31:18 en að loknum fyrri...
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og samherjar hans í GOG fögnuðu góðum sigri í kvöld á Bjerringbro/Silkeborg, 36:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli síðarnefnda liðsins. GOG var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Norska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aðeins verður leikið í nýju íþróttahöllinni í Þrándheimi á Evrópumóti kvenna í handknattleik í desember. Norðmenn verða gestgjafar mótsins ásamt Dönum. Danska handknattleikssambandið hefur ekki enn gert upp hug sinn en það ætlar að...
Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur samið við slóvakann, Martin Stranovsky, 31 árs gamlan hornamann til fjögurra mánaða. Honum er ætlað að hlaupa í skarðið fyrir Stefán Rafn Sigurmannsson meðan hann jafnar sig á erfiðum meiðslum.Stranovsky kemur frá Tatran...
Handknattleiksmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru komnir á fulla ferð með liði SC Magdeburg. Þeir voru báðir með í fyrrakvöld þegar Magdeburg vann 2. deildarlið Eisenach, 35:22, í æfingaleik á heimavelli.Ómar Ingi Magnússon skoraði tvö mörk...