Efst á baugi

- Auglýsing -

Næstu leikir annað kvöld – Ásbjörn markahæstur

Næst verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Þá fara fimm leikir fram, fjórir í 10. umferð auk eins leiks sem skráður er í 21. umferð. Sjötti leikurinn verður á föstudagskvöldið.Afturelding - ÍBV kl. 18.Þór Ak....

Heldur tryggð við silfurliðið

Glenn Solberg landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla heldur tryggð við þá leikmenn sem skiluðu Svíum silfurverðlaunum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í síðasta mánuði. Hann valdi í gær 18 leikmenn til þátttöku í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram á að fara...

Molakaffi: Daníel Freyr, Bjarni, Katla og Lacrabère

Daníel Freyr Andrésson náði sér ekki á strik í gærkvöld þegar lið hans Guif frá Eskilstuna tapaði fyrir Ystads IF, 32:29, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Daníel Freyr varði eitt skot áður en hann var kallaður af...
- Auglýsing -

Selfyssingarnir létu til sín taka

Ómar Ingi Magnússon átti annan stórleikinn í röð fyrir Magdeburg í kvöld þegar liðið vann Montpellier, 32:30, í Frakklandi í viðureign liðanna í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Ómar Ingi skoraði 10 mörk og var allt í öllu hjá Magdeburg...

Fjögur lið í hnapp þegar keppni er hálfnuð

Fjögur lið eru nú jöfn í efstu fjórum sætum Grill 66-deildar kvenna í handknattleik að loknum átta umferðum eftir að Afturelding vann stórsigur á Víkingi, 29:13, í Víkinni í kvöld. Þar með eru ungmennalið Fram, Grótta, ungmennalið Vals og...

Sigldu framúr í síðari hálfleik

ÍBV vann öruggan sigur á HK, 24:18, í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Með sigrinum færðist ÍBV upp að hlið Hauka með níu stig í fimmta til sjötta sæti deildarinnar. HK...
- Auglýsing -

Daníel Þór og Rúnar léku vel – vonin lifir

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg á enn von um að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir öruggan sigur á Fredericia, 37:30, í viðureign liðanna í Fredericia kvöld.Rúnar Kárason lék vel, eins og svo oft áður á...

Norðmenn leita að nýjum leikstað

Ekkert verður af því að norska karlalandsliðið í handknattleik verði á heimavelli í forkeppni Ólympíuleikanna í næsta mánuði. Vegna strangra sóttvarnareglna í Noregi er ekki mögulegt að Norðmenn standi fyrir keppninni. Nú er leitað að öðrum keppnisstað.Norska...

Vonsvikinn að vinna ekki en virðir stigið

„Við vorum komnir í stöðu til að vinna leikinn. Þess vegna er það svekkjandi að ekki hafa náð báðum stigunum. En svona eru þessi leikir. Það er ekkert í hendi,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, við handbolta.is í gærkvöld...
- Auglýsing -

Hituðu upp klæddir úlpum, vettlingum og húfum

Aðstæður eru fremur óburðugar í Boro Čurlevski-íþróttahöllinni í Bitola í Norður-Makedóníu þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu GOG mæta Eurofarm Pelister í Evrópu í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld.Svo...

Er ekkert pláss fyrir mistök

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ekki ánægður með margt í leik sinna manna í grannaslagnum við FH í Kaplakrika í gærkvöld þegar liðin gerðu fjórða jafntefli sitt í síðustu fimm leikjum, 29:29.„Við lékum ekki nógu vel að mínu mati....

Dagskrá: Leikið í Eyjum og í Víkinni

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og HK í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna klukkan 18.30. Til stóð að leikurinn færi fram á síðasta laugardag en honum varð að slá á...
- Auglýsing -

FH – Haukar, myndir

Stórleikur 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik var í gærkvöld þegar grannliðin, FH og Haukar, mættust í Kaplakrika. Leikurinn endaði með jafntefli, 29:29, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15.J.L.Long var að vanda á leiknum...

Molakaffi: Göppingen staðfestir, áfram hjá Fram, Bitter flytur, frá Noregi til Rúmeníu

Göppingen staðfesti í gærkvöld að Gunnar Steinn Jónsson hafi skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka júní. Fyrr í gær hafði Ribe-Esbjerg greint frá því að Gunnar hafi kvatt félagið eftir þriggja ára veru og væri á...

Patrekur var hetja í Eyjum

Patrekur Stefánsson var hetja KA-manna í kvöld þegar hann tryggði þeim tvö stig í Vestmananeyjum þegar hann skoraði sigurmark KA, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins. Leiktíminn var úti í þann mund sem boltinn kom í netið eftir að markvörður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -